Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. mai 1961 V a r a Eí I«t i r - í Volkswagen ★ Mótorinn; Sveifarhús Sveifarásar Undirlyftuásar Stimplar Strokkar Ventlar Ueg Pakkningasett Kúplingsdiskar Kúpplingspressur Kúpplingsleg Illjóðkútar Gírkassi og drif; Mismunadrif Kambur og keiluhjól Afturöxlar Öll gírhjól Öll öxulþétti Gírkassahulstur Bremsur; Höfuðdælur Hjóldælur Bremsuborðar Bremsuskálar Bremsugúmmí Handbremsuvírar Stýrisgangur; Stýrisendar St-rrisvélar Spindilboltar Slitboltar Stýrisarmar Framhjólaleg FjÖðrunarkerfi; Framfjaðrir Afturfjaðrir Fjaðraarmar Höggdeyfar Stuðgúmmí Rafkerf ið; Platínur Kerti Kveikjulok Háspennukefli Straumþéttar Rafalar Straumlokur Startarar Segulrofar Framluktir Stefnuljós Flautur Perur Bodyhlutar; Aurbretti Gangbretti Hurðir Toppar Framlok Afturlok Stuðarar Rúður Ýmislegt; Hjólbarðar Felgur Farangursgrindur Verkfærasett Þokuluktir Aurhlifar Brettahlífar Benzinmælar Sætahjúpar Mottur Sólskyggní Felguhringir Vindlakveikjarai P. Stefánsson hf Hverfisgötu 103. Tif sölu lítil íbúð á hæð við Kleppsveg. — Tilbúið undir tré- verk. — Hagkvæmir skilmálar. BANNVEIG ÞOBSTEINSDÓTTIR hrl. Málflutningsskrifstofa — Fasteignasala Lauíásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Einbýlishús í Holnoifirði Til sölu, sem nýtt einbýlishús á góðum stað í Kinna- hverfi, 5 herb., eldhús og bað á, hæðinni, sem er 105 ferm. Þvottahús og mikið geymslurými í kjall- ara, sem er undir rúmlega % húsinu. Skipti á minna húsi eða íbúð koma til greina. ABNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði simi 50764 kl. 10—12 og 5—7. í dag. Ti/ söfu er við Bústaðaveg húseign ásamt 6V2. ha. af ræktuðu landi. Stór útihús fylgja. Ibúðarhúsið er tvær íbúðir ein stofa og eldhús í kjallara, en á hæð og í risi alls 6 herbergja íbúð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400. , Aðalstræti 9 — Sími 18860 Tékkneskir Íþróttabúningar á aðeins kr. 337.00 Unglinga- og fullorðins stærðir Tilkynning frú Sæln Cofé Opnum íi dag, laugardaginn 6. maí að Skipholti 21. SHfJÖRBRAUÐBAR Þar verður á boðstólum allt algengt brauð. Ennfremur veizluborð og snittur til heimsend- ingar. Nestispakkar afgreiddir með stuttum fyrir- vara. A sama stað verður ís, tóbak, öl, sælgæti og pylsusala. — Sími 23935. Virðingarfyllst, Sigursæll Magnússon 'nbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Skothurðajárn ISv ggingavörur h.f. tTJgoleg 178 b b b b b b b b b b b .b Húsnæði og fæði óskast Einhleypur maður í fastri atvinnu óskar eftir her- bergi og helzt fæði á sama stað á svæðinu Vogar, Heimar eða Sundin. — Tilboðum svarað í síma 35451. Dömur Dömur Nýkomnir mjög fallegir vor og sumarhattar Verzlunin Jenný, Skólavörðustíg 13 A Bóksoln stúdenfo Bóksala stúdenta, Háskólanum, verður opin í sumar alla daga frá kl. 9—12. Bóksala stúdenta Hótel Gnrður tilkynnir viðskiptamönnum sínum að til 1. júní verður tekið á móti pöntunum í skrifstofu stúdenta- ráðs í Háskólanum. Opin 9—12. Sími 15959. Hótel Garður Skrifsfofustúlku vantar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands. Þarf að kunna ensku, eitt af Norðurlandamálunum og vélritun. Góð vinnuskilyrði. — Upplýsingar að Skúlagötu 4, 2. hæð, eða í síma 10-500 á venjulegum skrifstofu- tíma. * Volvo Stntion ‘55 nýskoðaður er til sölu og sýnis í dag hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. Sími 35200 Afgreiðslustúlka Stúlka ekki yngri en 25 ára vön afgreiðslu I fata- verzlun óskast. — Upplýsingar í dag kl. 12—1 og á mánudag kl. 6—7 (ekki í síma). Herrabúðifi Austurstræti 22 Veiðileyfi Óskast sótt í dag kl. 2—6 e.h. og síðasta lagi kl. 5,15 til 7 e.h. mánudaginn 8. maí eftir þartn tíma verða ósótt leyfi úthlutuð öðrum. Skrifstofan er á Bergstaðastræti 12 B. Stjórn Stangaveiðifélags Beykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.