Morgunblaðið - 27.01.1961, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.01.1961, Qupperneq 24
Sjávarútvegurinn Sjá blaðsíðu 13. MfgttttMa&ifr íþróttir Sjá bls. 22. 21. tbl. — Föstudagur 27. janúar 1961 Öldur eins og sex hæða hús AUSTAN hvassviðri gekk yfir landið í gær. í Vest mannaeyjum var stórsjór og á veðurskipinu India, sem er tæpa 500 km. suður af Dyr- hólaey voru 12 vindstig og öldurnar 17 m háar eða álíka og sex hæða hús. Kl. 17—20 í gær gerði mikið þrumuveður á Kirkjubæjar- klaustri og hefur vafalaust náð víðar. Og kl. 8 í gærkvöldi var hvassast í Vestmannaeyjum og á Hornlbjargsvita. Hvassvirðrið mun hafa náð um allt land. Heill á húfi SÍÐDEGIS í gær lét rannsóknar lögregilan lýsa mjög nákvæmlega eftir manni héðan úr bænum, sem efakert hafði spurzt til í eina sex sólarhringa eða þar um biil. Nokkru eftir að tilkynningin hafði verið lesin barst rannsókn arlögreglunni tilkynning um að maðurinn, sem heitir Steinþór Steingrímsson, væri heill á húfi, og vœri gestur í hótelinu á Akra nesi. Innanlandsflug lá að mestu niðri í gær. Douglasflugvél Flu%- félagsins tepptist á Akureyri vegna veðurs. Einnig tafði veðrið stærri flugvélar frá útlöndum. /ó/o- kross- gátan Jólakrossgáta Morgunblaðs ins átti miklum vinsældum að fagna meðal lesenda blaðsins. réttar ráðningar skiptu hundr uðurn en ýmsir flöskuðu á minni háttar atriðum og höfðu allmargir eina villu og sum- ir örfáar. En í gærdag var dregið um það hver skyldi hljóta verð- launin sem voru: 1. verðlaun 500 kr., 2. verðlaun 300 kr. og 3. verðlaun 200 kr. 1. verðlaun hlaut Sigurpáll Helgason, Ráðhústorgi 1, Ak- ureyri. 2. verðlaun hlaut Þorsteinn Jakobsson, Borgarholtsbr. 30, Kópavogi. 3. verðlaun hlaut Nína Is- berg, Sörlaskjóli 70, Reykja- vík. Verðlaunin verða send hin um heppnu í dag. lin-1 upp a samninga á ALÞYÐUSAMBAND Vestfjarða sendi í gær í samráði við stéttar- félög sjómanna í nágrenni Isa- fjarðar, tilkynningu til allra verkalýðsfélaganna á sambands- svæðinu, þar sem þeim var heim iiað að hefja róðra frá og með deginum í dag upp á væntanlega samninga. Var þessi heimild tekin fyrir i hinum ýmsu félögum og sagði Björgvin Sighvatsson, forseti Al- Fellt á Akranesi AKRANESI, 26. jan. — 1 kvöld var fundur hjá sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness og greidd atkvæði um heildarsamn inginn um kaup og kjör sjó- manna. Var samningnum hafn- að með 74 atkvæðum, einn seð- ill var auður. Einnig var í dag fundur í skipstjóra- og stýrimannafélag- inu Hafþóri. Var ræ'tt um kjör yfirmanna á bátaflotanum, en engin ályktun gerð, enda standa yfir samningsviðræður. — Oddur. ... og í Nes- kaupsstaö NORÐFIRÐI, 26. jan. — f fyrra- kvöld var fundur í verkalýðs- og vélstjórafélaginu hér á Norðfirði og heildarsamningsuppkastið bor ið upp. Var það fellt með 32 at- kvæðum gegn 5. Þá var borin upp tillaga um að leyfa róðra meðan á samningum stæði, en hún var einnig felld. Sjómenn hér eru því enn í verk- falli. — S.L. ★ Einnig var heildarsamningur- inn borinn undir atkvæði á Eski- firði og felldur. Vinna má fiskúr- gang með hverahita * og tá fiskivökva r skepnufóður, góð- fiskafœðu og áburð í NÝÚTKOMNU hefti af Iðn aðarmálum setur Loftur Loftsson verkfræðingur fram tillögur um hagnýtingu fisk- úrgangs öðruvísi en í fiski- mjöl, sem nú hefur mjög fallið í vérði á heimsmarkað- inum, sem kunnugt er. M. a. segir hann að vel geti komið til greina að hagnýta hinn mikla og ódýra hverahita til vinnslu á alls konar fiskúr- gangi, bæði með svokallaðri lútarmeltingaraðferð eða ger- hvatameltingaraðferð. Má fá Ný röntgentœki á Vífilsstööum Ahald til greinilegri skyggningar kemur UM þessar mundir er verið að taka í notkun ný og fullkomin röntgentæki á Vífilsstaðaspítala, og seinna á árinu kemur einnig áhald til að gera skyggningar bjartari og greinilegri en áður hefur verið. Fara slík áhöld allt- af batnandi í framleiðslu og er beðið eftir þessu tæki með nokk- urri eftirvæntingu, að því et' væntanlega Vestfjörðum þýðusambands Vestfjarða í sam- tali við blaðið i gærkvöldi, að hún hefði alls staðar verið sam- þykkt, þar sem hann hafði haft spurnir af nema á Þingeyri, þar var þetta fellt. Utvegsmenn á Isafirði sam- þykktu einnig á fundi sínum í gær að láta hefja róðra, og munu Isafjarðarbátar því halda á veið- ar strax og veður lægir. A Flateyri eru róðrar þegar 1 