Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 6. maí 1961 Vantar stúlku á fámennt heimili í Árnes- sýslu. Maetti hafa með sér bam. Uppl. í síma 50061 frá 13 til 19. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl.. í síma 18459. Reglusöm ung hjón óska eftir tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 11946. Jeppakerra Til sölu sem ný jeppa- kerra. Uppl. í síma 22630 og 37660. Húseigendur Smíðum hliðgrindur, hand- rið hurðir fyrir sorptunnur geymslur o. fl. Uppl. í síma 33626. Ráðskona óskast í sveit hjá ungum bónda. Má hafa barn. Uppl. í síma 35-784 milli kl. 5—10 næstu kvöld. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. sendist Mbl. fyrir kl. 6 á mundag, njerkt: „íbúð 1722“. Norsk eikarborðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 11882. Jeppamótor til sölu. Uppl. í síma 18578. Eldri kona óskar eftir herbergi á ró- legum stað í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 23958. 2ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1—2 konur eða eldri hjón. Uppl. í síma 1-21-52 kl. 4—6 í dag. (laugardag). Alþingishátíðarpeningar 1930 óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Alþingi 1930 — 1190“. Herbergi Tvö samliggjandi forstofu- herbergi með innbyggðum skár i og W.C. til leigu að fesvegi 14, 1. hæð. — Sími 13033. li ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar frá 16. maí. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 35599. Trillubátur með dieselvél til sölu. — 3*6 tonn (smíðaár '55) — Verð 50.000. Sími 34138. í dag er laugardagurinn 6. maí. 126. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:25. Síðdegisflæði kl. 21:45. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. maf er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Tekið á móti filkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 6.—13. maf er Öláfur Einarsson, sími 50952. Helgi- dagavarzla 11. maí Kristján Jóhannes- son sími 50056. Konur í kirkjufélögum Rvík. próiasts dæmis: — Munið kirkjuferðina í Laug arneskirkju kl. 2 e.h. á sunnudag. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar, þriðjudaginn 9. maí kl. 2 e.h. í safnaðarheimilinu við Sólheima. — Margir góðir munir og kökur. Bazar- munir verða til sýnis um helgina að Langholtsvegi 126. Konur, sem eiga eftir að skila munum geri það fyrir mánudagskvöld. Farfuglar, ferðamenn: — Gönguför á Esju á morgun. Lagt af stað frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 9 f.h. Miðar seldir við bílinn. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðar- ins: — Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 7. maf kl. 3 e.h. í Tjamarkaffi uppi. Fundarefni: Venju leg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. — Stjórnin. Messur á morgun Dómkirkjan: — (Almennur bæna- dagur) Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 e.h. — Séra Öskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Sveinn Víkingur. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10. Helgi Tryggvason, cand. theol prédik- ar. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. (bænadagurinn). — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa kl. 2 e. h. í Safnaðarheimilinu við Sólheima (bænadagur). — Séra Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — (Hinn almenni bænadagur) Messa í Kópavogsskóla kl. 11 f.h. — Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. (bæna dagur). — Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 11 árd. — Séra Björn Magnússon. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 f. h. Hafnarfjarðarkirkja: — Bænadags- messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Bæna- dagurinn. Messa kl. 2. — Séra Krist- inn Stefánsson. Bessastaðir: — Bænadagsmessa kl. 4 e.h. — Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 1,30 e.h. — Messa að Saurbæ kl. 4 e.h. — Sóknarprestur. Akraneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. ( bænadagurinn). Barnaguðsþ j ónusta kl. 11 f.h. — Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvík: — Messa kl. 5 e.h. (bænadagurinn). — Séra Björn Jóns- son. Grindavík: — Bænadagsguðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Hafnir: — Bænadagsguðsþjónusta kl. 5 e.h. