Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 8
ð MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 17. maí 1961 Ben-Gurion forsætisráðherra. HINN 15. maí 1948 Iauk 25 ára umboðsstjórrr Breta í Palestínu og á miðnaetti hinn 14. maí lýstu Gyðingar því yfir í Tel Aviv að þeir mundu stofna Gyðingaríki í landinu strax og stjóm Breta lyki. Þetta nýja ríki hlaut strax viðurkenrringn fimm þjóða (Bandaríkjanna, Sovjetríkjanna, Póllands, Uruguay og Guate. mala), en þar með var ekki framtíð landsins tryggð. Um Ieið og Bretar lögðu niður umboðs- stjóm sína, réðust herir Araba inn í landið. Smám saman fór þeim þjóðum fiölgandi, er viður kenrrdu hið nýja Gyðingaríki, ísrael, en sókn Araba hélt áfram. Öryiggisráð Sameinuðu Þjóð- anna skarst þá í leikinrr og tókst loks að koma á vopnahléi í land inu hinn 11. júní. Þetta er upphaf af sögiu fsra- éte í d'ag, lands, sem á sér í í þúsundir ára. LAND OG ÞJOT. fsrael er 20.700 ferkílómetrar, eða um fimmti hluti fslands að stærð, og þar búa 2.100.000 manns. 90% íbúanna eru Gyð- iegar, hinir eru aðallegia Serkir og Arabar. Hefur talia Gyðinga þrefaldazt frá stofnun Ísraelsrík is, en taia Araba tvöfaldiazt. Hafa Gyðingar flutzt til ísrael frá flestuim lönduam heims. Helztu borgir ísraels eru höf- uðborgin Jerúsalem, með 160.000 íbúa, Tel Aviv-Jaffa með 383.000 íbúa og hafnarborgin Hlaifa með 134.000 íbúa. EKKERT ATVINNULEYSI. Flestir innflytjendannia til fsrael komu þangað alilslauisir og margir þeirra kunnu ekikert til verka. Hefur ríkisstjóa-nin lagt stórfé í að kom'a þessu fólki fyrir, byggja nýjar borgir og þorp, kenna innflytjendiunum að vinna þau störf, sem unnt hef- ur verið að skapa handa þeim. f dag er svo til ekkert at- vininuleysi í fsrael og hefur um ein milljón manna notið starfs- fræðslu á vegum stjórnarinnar frá upphafi. Bn meðal innflytj- enda er mikið um gamialt fólk, sem ekki er vinnufært og er uppihald þess stór liður í út- gjöldum ríkisins. hebresku, sem hætt var að tala á fyrstu öld kristninnar, en notuð var við bænagerðir skáld skap og meðal menntamanna þjóðarinnar. En nú er hebreskian tekin upp sem þjóðarbunga Gyð- inga og hafa verið settir upp sérstakir skólar til að kenna inn flytjendum málið. Um hálf milljón fullorðinna hafa gengið í þessa skóla. HISTADRUT. Mi’kið hefur verið að því unn- ið að koma á velferðarríki í ísrael og er það í mörgu svipað og á Norðurlöndum. í>egar hefur ver- ið komið þar á almannatrygging um og er ýmis læknishjálp nú greidd úr heilbrigðissjóðum eða veitt í rí'kis og bæjarsjúkxahús- um. Verkalýðssambaindið Histadrut rekur mjög víðtæka starfsemi, sem nær til samyrkjubúa, fram- leiðenda, neytenda o. fl., ep auk þess hefur verkalýðssambandið yfir öflugum sjúkrasjóði að ráða, gefur út dagblöð og bæk- ur á hebresku og arabisku. 