Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Kappreiðar Fáks fara fram 2. hvítasunnudag kl. 2 e.h. Lokaæfing og skráning kappreiðahesta fer fram á skeiðvell- inum við Elliðaár í dag miðvikudag 17. maí kl. 8 e.h. STJÓRNIN Félagsvist verður spiluð í Breðifirðingabúð í kvöld kl. 9- Dansað til kl. 1. — Húsið opnað kl. 8,30 Bf. B. Lœrlingur í myndatöku, plötugerð og litgreiningu, piltur eða stúlka, með gagnfræðaprófsmenntun, óskast í Litho- prent h.f. LTmsóknir. ásamt mynd og upplýsingum um heimilisfang og síma, sendist í pósthólf 945 fyr- ir 20. þessa mánaðar. Nám i kjötiðnaSi Vér óskum eftir að ráða mann til náms í kjöt- iðnaði. — Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS Barnavinafélagið Sumargjöf Aðalfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins að Fornhaga 8, föstudaginn 19. þ.m. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sumargjafar Aðalfundur Bræðslufélags Keflavíkur h-f. verður haldinn laugardaginn 20. maí 1961 kl. 3 e.h. að Matstofunni Vík, (uppi), Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf STJÓRNIN M Ó T A V f R þ^aksaumur PAPPASAUMUR MÚRHÚÐUNARNET VENJULEGUR SAUMUR fyrirliggjandi Þ. Þorgrlmsson & co Borgartúni 7 — Sími 22235 Félagslíi Skíðadeild K.R. hefur ákveðið að efna tii hvítasunnuferðar í Landmanna- laugar. Þátttaka tilkynnist í K.R. heimilinu kl. 8—10 í kvöld. I.O.G.T. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. — Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing og umdæmisstúkuþing. — Hagnefndaratriði. Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Kosning fulltrúa til Umdæmis- stúku. — Flokkakeppnin. 2. fl. verður með sín atriði m. a. gam- anvísnasöngur, skemmtiþáttur- inn ,,Skipt um hlutverk", sjálf- valið efni og fleira. Æðstitemplar. Samkomur Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoman fellur niður í kvöld. Munið eftir kristniboðs- samkomunni í Laugarneskirkju annað kvöld. T/7 sölu Efri hæð og ris á Melunum. Hæðin er 94 ferm. 4 herb. Og 2 herb. eru í risi. Góðir greiðsluskilmálar. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410 TAPAÐ 1000 kr. seðill hefur tapazt frá Karlagötu 15 að mjólkur- búðinni Njálsg. 100. Finnandi vinsamlega skili þeim að Karlag. 15 gegn fundarlaun- um. - NVTT - Blett hreinsiefni margar tegundir til hreinsunar á; Blóðblettum Fitu- og olíublettum Blek- og kúlupenna- strikum Ávaxtablettum Vínblettum Súkkulaðiblettum Ryðblettum o. m. fl. — Leiðarvísir á íslenzku — sjAlfstædishiísið Dansleikur 9-1 Aðgöngumiðar á kr. 35.— seldir frá kl. 8. ★ Hin landskunna hljómsveit Svavars Gests ★ Söngvarinn Ragnar Bjarnason ★ „Veit ei vegna hvers“ Nýr texti eftir Ómar Ragnarsson „Runaway“ lag kvöldsins ★ Tíu vinsælustu lögin kosin og leikin ★ Tryggið ykkur borð tímanlega. Síðasta miðvikudag komust færri að en vildu. Sjálfstæðishúsið Sími 2-33-33 Dansleikur í kvöld kL 21 Söngvari: Harald G. Haralds KK - sex+ettinn Gestir hússins: J. J.f kvintettinn Söngvari Þór Nilsen Aöalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 18. maí 1961 kl. 8,30 s.d. í Tjarnarcafé, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundairstörf. Stjórnin Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og lAr LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. Starfsstúlkur éskast Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan Elli- og hjúkrunarheimilið Grund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.