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Messa að Hvals nesi kl. 1 e.h. (ath. breyttan messu- tíma). — Messa að Útskálum kl. 5 e.h. — Sóknarprestur. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Ánægjulegt er að segja á stundum meiningu sina, en það er þó raunar orðið ógerlegt í opinberu lífi. — L. Dickinson. MENN 06 = mLEFN!= \ GREIN SÚ, sem hér fer á eft- 1 ir, er þýðing á leiðara hins þekkta og viðurkennda sænska stórblaðs „Stockholms-Tidn- ingen“ frá 7. marz sl. Rétt- arhöld þau, sem Sovétríkin hafa sett á svið í Eistlandi, svo og nýhafnar, ofstækisfull- ar ofsóknir á hendur flótta- skyni gagnvart þeim flótta- mönnum, sem dirfzt hafa að verja málstað ættjarðar sinn- ar opinberlega, þykir rétt að gefa mönnum færi á að kynna sér það viðhorf. Leiðarinn hljóðar svo: • SÝNDARRÉTTARHÖLD „Sovétstjórnin hefur sett á svið tröllaukin réttarhöld vegna atburða, sem áttu sér stað í Eistlandi fyrir nærfellt tveim áratugum. Erlendum Sýndarréttariiöldin manna frá Eystrasaltsríkjun- um, hafa vakið megnan við- bjóð um heim allan, ekki sizt í Svíþjóð, þar sem margir flóttamenn frá löndum þessum hafa eignazt nýtt heimili. Hafa sænsku blöðin rætt þetta mjög og skýrt ofsóknirnar á þann veg, að þær eigi að nota í áróðursskyni, um leið og Eich- mann-réttarhöldin fara fram. Svo illa ern þó þessar ofsóknir undirbúnar, að auðvelt er að sjá í gegnum þær. Menn, sem hafa lifað undir réttum nöfn- um sínum víðs vegar um heim frá striðslokum, eiga nú allt í einu að vera morðvargar og stríðsglæpamenn. Þetta gild- ir jafnvel um menn, sem hafa átt heima í Eystrasaltslöndun fréttamönnum í Moskvu hef- ur nú í fyrsta sinn verið boðið að vera viðstaddir þvílíkar réttaraðgerðir í Eystrasalts- löndunum, og sýnir sú stað- reynd, hvaða áróðursgildi Rússar telja fólgið í að aug- lýsa þessi rétarhöld, í heims- blöðunum. Eftir því, sem hezt verður séð, eru yfirvöldin í Moskvu að nota sér illvirki, sem fram in voru í Eistlandi í heims- styrjöldinni af þýzkum nazist- um í samvinnu við eistneska kvislinga, aðallega á Gyðing- um, til þess að níða niður þá eistensku flóttamenn, sem án þess að hafa á nokkiurn hátt starfað með Þjóðverjum, hafa MÓTMÆLT innlimun Sovét- í Sovét-Eistlandi um allan tímann undir Sovét- stjórn, án þess að dyljast á nokkurn hátt. — Leiðari „Stockholms-Tidningen“ túlk- ar vel viðhorf Svía til þessara ofsókna, og þar eð málgagn Sovétríkjanna á íslandi hefur gripið til sömu ráða í hefndar- ríkjanna á Iandi sínu. Samtím is er tækifærið notað til þess að gera Svía tortryggilega fyr ir að hafa veitt eistnesku flóttamönnunum hæli. Það er með þetta í huga, sem lesa verður fréttirnar um sýndar- réttarhöldin í Tallinn“. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Mikkí hélt nú, að þau gætu áreið- anlega talað um einhver leyndarmál í gegnum bambusrörið. — Halló? sepurði Mikkí, — má ég tala við leynifílinn P-71. Og rödd hennar náði alveg upp til Júmbós. — P-71 er hér, svaraði Júmbó og gerði röddina eins dulúðga og hann gat. — Er nokkui nýtt að frétta af fjársjóðunum? — Afrakið, litla ungfrú, heyrðist skyndilega sagt í dyrunum, — ef þér eruð að tala við sjálfa yður getið þér þá ekki gert það uppi á þilfari? Við þurfum að hreinsa til hér í káet- unni. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman MISTER.VOU looksick TOMEA > ^ HAND'S ' SHAKV...REAL S-SHAKV... „ THEN LET ME ^ GETAROUNDTHE COUNTERTO HELPVOU/ yJSqi — Skj álfhentur.... hentur.... Mjög skjálf- HECAN V/AIT . SISTERJ Þér lítið út fyrir að vera veik- ur! — Mér.... mér líður illa.... — Ég skal koma fram fyrir borðið og hjálpa yður! — Hann getur beðið, gæzkan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.