Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 13
Miðviltudagur 17. maí 1961 M O R G V N 3 L A Ð l Ð 13 Sr. Sigurður Einarsson í Holti: Dautt ÍSRAEL er ríki undursamlegra töfra. Ég á hér ekki við helgi landsins og dragamdi seið vold- ugra minninga, sem eiga sér djúp an hljómngrunm í hjörtum krist- dmina mamma um víða veröld. Ég á við hima uindiursamlegu grósku í þjóðlífi hims unga Ísraelsríkis, stj órnarfarsleg og menmingarleg afrek, framkvæmdasniJli, áræði og landmiámedug. Hér er ekki rúm til að' rekja nema eimm þátt þeirrar sögu — og þó aðeins liauslega, ævimrtýrið um Ben Je- ihuda. En það er ævintýrið um það, hvemig hebreskam', háþró- að mennimgammál, sem var dauitit og grafið í þúsund ára gömlum xitum, verður lifándi þjóðtumga. Mér líður ekki úr minni yndis legur dagur í ísrael haustið 1857. Við höfðum verið á ferð og ekill inn oklkar var glaðvær, fróður máungi, sem talaði þrj*u Norður- élfumál reipreminiamdi. Hann var ibreninandi ættjarðarvinur ag glaður og stoltur yfi-r öilu, sem Siann gat sýnit okikur. Hanm fcunni mæta vel skil á sögu þjóð ar sinmar. Einu sinni varð það á ófangastað, að mér fam-nist hann verða full hásiteimmdur og ein- eýnn. Ég benti norður á fjalls- hálsana, sem skilja Samaríu oig G'alíleu og sagði: Finnst þér ekki einlken-nilegt, Bð frá því að Jesús f-rá Nazaret tók sig upp og fór norður yfir þessi fjöll til að hefjia starf sitt í Galíleu, hefur orð Guðs — hið spámannlega orð — ekki korrrið til nokkurs manns fyrir sun-nan þau? Hanm varð ofurlítið hugsamdi, en svaraði síðam: ■ Ég gæti þó mefnit yður einm. f Jæja, það var gaman. Hvað Iheitir hiamm? , EHezer Ben Jehuda. ’ Ti-1 allrar haminigju vissi ég dá- lítið um Ben Jehuda. Hitt visisi ég ekki, að í auguim elskandi þjóðbræðiria var hann talimn í flokki með spámönnumum — mönnuim, sem Guð hafði kallað til að refca mikil erindi meðai þjóðar sinnar. En hiamm var maðurimn, sem fcom því fcraftaverki tii leiðar að gera hebresku að hversda-gs- maáli í ísrael — og leggj-a h-eilaiga ibunigu feðranna á varir hvers barns. ' II ingar, sem aðeins töluðu he- bresku á hvíldardögum. En þó að kalla mætti, að hebreska væri undir lok liðin sem talmál voru þeir jiafnan allmargir, seim he- bresku fcummu og rituðu á öllu þessu timabi-li. Víða uim lönd gek-k hebresfca sem ritmál við hlið anniairs kunnara máls og úit- breiddara. f>ammig varð það al- gengt meðal Gyðin-ga á Spáni, að þeir rituðu heimspekirit sím á ara-bísku, en orfctu á hebresfcu í fornþjóðlegum stíl. Meðal ann arra Gyðingaisamfélagia t.d. í verður Frafcklamdi og á Þýzkalamdi vax hebresifca þegar á 10. öld eina málið, sem Gyðingar settu í bréf og germinga og stóð svo fram á 15. öld. í AusturEvrópu varð hebreskan mál himimar fá- mennu menmitiastéttar. Habreisk tumga viarð því aldrei í eigimleg- uim skilmingi dautt mál, fremur en norræn tumga, sem enm geng ur á íslandi. Og þegar áhrif Norð sem þeir byggju, ættu sér föður- land, þjóðmál og borgaralegt starfssvið. Það er ekki fyrr en upp úr 1880, sem fjöldi