Morgunblaðið - 03.07.1960, Side 9

Morgunblaðið - 03.07.1960, Side 9
Sorvmkiagur 3. júlí 1360 MORCf’Wnr.JpiÐ Olafía Pálsdóttir Patreksfirði, sextug SE.XTÍU ára er í dag Óúafía Páls- dóttir. nú til heimilis á Patreks- firði. Hún er fædd í Reykjavík, dóttir hjónanna Páls Ólafssonar, múrarameistara og l>uríðar Haf- íiðadóttur, sem lengi bjuggu á Bergstaðastræti 26. Árið 1926 gifitst Ólafía Svein- birni Sigurðssyni, loftskeyta- manni, og fluttust þau til Ak- ureyrar tíu árum síðar. Maður hennar fórst af slyshföum 1940. Eftir lát manns síns bjó Ólafia fyrst á Akureyri, en síðan í Reykjavík og fyrir tveimur ár- um fluttist hún hingað til Pat- reksfjarðar. í>eim hjónum Ólafíu og Svein- birni varð fimm barna auðið, en aðeins tvær dætur eru á lífi. Kristín, gift Birrfi Jakobssyni, frkvstj., í Reykjavík og Anna, gift séra Tómasi Guðmundssyni, sóknarpresti á Patreksfirði. Vinir og velunnarar Ólafíu senda henni hugheilar árnaðar- óskir á þessum tímamótum. Trausti Árnason. Fyrsfa starfsár Vogaskóla FYRSTA starfsári Vogaskóla í Reykjavík lauk með uppsögn gagnfræðadeildar skólans 31. maí sl. í skólanum voru 470 ungl ingar í 1. og 2. bekk gagnfræða- deilda, eða alls 785 nemendur. Fastir kennarar skólans voru 15 auk yfirkennara og skólastjóra, en stundakennarar 16. Bygging skólans var hafin 1958. Verða almennar kennslu- gtofur í þremur aðalálmum, tvær fyrir barnadeildir og ein fyrir gagnfræðastig. Fulllokið er fyrstu álmu og um áramót fengust 5 kennslustofur í öðrum byggingaráfanga. Verður hús- næði skólans hið bezta, en þrengsli torvelduðu ýmsa þætti skólastarfsins þetta fyrsta skóia ár. Fjölsóttur foreldrafundur var haldinn, en þá ræddust foreldr- ar og kennarar allra deilda skól- ans við. Var það upphaf að nánu samstarfi, sem skólinn væntir við heimili barnanna. Sýning var í kennslulok á alls konar handavinnu, teikningum, skrift og vinmibókum nemenda. Rösk lega 2500 manns sóttu sýning- una. Var þar m.a. sýnishorn af Jtómstundaiðju npmenda úr gagn fræðadeiidum, en siík frjáls starf semf var hafin síðla vetrar með stuðnmgi Æskulýðsráðs Reykja- víkur. Unglingaprófi luku 140 nem- endur. Hæstu einkunnir hiutu Friðrik Páll Jónsson 9,02 og Ingi mundur Gislason 9,00. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Þor- steinn Helgason í 1. bekk, 9,68, en auk hans hlutu 6 nemenduj í 1. bekk ágætis-einkunn. Við slit gagnfræðadeilda af- henti skólastjórinn, Helgi Þor- láksson, nokkrum nemendum bókaverðlaun fyrir námsafrek, ágæta ástundun, stundvisi og hátt prýði. Þakkaði hann- nemendum þrúða frám.kom'u i skóla og i kynnisferðum, kynnti og þakkaði bókagjafir frá tveimur bekkjar- deildum, 118 bindi, og þár . meS væri stofnað bókasafn skólans. Að ^lokum mælti skólastjóri nokkur kveðju- og hvatningar- orð til brautskráðra nemenda. Málflutningsskrifstola JÓN N. SIGUKBSSON hæstaréttarlögmaóur Laugavegi 10. — Simi: 14934. Blöndunartæki fyirir böð og eldhús af mörgum gerðum Brautarholti 4. Sími 24244 i Jóhannssen & Smith U. \EO hafa öðlast miklar vin- sældir hjá dömum, sem hafa reynt þau. —- Þau leyfa óþvingaðar hreyf- ingar, eru fyrirferðarlít- il og þola steypuböð. — Einnig hafa hentugar umbúðir orðið vinsælar í meðferð. i ,VEO /S/+ Dreagjafrakkar s- FaHegir if■ Ódýrir Snorrabraut 38. Norðurleið Reykjavik — Akureyri. Kvölds og morgna. ★ Farþegar til Siglúfjarðar komast daglega um Varmahl. NORÐUDLEIB Gólfslípunln Karmahlið i3. — Simi 136T7. HRINOUNUM F RÁ Cf HAfNARSTR.4 Húnvetníngoi Reykjovik Farið verður í skemmtiferð í t>órsmörk laugardaginn 16. þ. m. Lagt verður af stað frá húsi félagsins kl. 10 f. h. og komið á sunnudagskvöld. Á heirrleið verð- ur komið við i Múlakoti í Fljótshlíð. Þátttakendur verða að hafa tryggt sér farmiða íyrir 6.þ.m. Tekið verður á. móti pöntunum í símum 14927 — 36010 — 362.56 — 18011. Undirbúningsnefndin. Stofnfundur Framhaldsstofnfundur Tæknifræðingafélags íslands verður haidinn í Tjarnarcafé miðvikudaginn 6. júlí n.k. kl. 20. — Þeir sem lokið hafa ingeniörpróíi frá rikisviðurkenudum æðri tækniskólum eru veikonmir á fundinn. . DNDIRBtNINGSNEFNDIN. NYTT... ÞAÐ ER ftCUi SEM SKÝRIR HÁRALIT YÐAR HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT? Pér getid óhraeddar notad FOCUS'. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlcga edlileg litaráhrif, sem skýra og fegra ydar eigin háralit 6 UNDUR-FAGRIR OG / EÐLILEGIR HÁRALITIR— I Veljid þann, sem hæfir háralit ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103—Sími 11275. 1 SP ÓNL a GNING Höfum opnað verkstæði, sem annast spónlagningu á hvers konar plöíum Fyrirliggjandi spónn: TEAK, EIK, BIRKI, MAGHONY og ÁLMUR Upplýsingar veittar i sima: 3-52-52 ÆPdilTJV H.F. Su&urlandsbraui 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.