Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ Sumardvöl barna að Jaðri Tekið verður á móti umsóknum á nám- skeiðin 17 -19. maí kl. 4,30-6 í Góðtempl- arahúsinu. Hfálflutningsskrifstofa mín er flutt að Hallveigarstíg 10, — efri hæð. Símanúmer skrifstofunnar verða 13400, — 10082 og 14159. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hrl. Byggingafélag verkamanna Til sölu 4ra herb. íbúð í 7. bypggingaflokki. Þeir félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar síns sendi umsóknir sínar fyrir 23. þ.m. á skrifstofu félagsins, Stórholti 16. STJÓRNIN SniÖkensla Hin vinsælu stuttu vornámskeið í kjólasniði, verða tvö að þessu sinni, 24. maí—2. júní og 6.—15. júní. (40 kennslu- stundir). Hentar vel konum sem hafa stutta dvöl í bæn- um. Kenni nýjustu tízku frá Stockholms Tillskárar Akademi. SIGRÚN sigurðardöttir Drápuhlíð 48 — Sími 19178. LeakfSokkar — Háfjallamenn Til leigu er í sumar yfirbyggð Dodge Weapon bifreið í skemmri eða lengri ferðir, með eða án bílstjóra. Bíllinn er með spili og í fyrsta flokks standi. Tilboð merkt: „Nýja gerðin — 1289“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. Til leigu 3ja herb. íbúð Til sölu 100 ferm íbúð. Góðir greiðsluskil- málar. Til sölu byggingarlóð á mjög góðum grunni Upplýsingar í síma 14638- VerzIunarhúsnæHi í hornhúsi á góðum stað við Miðbæinn til leigu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „1341“, fyrir 25. maí. Clœsileg hœð til sölu í tvíbýlishúsi við Safamýri. Hæðin er 144 ferm., 6 herbergi, eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. Sér þvottahús á hæðinni. Stór bílskúr upp- steyptur. Hæðin er seld uppsteypt með járni á þaki. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. MálflutningUr — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 GOLDA MEIR uitanrikisráð- herra ísraelis á að baki langa og misjafna ævi eins og maxig ir af forustiumönnum hiins unga ríkis við austanvert Mið jarðarhaf. Hún hefur barizt harðri baráttu og séð marga af helgustu draumu'm síraum rætast. Helgastur þeirna var án efa draauraurinn uim heim- kynni handa hinni dreifðu og marghrjáðu þjóð gyðinga sem hefur verið á hnakningi um heimsbyggðina síðast lið in 2000 ár og jafnan sætt mis- kunnarlausum ofsóknum. Nú hefur sá draumur rætzt og Golda Meir stendiur í fyiking arbrjósitd þeirra manna sem eru að breyta vanræktiu landi forfeðrarana í aldingarð fram tíðarinnar. Golda Meir fæddist í Kíev í Rússlandi fyrir 63 árum. Fjölskylda henraar átti erfitt uppdráttar í rússneska keis- va up Golda IVfeir a-radæiminiu og fluttist ti-1 Bandaríkjanna þegar Golda ivar átta ára. Þar ólst hún pp og hlaut meranitun sína. ÍNítján ár-a gömul heyrði hún Jí fyrsta sinn á mál Ben-Gur- ions sem þá var á ferð um Bandaríikin ásamt vini sínum og samherja Ben-Zvi. Þeir voru þá ungir að árum, báðir tveir, og voru að safna liði undir merki hugsjónar sinn- ar, en nú eru þeir forsætisráð h-er-ra og forseti ísraels. Golda Meir ákvað þá þaga-r að helga sig ós-kipta endurh-eimt hins fo-mia ættiands. Hún giftiist Morris Meyerson (árið 1948 tóku þau upp hebresíka ntafin ið Meir) og fluttisit með hon um til Palestínu árið 1921. Settust þau að í byggð frum- byggja frá Rússlandi, í mýr- lendi þar sem mýrarkalda herjaði á íbúana. Af 40 mann eskjum sem þar bjuggu voru aðeiras 8 konur. Ári síðar va-r Golda Meir kosin full-trúi í verkalýðsráð -gyðinga sem stofn-að -hafði verið árið 1920. Þrátit fyrir mikla örðuigleik-a og mótlæti, sem þau hjónin urðu að þola á þessu skeiði, telur Golda Meir þetta ham- ingj-usömu-stu æviár sín. Fjölskyldan flutti-st síðar til Jerúsalem og árið 1928 var frú Meir 'kjörin ri-tari verka lýð&n-efn-dar kvenraa, en fyrir 'hana hef-ur hún starfað æ síð an. Árið