Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. maí 1961
MORGl' NBLAÐIÐ
9
Duglegur maSur
óskast til að sjá um lítið bú á Kjalarnesi. Nýbyggt
rúmgott hús. Æskilegt er að viðkomandi sé kunn-
ugur alifuglarækt. — Umsókn ásamt upplýsingum
um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
maí. merkt: „Kjalarnes — 1518“.
Ú tgerSarmenn
Útvega með stuttum fyrirvara tilsagað tré í fiski-
kassa til útflutnings, bæði 30 og 60 kg.
KJarlan Friðb|arnars*on & co
Klappastíg 26 — Sími 17478 og 32057
N auSungaruppboS
annað og síðasta á húseigninni nr. 60 við Suður-
landsbraut hér í bænum, þingl. eign Maríu Þórðar-
dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
10. maí 1961, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
NauSungaruppboS
sem auglýst var í 28., 31. og 35. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1961, á húseigninni nr. 143 við Laugaveg,
hér í bænum, eign Steingríms Guðmundssonar, fer
fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., og
Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 10. maí 1961, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
JörS
Hyrningsstaðir í Reykhólasveit eru lausir til ábúð-
ar með kjörum, sem jafngilda kaupum með gjald-
fresti. Jörðin getur heyrt undir nýbýlalög hvað
ræktun snertir. — Bæjarhús eru ekki til frambúð-
ar, en góð fjárhús og hlaða. Túnið slétt og gott.
Veðursæld og einstæð sumarfegurð. Ágætt sauð-
land, berjaland, rjúpnaland. Mjólkursala að byrja
í sveitinni. Héraðsrafveita á næsta ári. — Upplýsing-
ar og samningsréttur hjá undirrituðum.
JÁTVARÐUR J. JÚLlUSSON, Miðjanesi
Sími: Króksfjarðarnes.
8'freiðasýning
í dag
Bilreiðosolan
Borgartúni 1
Símar 18085 & 19615
Við seljum bílanna
Chevrolet árg. 1957. Skipti
koma til greina á 4—5
fflanna bíl.
Mercury hard top, 2ja dyra,
árg. ’55.
Chevrolet 2ja dyra, árg 1955.
Mercedes-Benz, árg 1954.
Dodge, ár'g. 1955.
Plymouth, árg. ’55.
Chevrolet, árg. ’58.
Skipti á 4—5 manna bíl.
Plymouth, 2ja dyra, hard top,
árg - ’55. Ýmis skipti koma
til greina.
Vol'o Amason, árg 1958. —
Kr. 165 þús.
Austin 8 ’46. Vill skipta á
Moskwitch 1957—58.
Volkswagen, árg. 1955, kr. 70
þús.
Moskwitch, árg. 1959.
Opel Caravan 1957. 95 þús.
kr. útb.
Vörubílar.
Reo, árg. 1956 (trukkur 10
hjóla) tilboð.
Ifa, árg 1957, tilboð.
Nýlegur Garant, minni gerð.
Ýmiss skipti.
Vatnabátur til sýnis á staðn-
um, tilboð.
Gjörið svo vel, komið, skoðið.
Kynnið yður verð og skilmála.
Bílarnir eru ávallt til sýnis
á staðnum
Biireiðasolon
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615
Bílamiðstöðin VAGIU
Amtmannstíg 2C.
Simi 16289 og 23757.
Ford ’53, Station. Sérlega
fallegur og góður, til sýnis
og sölu í dag.
Bílamiðstöðin YACN
Amtmannsstíg 2C Sími 16289
og 23757
Erum að hef ja framleiðslu á stein-
um til lofta og þakbygginga.
Hefjum innan skammz fram-
leiðslu á nýrri endurbættri gerð
af holsteinum úr vikri og gjalli í
samræmi við viðtekið mátkerfi.
Sendið okkur teikningar af hinum fyr-
irhuguðu byggingum og við sendum um
hsel efnisásetlanir og tæknilegar vísbend-
ingar.