720.000 melimir eru í Histadrut og eru þá ekki taldir fjölskyldu meðlimir félagsmanna. Sjúkra- sjóður samtakanna nær til flestra íbúa landsins, jafnvel til margra sem ekki eru féBagsmenn. AWARAR á þingi. Þingið. sem nefnist Knesset, fer með æðstu völd i landinu. Þar eiga sæti 120 þingmenn, sem kosnir eru í almennum kosning um. Þar sem innflvtjendur fá kosningarétt um leið og þeir st'va fæti á land í fsrael. hafa orðið töluverð mamniaskipti á þingi undanfarin ár. Meira en belmingur kjósenda við síðustu kosningar komu til lands- ins eftir að fyrstu kosningam- ar fóm þar fram árið 1949. Sum ir þeirra komu frá löndum þar sem ríkti allt annað stjómar- fyrirkomulag og höfðu aldrei áður tekið þátt í kosningum. KosningaMtttaka hefur þó alltaf verið góð, bæði hjá Gvðingum og Aröbum. Nú eiga sjö Arabar sæti á þingi. Þingið kýs forseta landsins til fimm ára í senn og er núverandi forseti Itzhak Ben-Zvi. Ríkis- stjórnin hefur frá upphafi verið samsteypustjóm ,byggð á þátt- töku verkamannaflokksins Mapsi, og hefur David Ben-Guri on, núverandi forsætisráðherra, skipað forsæti alla tið frá stofn un rí'kisins nema í eitt og hálft ár^ (1954—55). ísrael hefur enga stjómarskrá enn sem komið er. En þingið samþykkir smárn saman gmnd- vallarlög, sem síðar verða und- irstaða stj órnarskrárinnjar. Þann ig hafa verið samþykkt lög um starfssvið þingsins og um ríkis- jarðir, lög um að sérhver Gyð- ingur eigi rétt á að koma sem innflytjandi til ísrael og lög sem tryggja að dómstólamir séu með öjlu óháðir. ATVINNUVEGIR. Aðalatvinnuvegir í Israel eru landbúnaður og iðnaður. Héfur verðgildi landbúnaðarframleiðsl- Yfirlæknisskipti KATRÍN Thoroddsen yfirlæknir við barnadeild Heilsuvemdar- stöðvarinnar hefur verið veiitt lausn frá starfi, en hún hefur gegnt því starfi frá því Heilsu- vemdarstöðin tók til starfa. Hef- ur þetta starf verið auglýst laust til umsóknar. Málflummgsskrifstofa JGN n sigurðsson h æstar éttarlögmaður þaugavegi 10. — Simi: 14934 unnar fjórfaldast á undanförn- um 13 árain og iðnaðurinn, sem fyrir fáum árum sá aðeims fyrir fáeinum tegundum neyzluvam- ings, framleiðir nú fjölda vöru- tegund'a úr innlendum hráefnum. Fyrir þrettán árum vom nær engar samgöngur milli fsrael og annarra lainda, en síðan hefur verið komið upp flugfélagi og kaupskipaflota. LANDBÚNAÐUR. Þar til fyrir hálfum áratug var matarskortur alvarlegur. en nú framleiða þændur í ísrael 75% (verðgildi) matvæla lands- manna og leggja útflutningnum talsvert til. Þeir rækta allt sem laindsmenm þarfnast annað en kornmeti, fóðurbæti og feitmeti, en lamdrými og vatn skortir til þeirrar framleiðslu. Aðalútflutningsvarningur fsra els er enn Jarffa ávextir. Þeim er pakkað á nýtízku stöðum, sem búnar eru vélakosti og út- flutnimgurinm hefur meira en tvöfHAast — var 10.176.000 kass- ar 1959/60. ÁVFTTUR. Undanfarin þrettán ár hefur ræktun meira en tvöfaldazt, en áveitusvæði fjórfaldast oe eru þau nú þriðji hluti ræktaðs lands. Aveitur hafa mi'kið að seeja fyrir landbúnað í fsrael því í suðurhluta landsins þar sem landssvæði er næeilegt er Negev eyðimörkim og ekkert hægt að rækta án áveitna. E'nnig barf að veita miklu vatni á suðurhluta landsins. Áveitumar hafa þeear gert mögulegt að auka up'vkeru og taka upp ræktun baðmullar, jarðhneta o. fl. Frekari framfárir á sviði rækt unar eru háðar atrknum áveit- um. Er nú unmið að því að leiða vatn í rörum norðan að í Negev eyðimörkina. IÐNADUR. Á undsnförnum árum hefur iðmaðarfraTnleiðslan í ísrael fjórfaldast og breyzt