Morgunblaðið - 30.08.1960, Qupperneq 3
Þriðjudagur 30. ágúsl 1960
MORGVISBLAÐIÐ
3
'
5
Knud Enemark frá Árósum
23 ára.
ardag, en áður hafði Jörgen
Jörgensen, sá hjólreiðarmann-
anna sem fyrstur gafst upp,
einnig fengið snert af sólsting
og verið fluttur ,á sjúkrahús.
Kista Knuds Enemarks var
því ekki flutt til Danmerkur
á laugardag, eins og ákveðið
hafði verið. Líkið var flutt yf-
ir í Réttarlæknisstofuná í
Róm, þar sem átti að ákveða
hvort kryfning færi fram til
að ganga úr skugga um hvort
hið upprunalega dánarvottorð
væri rétt eða hvort önnur or-
sök iægi til dauða hjólreiðar-
mannsins.
■h k '"'■ ‘
•v. -
„ :::::
J0 km vegalend hélt Enemark áfram, studdur af félögum
sínum. Hér sést Niels Baunso halda honum uppi, meðan Vagn
Bangsborg reynir að hressa hann með kaldri vatnsgusu.
mSm
Wm/m
!»*v»-, li
3§Éɧ
***?: f'a'WÍ.
, ■ , , ,
-
„l ,
STAKSTINAR
Iljólreiðamaðuriiiii Knud Enemark fellur af hjólinu á þjóðveginn, eftir að hafa lengi barizt við að halda afram 1 36 hita. Felagi
hans, Niels Bauns0 horfir á.
Hættu, Knud, fietta
endar með skelfingu
eftir að marki, þegar hann ffc'll
á brennandi heitan þjóðveg-
inn. Sjúkrabifreið frá Rauða
krossinum flutti hann umsvifa
laust í sjúkrahús þar sem hann
lézt nokkrum klukkustundum
síðar.
Dönsku hjólreiðamennirnir
tveir, sem eftir voru í keppn-
inni, hjóluðu með saman-
klemmdar varir áfram þessa
10 km, sem ekki gátu komið
liðinu að neinu gagni eftir
þetta. En Danir eru hættir
þátttöku í hjólreiðakeppnun-
um á Olympíuleikunum. Allir
dönsku hjólreiðamennirnir
vilja bara komast heim eins
fljótt og auðið er, og áttu að
fljúga til Danmerkur kl. 2,30
í gær.
• Örvandi Jyf?
Þessi hörmulegi atburður er
ekki þar með úr sögunni. í
einkaskeyti til Mbl. í gær, seg-
ir:
„Extrablaðið skýrir frá því
að dönsku hjólreiðamönnun-
um í Róm hafi verið gefin
örvandi ]yf áður en þeir lögðu
af stað í 100 km hjólreiða-
keppnina á föstudaginn, þegar
Knud Enemark veiktist og dó
skömmu seinna úr sólsting,
samkyæmt dánarvottorðinu.
Þjálfari Olympíufaranna,
Oluf Jörgensen, sem kom í
gærkvöldi til Kastrupflugvall-
ar, viðurkenndi í morgun í við
tali við Ekstrablaðið, að hann
hefði gefið hverjum þátttak-
anda tvær ronicol-töfi-
ur, þrátt fyrir aðvörun fyrir-
liða hjólreiðarmannanna. Roni
col verkar örvandi á blóðrás-
ina, víkkar út blóðæðarnar, en
leggur um leið mikla auka-
vinnu á hjartað. Ronicol er
því mjög hættulegt fyrir
íþróttafólk, þar sem íþróttin
sjálf leggur þegar mikið á
hjartastarfsemina. Sérfræðing
ar segja það óverjandi að gefa
hraustri manneskju, sem legg-
ur á sig mikla líkamiega á-
reynslu, ronicol í miklum hita.
En Jörgensen segist ekki hafa
vitað hversu hættulegar töfl-
urnar eru, læknir í Kaup-
mannahöfn hafi ráðlagt þær“.
Önnur dönsk blöð hafa að
sjálfsögðu skrifað mikið um
þetta mál, ekki sízt eftir að
Vagn Bangsborg og þjálfarinn
Olaf Jörgensen veiktust á laug
Utanríkisráðherra-
fundurNorðurlanda
— HÆTTU, Knud, þetta endar
með skelfingu, sagði Niels
Bansö. Hann og félagi hans,
Vagn Bandsborg, hjóluðu í 38
stiga hita eftir kappakstursveg
inúm í nánd við Róm, og
reyndu að halda þriðja félaga
sínum, Knud Enemark, á hjól-
inu. Fjórði maðurinn í liði
Dana í þessari 100 km hjól-
resðakeppni á Olympíuleik-
unum, Jörgen B. Jörgensen,
hafði gefizt upp eftir fyrstu
60 km. Þrír úr liðinu að
minnsta kosti verða að ná
að marki og Danir höfðu enn
góða möguleika til að verða
nr. 4, á eftir ítölum, Þjóðverj
um og Rússum, ef þeir lykju
þessari þriðju og síðustu um-
ferð.
