Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. maí 1961 MORCVTSBLAÐIÐ 19 DANSLEIKUR VERÐUR í SELFOSSBÍO I KVÖLD DfAIMA & StEFÁM OG 1 UJЩ - SEXTETT LEIKA OC SYNGJA Sæfpfer&ir frá B.S.Í. kl.9 OPIÐ 7-1 KRUMMAKVARTETTINN leikur lög fyrir fólk á öllum aldri. KRUMMAKVARTETTINN Hrafn Pálsson, píanó. Bragi Hlíðberg, harmonikka Trausti Torberg, gítar. Sverrir Garðarson, trommur Matur á boðstólum frá kl. 7. — Sími 22643 Silfurtunglið Laugardagur Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Hinn bráðsnjalli KRISTJÁN STEINÞÓRSSON Magnús og félagar sjá um fjörið Tryggið ykkur borð í tíma Húsið opnað kl. 7. Það er staðreynd að gömlu dansarnir eru vinsælastir í Silfurtunglinu. — Sími 19611 SflMARLEIKHÚSIÐ Gamanleikurinn AUra Meina Bót Sýning í kvöld kl. 8.30. Nútíminn: „Steindór Hjörleifsson er dásamlegur andlegur sjúkling ur.“ „Leikur Brynjólfs er einn út af fyrir sig nóg til þess, að engan mun iðra þess að sjá „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft- irhermusnillingur í sérflokki og á engan sinn líka á því sviði hérlendis" „Nokkur lög Jóns Múla eiga vafalaust eftir að syngja sig inn í vitund þjóðarinnar". Mánudagsblaðið: „Árni Tryggvason vakti mikla kátínu og hlátur" — Karl Guðmundsson lýsir ásta- málafundinum af einskærri list. Lögin skemmtileg og fjörug og vænleg til að ná vinsæld- um. í þessum gleðileik verður ekki um villzt, að þarna er efniviðurinn og oft skínandi vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undir eins og fullum fetum að leik- ur Brynjólfs er alveg stór- kostlegur" Frjáls þjóð: „Það bókstaflega rignir gull kornum yfir áheyrendur og ég man ekki eftir að hafa séð eða heyrt Karl betri". Aðgöngumiðasala frá kl. 2 dag. — Sími 11384. im BURG KALT BORÐ hlaðið lystugum og bragðgóðum mat um hádegi og í kvöld Einnig allskonar heitir réttir allan daginn Hádegisverðamúsík frá kl. 12,30 Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30 Kvöldverðarmúsík frá kl- 7,30 Dansmúsík Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur til kl. 1 Gerið ykkur dagamun Borðið að Hótel Borg Sími 11440 pjÓAscafií Aðgöngumiðar ekki teknir frá í síma ic Hljómsveit GÖML.U DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld ki. 21. ár Söngvari Hukla Emiisdóttir Dansstj. Baldur Gunnarss. G.T. IIIJ8IÐ Gomlu daitsarnir 1 KVÖLD KL. 9. * ENGINN AÐGANGSEYRIR Hljómsveitin leikur til kl. 2. ★ ÁSADANSKEPPNI 'fc Dansstjóri: Árni Norðfjörð í Gúttó skemmta menn sér án áfengis. Klúbburínn — Klúbburinn Simi 35355 Sími 35355 INGOLFSCAFE Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.