Vikur er /e/ðin til lœkkunar
VIKURFÉLAGIÐ H.F.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugata 3.
Volkswagen ’56 í góðu standi
til sýnis og sölu í dag.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3
Sími 19032 og 36870
Bátur
til handfæraveiða óskast til
leigu. 10—15 tonn að stærð.
V.-l og bátur þarf að vera í
góðu ásigkomulagi. Tilboð
sendist fyrir 15. maí nk. í
pósthólf 244, Akureyri, merkt:
„Bátur“.
Bilasala Gubmundar
Bergþórugötu 3.
Selur
Volkswagen ’61.
Opel Caravan ’55.
Reanault Dauphine '60.
Morris ’56.
Fiat 1100, Station ’55.
Skoda Station ’57.
Volkswagen ’56.
Ford Taunus, 4ra dyra, ’60.
Ford Falcon ’60.
Opel Rekord ’58.
Opel Caravan ’60.
Moskwitch ’58, ’59.
Fiat 1800 ’60.
Volvo ’58.
Opel Rekord ’57.
Chverolet ’59.
Chevrolet ’54, 2ja dyra.
Chevrolet ’56.
Chevrolet ’54.
Chevrolet >55.
Opel Kapitan ’57.
Austin sendiferða ’55.
Willys Station ’53. Verð kr. 70
þús.
Bilasala Gubmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
Til sölu
Ford ’53 Station, 2ja dyra.
Mercury ’50, 2ja dyra.
Mjög gott verð.
BÍLmilNN
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
BÍLASALIIVIV
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
Taunus Station ‘60
til sölu með góðum kjörum.
BÍUSALIl
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
Bílasaian Hafnarfirði
Ford Consul ’55,, mjög glæsi-
legur og lítið ekinn. Mjög
hagstætt verð.
Chevrolet ’59. Mjög hagstætt
verð. Skipti koma til greina.
Mjög hagstæðir greiðslu-
skilmólar.
Bílasalan
Strandgötu 4. — Sími 50884.
A T H U G I Ð
að borið saman 3 útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum. —
Bifreiðasalan
Laugavegi 146. Sími 11025.
Til solu oa sýnis
Ford Taunus Station ’60,
ókeyrður.
Ford Comet ’61, ókeyrður. —
Skipti á eldri bíl koma til
greina.
Ford Falkon ’60, lítið ekinn.
Fæst að einhverju leyti í
skuldabréfi, eins skipti á
eldri bíl.
Ford Zephyr ’55, góður bíll.
Ford Consul ’54 og ’55.
Skoda ’55 — ’56 — ’57 — ’58
’59. Gott verð, góðir skil-
málar.
Willys Station ’58, ekinn að-
eins 45000 km.
Willys Station ’55, góður bill.
Landrover ’58, 5 dyra með
sætum fyrir 10 manns —
mjög góður bíll.
Fiat fólksbifreið ’57. Lítið
ekin.
Plymouth ’58, lítið ekinn og
mjög glæsilegur. Skipti á
góðum vörubíl, árg. 54—57,
óskast.
Moskwitch ’59 — ’58 — ’57 —
’55. Mikið úrval. Gott verð.
Höfum kaupendur að Volks-
wagen bifreiðum og góðum
4ra og 5 manna bifreiðum.
Höfum mikið úrval af öllum
teg. og árg. 4ra, 5 og 6
manna bifreiða.
Höfum einnig mikið úrval af
vörubifreiðum, Diesel og
benzínbifr.
Úrvaiiö er hjá okkur
Bifreiðasalan
Laugavegi 146 — Sími 11025
Seljum i dag
Ford ’55, 6 manna. Sérstak-
lega góður bíll. Lítið ekinn.
Til sýnis í dag.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
SCANIA - Váeis
SCANIA-VABIS bifreiðin hef
ir á 70 árum skapað sér nafn
um víða veröld fyrir gæði,
styrk og endingu.
SCANIA-VABIS er tákn fyrir
hagkvæma flutninga.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
ÍSARN H.F.
Símar 17270 — 13670.