eftir hóf-u Araba-r ó- eirðir á ný og gekk hún þá í neðanjiarðarhreyfiingu gyð- 'inga í Palestínu. Árið 1931 fór hún aftux til Bandaríkj- anna og dvaldist þar tvö ár við skipulagningu á samtök- um gyðiragakvenna. Þegar hún kom aftur heim til Pale- stínu, var hún kosin í fram- kvæmdta-ráð kvenféliags3am- t-akanna og varð starfsmaður þeirra ári síðc.r. Árið 1936 tók hún við forustu stjórnmála- dei’ldar samtaíkann'a og var 'kosi-n f-ulltrúi Verkamannia- flokiksi-ns í framkv æmdaráð Alheimssamtaka gyðinga. í seinni heirnsstyrjöldinni studdi Golda Meir stefnu Ben Gurions: „Við munum berj- ast í stríðinu eins og engin hvít bóík væri til, og við mun um berja-st gegn hvítu bók- inni eiras og ekki væri nei-n styrjöld" (,,hvíta bókin“ var yfirlýsing Breta frá 1939, sem koma skyldi í veg fyrir flutning gyðinga til Pale- stínu). Þeglar stefnu „hvítu bókarinmar“ var haldið til streitu að styrjöl-d lokinni og hliðum Palestín-u 1-okað fyrir þei-m sem k-omust lífs af úr fangabúðum HlitJiers, varð samband gyðinga í Palestínu og brezkiu u-mboðsstj ómarinn ar mjö'g stirt. Þegar forustu menn gyðinga voru handtekn ir árið 1946, tók Golda Meir við stjórnmálaforustumni. Við stofnun Ísra-elsríkis ár ið 1948 var hún því velþekkt með þjóðinni. Hinn 10. maí, fjórum dögum áður en lýst G-olda Meir hefur fa-rið í opinberar heimsóknir til íta- líu, Fra'kklands, Kanada, ríkja Suður-Ameríku og _ tví-vegis til Vestur-Afríku. Árið 1957 sótti ‘hún alþjóðaráðfí-tefnu sósíalista í Vínarborg. Og hvað er þá að segjia um komuna sjálfa? Hún hefur aldrei verið k-veraréttinda- hetja. f ísnael er j'afnrétti karla og kv-enna sjálfsagður hlutur. Sjálf segir hún: „Ég hef aldrei fundið til k-osta þess eða ókosita að vera kven maðu-r í opimberu lífi“. En sennilega mundi hún gj-arna vilja hafa meiri tíiraa aflö-gu ti-1 að vera með barnabömum sínum. Hún hefur mikið yndi af matreiðslu, bakstri og öðr um störfum kvenna, en hefur sjaldan tíma til að si-nna þeim ein valdamesta kona heims va-r yfir stofnu-n ríkisins, sat hún leynifun-d með Abdullah Jórdaníukonungi í því skyni að gera síðustu tilraun til að korna í veg fyrtiir etyrjöld. Hún var önraur tveggja kvenna sem undirrituðu hin-a sögulegu yfirlýsingu um sjálf stæði landsins. Márnuði síðar var hún útraefnd fyrsti sendi herra fsraels í M-oskvu. Ári síðar var hún kölluð heim til að ta-ka við atvinraumálaráðu ney-tinu, sem átti að sjá um oppinberar framkvæmdir, hús byggingar og starfsfræðsl-u mörg huindruð þúsunda inn- flytjenda frá Evrópu og Ar- aba-ríikj unium. Að aflokmu sjö ára þrotlausu starfi sem at- vinn-umálaráðherra var hún beðin að taka við utanríkis- málum og hefur hún gegrat því embætti siðan. Auk -starifa sinna heima fyrir hefur Golda Meir verið formaður sendinefndar ísra- els á Allsherjarþingi Sam-ein uðu Þjóðamma og fulltrúi lands síns á f-undum Öryggis ráðsins þegar fjallað hefur verið um hin vandasömustu mál, t.d. Sinaí-herföriraa og tryggimgu á siglingafrelisi um Eila-t-flóa. Hún er hins vegar þeirrar sk'Oðuruar, að nái hæfilei'kar og tilhneiginigar konunnar út fyrir heimilið, þá verði að gefa herani tækifæri tii að siraraa slíkum áh^gamálum, jafnvel þó það kosti erfið- leiba, sem k-arlmenn em svo heppnir að sleppa við. Gol-da Meir mu-n vera önraur koraan í stjóm-mála- sögunni sem g-egnir em- bætti utararíikisráðherra í la-n-di sínu. Hin v-a-r Anna heit in Pauker sem var utamrí'kis ráðherra Rúmeníu áður en hún fél-1 í ónáð hjá k-ommún- istum og hreppti óhjákvæmi- leg örlög útskúfaðra í þeim 'hluta heinis. f Asíu er eim -kona valdameiri en Golda Meir í rí-ki sínu. Það er frú Bandaranaiike, ekkja og póli- tískur arftaki hins myrta farsætisráðherra á Ceylon. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.