• 10 km hálfmeðvitundarlaus
Það var því ekki undarlegt
þó þeim félögunum væri kapps
mál að komast að ' marki. 10
km vegalengd voru Niels og
Vagn búnir að ýta og draga
Knud meðvitundarlítinn
með sér, og aðrir 10 km voru
F U N D U R Utanríkisráðfherra
Norðurlanda hófst í Osló í gær.
Af hálfu íslands sitja fundinn
þeir Guðmundur í. Guðmundsson
utanrikisráðherra, Henrik Sv
Björnsson, ráðuneytisstjóri, og
Haraldur Guðmundsson. sendi-
ráðherra í Noregi.
Þögn Þjóðvíljans
l'm fátt var meira raett í frétta
stofufregnum og blöðum um helg
ina en ágreining þann, sem kom-
inn er upp milli kommúnista-
stjórna Kína og Ráðstjórnarríkj-
anna. Þessi ágreiningur er orð-
inn svo djúpstæður, að litlar lík-
ur eru taldar til, að Ieiðtogunum
muni reynast kleift að jafna
hann.
Opinberlega er rætt um ágrein
ingsatriðin í kommúnistarikjun-
um og ýmist tekin afstaða með
Rússum eða Kínverjum. í komm
únistaflokkunum utan járntjalds
mun þetta nýja vandamál einnig
rætt og varla getur farið hjá því,
að íslenzkir kommúnistar ræði
það nú sín á milli.
En athyglisvert er að Þjóðvilj-
inn virðist alls ekki vita um þenn
an ágreining. Hingað til hefur
blaðið ekki dregið af sér að skýra
frá mikilvægum atburðum í
kommúnistaríkjunum en nú er
eins og það hafi gjörsamlega
misst málið. Verst verður þó fyrir
blaðið, ef íslenzki kommúnista-
flokkurinn klofnar í áhangendur
Moskvuvaldsins annars vegar og
Pekingvaldsins hins vegar. Virð-
ist þá ekki annað til bragðs að
taka fyrir Þjóðviljann en að
birta kínverska síðu við hliðina
á þeirri rússnæsku.
Enn um „innrásinaf<
Þjóðviljinn hitti naglann á
höfuðið á laugardaginn. þegar
hann nefndi ritsjórnargrein sína
„hlægilegt". Þar er enn fjallað
um „innrásarliðið“ á Digramúla
og segir m. a.:
„íslenzkur bóndi vaknar við
það að morgni dags að erlent her
skip er komið upp í fjöru fyrir
framan land hans. Hann fylgdist
síðan með því allan daginn,
hvernig þyrla flytur mann og út-
búnað inn í landareign hans og á
örstuttum tíma er búið að koma
upp erlendri bækistöð skammt
frá heimili hans, radarstöð og
óðrum annarlegum útbúnaði".
Morgunblaðið veit ekki, hvort
bóndanum í Höfnum hefut fund-
izt tilburðir mælingamannanna
hlægilegir en svo mikið er víst,
að blaðalesendum fannst innrás-
arfrétt Þjóðviljans með því allra
spaugilegasta, sem lengi hefur
sézt í íslenzkum blöðum.
Rússar = íslendingar
Þjóðviljinn ræðir á sunnudag-
inn um ályktun Alþingis 1956, er
vinstri flokkarnir samþykktu að
reka varnarliðið úr landi sællar
minningar. Blaðið telur mikinn
árangur hafa orðið af þeirri yfir
lýsingu og samstarfinu í vinstri
stjórninni. Segir það þann árang
ur hafa verið hagkvæman íslend
ingum, en betur skilst, hvað við
er átt, ef skipt er á orðinu íslend-
ingar og Rússar, þar sem blaðið
heldur áfram:
„Uggðu Bandaríkjamenn þá
mjög um hag sinn hér á landi og
hættu við ýmsar framkvæmdir,
sem afráðnar höfðu verið að
fullu, hernámshöfn í Njarðvík,
en í staðinn juku þeir mjög bæki-
stöðvar sínar á Grænlandi. Varð
þessi samdráttur í athöfnum her-
námsleiðsins hér á landi mjög
i mikilvægur fyrir íslendinga;
hann hafði það í för með sér
að stöðvarnar hér úreltust og
„gildi“ íslands sem bandarískrar
útvarðsstöðvar minnkaði mjög
ört“.
„Friðarstefna Krúsjeffs"
Menn hrukku við á sunnudag-
inn, þegar hið hlutlausa ríkisút-
varp talaði um „friðarstefnu
Krúsjeffs. En þeir, sem vel
fylgjast með fréttum í blöðum
eða erlendum útvarpsstöðvum,
eru hættir að kippa sér upp við
það, þó að fréttastofa útvarpsins
haldi stundum kynlega á málum.