Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 Fyrir drengi Áður en farið er í sveitina: SPORTBLÚSSUR SPORTSKYRTUR GALLABXUR margar tegundir GÚMMÍSKÓR m/hvítum botnum GÚMMÍSTÍGVÉL HOSUR HÆLHLfFAR SOKKAR alls konar PEYSUR margar tegundir STRIGASKÓR uppreimaðir BOMSUR REGNKÁPUR HÚFUR NÆRFÖT GEYSIR HF. Fatadeildin. Garbsláttuvélar »g garijyrkjuáhöld aUs konar. GEYSIR HF. Veiðarfæradeildin. Hús og ibúbir til sölu, allar stærðir og gerðir Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15 — Símar íbúðir Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á hæð við Laug arnesveg. 2ja herb. nýja og fallega íbúð a jarðhæð við Skaftahlíð. Teppi á gólfum fylgja. 2ja herb. íbúð á hæð við Kleppsveg. íbúðin er kom- in undir tréverk. 3ja herb. góða íbúð á hæð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Reykjahlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóra gerði. íbúðin er komin und- ir tréverk. Góð lán fylgja. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á hæð við Álf- heima. ibúðin er ný og mjög vönduð að frágangi. 4ra herb. íbúð á hæð við Garðastæði. 5 herb. íbúð á hæð við Sig- tún. Sér inngangur. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Efstasund. Einbýlishús við Akurgerði. — Lág útborgun. Lítið hús á eignarlóð við Bragagötu. Einbýlishús við Kársnesbraut i Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9. Sími 14400. 6 herb. ibúð á hæð við Gnoðarvog. Sér hiti, sérinngangur og sér þvottabús. íbúðin er á efri hæð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Sími 14400. íbúð Málarameistara vantar íbúð, strax. Frí málningarvinna á íbúð kemur til greina. Mjög góð umgengni. Fátt í heimili. Uppl. í síma 19948. Komið í Góðtemplarahúsið kl. 5—7 í dag eða kl. 10 á sunnu- dagsmorgun og takið merki fyrir barnastarfið að Jaðri o. fl. — Góð sölulaun og verðlaun. Unglingareglan. Skólafólk Höfum til ’eigu allar stærðir hópferðabifreiða. Bifreiðastöð íslands Sími 18911. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, 8—10 herb. íbúð eða stórri hæð, sem væri sér í bænum. Mikil út- borgun. Höfum kaupanda að nýtízku 4—5 herb. 1. eða 2. hæð, sem væri algjörlega sér í bænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en í haust. Útb. að miklu eða öllu leyti. Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um. Til sölu Einbýlishús 2 íbúða hús, verzlunar- og iðnaðarhúsnæði og 2—8 herb. íbúðir í bænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. í búðir í smíðum á hitaveitusvæði í Austurbænum. Sér hita- veita verður fyrir hverja íbúð. Nokkrar jarðir víðsvegar á landinu o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1 Hf. Olgeráin Egilf Skallagrímsson Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 19.424 og 23956. Itölsku rósóttu ullarmussulínin komin Vesturgötu 17. Nýr rúbínurauður Svefnsófi á aðeins kr. 1950,- — Tísku- ullaráklæði — Silki-damask Epingler — Gobelin o. fl. Póstsendum. — SÓFASALAN Grettisg. 69. Opið í dag kl. 2-9. Verzlanir Vil selja glerskáp ofan á búðarborð, 3ja m Iangan, — einnig járnstatív fyrir föt og pappírsstatív fyrir 3 rúllur. Til sýnis á morgun sunnudag kl. 2—3 og mánudag eftir m. kl. 6%—7 í búðinni, Vestur- götu 27. Til sölu notaður sófi og 2 armstólar — dönsk gerð. Á sama stað er einnig til sölu notuð, stigin saumavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 3-37-45. Aðalfundur P.M.L.F.R. verður haldinn í Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22, laugardag 13. þ. m. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ■aanmwiiwJ LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJORA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Blómasalan Mikið úrval Rósir Iris Tulipanar Levkoj Ljónsmnnnur Rósabúnt Levkojbúnt o. m. fl. Mikið úrval af pottaplöntum nú um helgina yfir 20 teg. Blómsturpottar, blómaáburð- ur, Plastílát, blómaáburð- ur o. m. m. fl. Blómaskálinn v/ð Nýbýlaveg og Kársnesbraut Opið frá kl. 10—10 alla daga. Einnig fæst þetta allt í Blóma búðinni Laugaveg 63. J. S. KVARAN, Oberst Kochs Allé 29, Kópenhavn-Kastrup, kaupir 1,75, ónotuð, Svanamerki á ísl. kr. 20, — o>g notuð á 15 krónur. Drengir i sveit Tveir drengir óskast í sveit norður í land. Þurfa vera vanir sveitavinnu. Aldurs ann ars 12—13 ára en hins 14—15 ára. Uppl. í síma 18293, eftir 'kl. 1. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Em BILALEI6AN IGNABANKINN {eigjum bíla án ökumanns sírvu 18745 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. K A U P U M brotajárn og málma HATT VER» — sasinrivi að auglýslng l stærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -- fföorgiiiii)la$id

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.