Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 Sýning barna í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — A sunnudag- inn verður haldin teikni- og handavinnusýning í Barnaskól- anrun. Verða þar sýndar vinnu- bækur, skriftarbækur, föndur og handavinna barnanna frá í vet- ur, og er barna frá 7 ára til 12. Sýningin verður opin frá kl. 2—10 síðd. og eru bæjarbúar hvattir til að skoða þessa sýn- ingu, sem er að sjálfsögðu all- fjölbreytileg. Málflutninesskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: I493i> Jéhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. GOÐLAUGCR EINARSSON málflutningsskrifstofa Aðalstræti 18. — Sími 19740. WALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. sjáffvfrk sttHitceki. = HÉÐINN = Vé/averz/un simi 24260 Segulrofar fyrir rafmótora o. fl. = HÉÐINN = Vé/averz/un simi 24260 'k Vandaðar vörur 'k' Hóflegt verð Fljót afgreiðsla Verð- og myndalistar sendir þeim sem þess óska Einka-útf Iy tjendur: Polish Foreign Trade Company for Electrical Equipment. Warszawa 2, Czackiego 15/17., Poland Símnefni: Elektrim Warszawa. Ömggurr og sparneytinn Ijósabúnaður fyrir innanhúss- og úti lýsingu Búnaður fyrir lampa frá 40W til 1000W hentar þurru og röku loftslagi, og búnaður fyrir flúrosentlampa 20, 25 og 40W úr óbrjótanlegu gleri. Þolir allt að 25 stiga frost. Við bjóðum yður að heimsækja okkur í sýningarskála nr. 11 á 30. alþjóðlegu kaupstefnunni í Poznan 11. til 25. júní 1961. ytléktfÍHÍ Umboðsmenn: Trans-Ocean Brokerage Co. Ltd. Hólavallagötu 7, Reykjavík. Sími: 1-36-26 Blástur s. f. Trípólíkamp 13. Sími 24745 — 13506. Sandblásum — Zinkhúðum LOFTUR hf. Samkomur Zion Óðinsg. 6 A. Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. L JÓSM YNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa ÖBTGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD-umboðið KR. KRISTJÁMSSOM H.F, Suður/ondsbraut 2 — Sími; 35-300 K.F.U.M. Á morgun: Kl. 8.30 e. h. fórnarsamkoma. — Sigurður Pálsson kennari talar. Allir velkomnir. Jólagjöfin nr. 107. Fundur á morgun kl. 14. — Félagar munið merkjasöluna á morgiun fyrir barnastarfið að Jaðri o. fl. Merkin afhent kl. 17—19 í dag í Góðtemplarahús- inu. — Gæzlumaður. . & . SKIPAUTGCRB RIKISINS Skjaldbreið fer 11. þ. m. til Ólafsvíkur, Grundar fjarðar, Stykkishódms og Flateyjar. — Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. BLÁSTUR. SF, Tripolikamp 13. — Sími 24745. Sandblástur og málmhúðun — Vönduð vinna. *— Nemendasýning öansskóla Hermanns Ragnars er í dag kl. 2,30 U P P S E t T Sýningin er endurtelcin á morgun, sunnudag 7. maí kl. 2,30 e.h. Aðeins það eina sinn. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói í dag og á morg- un kl. 2 e.h. Bátaeígendur Óska eftir að taka á leigu bát 25—45 tonna í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „1191“. Stúdentoróð Hóskdln íslonds Skrifstofa stúdentaráðs Háskólanum, verður opin í sumar frá kl. 9—12 — Sími 15959. — Þar verður starfrækt Ferðaþjónusta stúdenta eins og undan- farin sumur. — Vinnumiðlun stúdenta er einnig opin á sama stað og tíma. S. H. I. FANNAHLÍÐ SKILMANNAHREPPI LOKA - DAIMSLEIKIJR FANNAHLÍÐ í kvöld klukkan 9- 7 manna Rock ’nd Roll hjólmsveit Berta Möller ásamt söngvurum skemmta. Komið og skemmtið yður í Fannahlíð við Akrafjall aöeins 144 tíma akstur frá Reykjavík Sætaferðúr frá B.S.Í. kl. 8,30 og Þórði Þórðarsyni, Akranesi kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.