Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 1
24 síður
0lT0«lIblte^Í^
48. árgangur
108. tbl. — Miðvikudagur 17. maí 1961
Prentsmiðja Morgunblaðslns
Dennison
í Reykjavík
Kl. 2 í gær kom Dennison
aðmíráll yfirmaður Atlants-
hafsflota Atlantshafsbanda-
lagsins, með flugvél til
Keflavíkurflugvallar. f gær
kvöldi sat hann veizlu Guð-
mundar í. Guðmundssonar
í ráðherrabústaðnum við
Tjaraargötu. Ljósmyndari
blaðsins, Ól. K. M. tók þessa
mynd af flotaforingjanum,
er hann kom í veizluna.
Enn ósýnt hver heldur völdum
í Suöur-Kdreu
| Bandaríkin styðja enn stjórn-J
ina, sem steypa átti !
Seoul, 16. maí. — (Reuter)
HERFORINGJAK þeir, sem
tóku völdin í Suður Kóreu
í raorgun eru hvergi nærri
öruggir í sessi.
Þeir hafa lýst því yfir að
þjóðþing og ríkisstjórn lands
íns séu leyst upp og herlög
hafi tekið gildi.
Foringi byltingarmanna er
Do Yung Chang herráðsfor-
ingi. Hann var ákveðinn
stuðningsmaður Syngmans
Rhees hins gamla forseta
Suður Kóreu, sem hrökklað-
ist frá völdum í uppreisninni
á sl. ári.
Herforingjarnir tóku völd-
in í landinu með leifturárás
á stjórnaraðsetrið í höfuð-
borginni Seoul. Samtímis því
tóku hermenn þeirra flestar
mikilvægar byggingar í borg
inni, þeirra á meðal útvarps-
stöðina. Sagt er að aðeins
fimm menn hafi fallið í
vopnaviðskiptum.
Síðan hafa byltingarfor-
ingjarnir notað Seoul út-
varpsstöðína (il að senda út
áróður fyrir málstað sínum.
En allt bendir til þess að
þeir njóti ekki eins mikils
stuðnings hers eða þjóðar
eins og haldið var í byrjun.
• Forsætisráðherra í felum.
í fyrstu sögðu þeir að 25
þúsund mainina byitingarherlið
hefði tekið höíuðborgina, Seoul.
Laos-ráðstefnan hófst
með fúkyrðum Kínverja
GENF, 16. maí. — (Reuter)
Laos-ráðstefnan hófst í Þjóða
handalagshöllinni í Genf í
dag, fjórum dögum síðar en
gert hafði verið ráð fyrir.
Ðeilurnar, sem drættinum
ollu, hefur enn ekki lægt og
virðist það ekki boða góð
•ndalok ráðstefnunnar.
Þar sem fulltrúar komm-
únistahreyfingarinnar Pathet
Lao fengu aðgang að ráð-
stefnunni lýstu fulltrúar
hinnar hægrisinnuðu Laos
því yfir að þeir myndu ekki
koma til fundar.
Taka til starfa
Þrátt fyrir það kom
Dean
Rusk utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna akandi tii fundarstað-
ar skömmu áður en ráðstefnan
var sett. Hann lagði áherzlu á
það að hann hefði fallizt á þátt-
töku Pathet Lao, ekki vegna
þess, að Bandaríkin viður-
kenndu á neinn hátt heimild
þessara kommúnistasamtaka til
að koma fram fyrir Laos-þjóð-
Framh. á bls. 23
Það er hins vegar ljóst núna,
að ekiki haÆa yfir 3600 manns
srtiaðið að baki vaJ.datökunni.
Fkw-intgjar byltingiarimanna
lýstu þvi einnig yfir í byrjun,
að þeir hefðu handteikið John
Chang forsætisráðherra og að
hann saeii í stofufanigelsi. Texti
þeirnar tilkynningar hefur verið
saminn fyrirfram og stóðst ekki
þegar á reyndi, því að forsaetis-
ráðherrann komst und'an og hef-
uir ekki fundizt.
Framh. af bls. 23
Golda
IVIeir
kemur í dag
GOLDA MEIR, utanríkisráð
herra ísraels, kemur flug-
leiðis hingað til lands kl.
22,00 í kvöld og mun utan-
ríkisráðherra, Guðmundur I.
Guðmundsson, taka á móti
henni á flugvellinum. Golda
Meir dvelst hér fram á mánu
dag, annan í hvítasunnu.
í fyrramálið heimsækir hún
Framh. á bls. 23
Jóhann Þ. Jósefsson
Jóhann Þ. Jósefsson
fyrrv. ráðherra |átinn
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON, fyrrverandi ráðherra, lézt í sjúkra-
húsi í Hamborr í fyrrinótt tæplega 75 ára að aldri. Var hanu
á heimleið frá fundi er hann sat fyrir skömmu á vegum Ev-
rópuráðsins í Strassbourg.
Með Jóhanni Þ. Jósefssyni er fallinn frá einn af þekktustn
stjórnmálamönnum þjóðarinnar, sem jafnframt var mikilhæfur
athafnamaður á sviði atvinnu- og viðskiptamála.
Hann var fæddur í Vestmanna
eyjum 17. júní árið 1886 og var
því nær 75 ára er hann lézt. —
Stundaði hann í uppvexti sínum
sjósókn og alla algenga vinnu
í Eyjum en aflaði sér jafnframt
góðrar menntunar að mestu án
skólagöngu. Síðar hóf hann út-
gerð og verzlun. Átti hann rík-
an þátt í stofnun og stjórn
margra félagssamtaka útvegs-
manna i Eyjum, svo sem Lifrar-
samlags Vestmannaeyja, sem
hann var formaður í til dauða-
dags. Einnig var hann í stjórn
Björgunarfélags Vestmannaeyja
frá byrjun og framkvæmda-
stjóri þess um skeið.
Framkvæmdastjóri Skreiðar-
samlagsins varð hann er það
var stofnað.
í stjórn Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda átti hann einn-
ig sæti frá upphafi.
Bæjarfulltrúi var hann kjör-
inn í Vestmannaeyjum árið 1918
og átti sæti í bæjarstjórn tfl
ársins 1935 en um þær mundir
Frh. á bls. 2.