hafnir. Helgi Ingvarsson, yfirlæknir á Vífilsstöðum tjáði blaðinu í gær. Röngentækin, sem komin eru, eru tvenns konar, önnur sérstak- lega til rannsóknar á lungum, og hin til rannsóknar á öðrum sjúkdómum. Sagði Helgi að meiri þörf væri fyrir slík tæki nú en áður, þar sem nú er á Vífilstöðum miklu meira af sjúklingum öðrum en berklasjúklingum. Mun um þriðj ungur sjúklinga þar nú þjást af öðrum lungnasjúkdómum, ashma og fleiru. Nýju röntgentækin eru dýr og vönduð, munu kosta um 1 millj. \kr. og skyggningatækið, sem væntanlegt er um 100 þús. kr. Aður voru á Vífilstöðum aðeins til gegnumlýsinga og venjulegrar lungnamyndunar. Undanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á nýju tækjun- um. Hafa tveir íslenzkir menn unnið verkið. — Okkur var boð- inn erlendur sérfræðingur, en treystum Þórði Þorvarðarsyni og Gunnlaugi frá Akureyri svo vel, að það var afþakkað, sagði Helgi I Ingvarsson að lokum. úr þessu þykkan fiskivökva með 50% föstum efnum, sem vel má geyma. ií Búpeningsfóður Að því er Loftur segir, ætti vökvi þessi að vera prýðileg fóðurblanda fyrir búpening og mink, enda sé hann bæði nær- ingarríkur og fullkomlega melt- anlegur, þar sem hann er í raun inni formeltur. Einnig yrði þetta ágætis áburður til notkunar með öðrum áburðartegundum á tún og garða, og jafnvel mætti setja hann í fiskitjarnir, ásamt öðrum áburði, til að rækta og auka lifandi fæðu fyrir góðfiska í þeim. Þá segir í grein Lofts að athugandi sé hvort ekki megi framleiða eins konar manneld- ismjöl úr þessum næringarríka og vel uppleysanlega fiskivökva með því að úða eða froðuþurrka vökvann. Okkar sérstaða nýtt Eins og fyrr segir yrði þessi vinnsla á fiskivökva að mestu byggð á hagnýtingu ódýrs og mikils hverahita. Yrði þetta gert með því að hakka slor og ann- an nýjan fiskúrgang vandlega og dæla í geyma, upphitaða með hverahita, en geymarnir væru Síðdegis í gær varð harður árekstur á Miklubrautinni. Fólksbíl var ekið austur göt una og innundir pall á vöru- bíl sem stóð kyrr á götunni. Rigning var er þetta gerðist. Farþegi í framsæti, Hall- grímur Pétursson, lærbrotn aði og skrámaðist í andliti, en ökumaður slapp ómeidd- ur. Hinn slasaðí var fluttur í sjúkrahús. Bíllinn stór- skemmdist. Myndina tók Sveinn Þormóðsson á árekstrarstaðnum. útbúnir með góðum hræritækj- um. Með þessu yrði farið inn á aðrar brautir en gert er í Perú, og nýtt til fullnustu okkar sér- staða, svo að við getum staðið betur að vígi í samkeppninni. í annan stað ræðir Loftuy þann möugleika að nota fiskúr- gang hakkaðan og frystan 1 minkabú og segir að líklega þyrfti 75 þúsund tonn af fisk- úrgangi og einhvern úrgang frá sláturhúsum og hvalveiðistöðv. um í minkabú, sem gæfi af sér ein milljón skinna, en þau gæfu með núverandi verðlagi, minnst Frh. á bls. 23 Jökulfellið rakst á bryggju NORÐFIRÐI, 26. jan.: — Það óhapp vildi til í morgun þegar Jökulfellið ætlaði að leggjast að bryggju að skip- ið rakst á bryggjuna og gekk stefni þess um 3 m. inn í bryggjuna, sem er úr tré. Tjónið hefur ekki verið met- ið ennþá, en það mun tölu- vert, að því er hafnarstjóri tjáði fréttamanni blaðsins. Allhvasst var er þetta skeði og mun það hafa valdið ein- hverju um þetta. — S.L. Bílslys á Akureyri AKUREYRI, 26. jan. — Um kl. 2 í dag varð fjögurra ára dreng ur fyrir jeppabifreið í Glerár. þorpi. Mun litli drengurinn hafa hlaupið út á götuna rétt í því bili sem bíldnn bar að. Var hann þegar fluttur í sjúkrahúa, Meiðsli hans eru ekki að fullu könnuð enniþá, en hann mun hafa fengið slæmt höfuðhö.gg. — St.E.Si«. Búa sig undir fárveður SÍÐDEGIS í gær áttj Mibl. sím- tal við séra Sigurð Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum, Eyja- fjöllin eru einmitt á því svæði sem spáin um ofsaveður, í gær morgun nær til. Sagði Sigurður að ofsarok væri þar þá, en ekki taldi hann þó veðurihæðina það mikila að um háskaveður væri að ræða. Hefði meira veður komið þar um slóðir í haust. Tók þá af þak á húsi í smíðum að Miðslkála. Þegar við iheyrum svona veður spá, sagði séra Sigurður, þá er það vani manna hér að líta eftir öllu, — ekki aðeins utan húsa' heldur innan húss lika. Þá eigia allir von á hinu versta. — Nei, það er ekki neitt fár. viðri komið. Það bíða al'lir eftir að það sikelli á þá og þegar, sag<M séra Si-gurður í Holti, að iokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.