mjög. Áður var um léttan iðnað að ræða, og eingöngu neýzluvörufram- leiðslu, en hráefnið þurfti að flytja inn. Svo til öll iðnaðar- fyrirtækim voru við sjávarsíð- NÚ UM hvítasunnuna efnir Ferðafélag íslands til þriggja ferða, sem standa yfir í 2 V2 dag, á Snæfellsnes, í Þórsmörk og í Landmannalaugar, en á tveimur síðasttöldu stöðunum á félagið sem kunnugt er góða skála- Einnig verður farin eins dags gönguferð á Vífilsfell á 2. hvíta- sunnudag fyrir þá sem kjósa held ur að fara stutt. Áformuð hafði verið ferð að Hagavatni, en hún fellur niður Mikill aur er nú víða á hálend- inu, og þarf fólk, sem fer í Landmannalaugar að athuga að oft er ekki hægt að aka síðasta unla, aðallega í Hairfla og Tel Aviv. Fjölmörgum nýjum iðn- grei-nium hefur verið bætt við allit frá þungaiðnaði ofan í gimsteinaskurð. Miikið af hrá- efnum fæst nú innanlands, að- a.llega áburður og önnur efni, svo og hráefni fyrir vefnaðar- vöruiðmaðiinn og matvöruifram- leiðslu. Meira jafnvægi hefur náðst í byggð l'andsims eftir að hráefni fundust í N',geveyðimörk inni og iðnaði hefur verið komið á fót í nýjum borgum víðsveg ar um landið. Síðastljðin tvö ár hefur ifín- aðarframleiðslan aukist um 14% —16% á ári og 1960 náði h’m samtals 250.000.000 fsraelspund- um. UTANRÍKISVERZLUN. Mjög hefur lagazt um greiðUu jöfnuð við útlönd. Árið 1949 var útflutningurinn aðeins 16% af innflutningnum, en er nú 50%. Au-k þess hefur hlutfall neyzlu Varnings móti fjárfestimgarvam- ines lagfærst. Einni'g hefur útflufningsverzl- unin breyzt. Fyrir 13 árum var „nálægt ekkert flutt út annað en landbúmaðarafurðir eða ávextir, en nú eru 70% af útflutninc'n- urn iðnaðarvamingur, hafði nær tvöfaldazt á s. 1. ári frá 1958. Aðalútflutnimgsvörurmar em ávextir, demantar, vefnaður- og tízkuvömr, ávaxtasafar, eeg, hjólbarðar og slöngur, fosfat, áburður, bifreiðar, krossviður, sement, matarolíur, lyfjavömr og jarðhnetur. FERÐAMANNASTFAUMTTr. Erlendir ferðamenn skapa duldar tekjur. Árið 1960 komu 118.000 ferðamenn til fsrael, en 22.000 árið 1949. spölinn, og farangur þarf að vera þannig útbúinn að hægt sé að bera hann um hálfrar stund- ar gang. Aftur á móti er örugg- lega fært alla leið heim í Skag- fjörðsskála í Þórsmörk. f Snæfellsnesferðinni verður ekið vestur að Hamraendum eða Arnarstapa og gist þar, og farn- ar göngu- og skíðaferðir á Snæ fellsjökul. Farið út að Lóndröng- um, í Sönghelli og umhverfi Arnarstapa skoðað. Frá Land- mannalaugum verða einnig gönguferðir um nágrennið inn í Brandsgil og víðar. rauninni aðeins 13 ára sögu, Ný sending Tweed dragfir Skólavörðustíg 17 — Sími 12990 TIL SÖLU 3/o herb. kjallaraíbúð um 80 ferm. með sér inngang- og sér hita við Ægis- síðu. Laust strax ef óskað er. Gott lán áhvílandi. IMýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Star.'sstúlkur óskast Verksmiðjan Fot hf. Hverfisgötu 56 Kjötiðnaður Vér óskum eftir að ráða strax kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötiðnaði. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. * Starfsmannahald SIS SkagfjörSsskáli í Þórsmörk Ferðafélagið fer fjúrar hvítasunnuferðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.