Gyðinga fer að hallast að þeirri skoðun, að endanleg lausn Gyðingavanda- málsins verði að koma innan að frá þeim sjálfum, með því að byggja upp þjóðlegt samfélag Gyðinga í hinu forna ættlandi þeirra, Palestínu. En um leið verð ur einstaka mönnum einnig ljóst ómetanlegt menningargildi þess að leiða hina fornhelgu tungu til nýs vegs og áhrifa. Þannig verður hebreska mál þeirra-r stjómmála hreyfin-gar, sem 65 árum síðar leiddi til stofnunar Ísraelsríkis. Þanmig verða til afar merkileg ar hebreskar bófcmenmtir á ára- bilin-u frá 1880—1914, þó að þær geti efcki talizt mjög umfang-s- mifclar. Af rithöfumdum þésaa tímabils sfculu hér aðeims nefnd- ir þeir þrír, sem að j-afmaði etru taldir hinir klassísku höfundar hebreskra nútímabókmenmta-, þeir Acha-d Ha’am, Tcherni chovsky og Ijóðskáldið yndis- lega Bialik, sem með réttu má telj-aeit þjóðisfcáld ísflaelsmanna. Sumir tótou upp rithátt og mál stíl Gamla Testamentisins, eftir því, sem þeim var auðið, aðrir studdusit meiira við rabbinamál miðaldamma og sömdu stíl sinm að því. En þá kom til sögumnar maður, sem hét Mendele-Mocher Sefarim, og lagði fræðilegan grundvöll að samræmingu beggja stíltegunda. Lífsverk hans er eirnn af homsteinu-m ísra elskrar menm-ingar og hann gaf nútíraa hebresbu þann málsisvip, sem hún hefur haft jafnan síð- an. Þannig er þá málu-m háttað, að í lok síðustu aldar má svo að orði kveða að sá fámenni hópur Gyðinga sem þá bjó í Balesínu, talaði öll mál neana hebresku. Maðurinn, sem færði nútíma he- bresbu til Pafestínu, gerði hana að lifandi taknáíli fóiksins í dag fegu lífi, barðist fyrir endurlífg- un tungunnar við fullan fjand- skap tyrknesfcra yfirvalda og samfélög Gyðinga, sem fyrir voru í landinu, var Elíezer Ben Jehuda. Það er á þessum tímiamótum, sem ævintýrið um Ben Jehuda hefst. Það er bo-num að þakka, að þegar Ísnaelsrífci var stofnað og sjálfstæði þess lýst yfir í maí 1948, þá gat hin forruhelga tumga þjóðariinar teikið þá stöðu í ríkinu, s-em hún hafði gl'a-tað fyrir meira ein 2000 árum. Ekk- ert hliðistætt dærni slíks er til í menmingarsögu þjóðamna, svo að mönnum sé kumnugt. Háskólinn í Jerúsalem, hin nýja og glæsilega menntamiðstöð Israels, salem. Þau giftu sig á leiðinni og settust að í gamJa borgarhluit- anum. Þar hóf Ben Jehuda að gefa ú-t vikubLað. Hann var frjáls lyndur maður og réðst óvægilega á þröngsýni þá og steinrunna í- haldssemi, sem hann mætti með- al Gyðimga/í JerúsaJem. Honum rainn t-il rifja eymd og vesaldóm ur þessara svonefndu vllukka’, Gyðinga, sem drógu fram lífið á gjafafé, sem safnað var meðal trúbræðra í Norðurálíu, unnu lítið og áttu sér engin sfcapandi samtök. Hann komst einnig að raun um, að prestarnir sem stóðu fyrir úthlutun gjafafjárins, möt uðu óspart sjálfir ikrókimn og hygluðu vinum sínuan, en skeyttu minna uim réttlætið. Haiin réðst óvægifega á allt þettia og rabbímamnir urðu svann ir fjandmenn hans. Sú barátta varð hörð og löng. Persónulegir harmar bættust og við. Hann missti börn sín tvö og konu sína — úr berklum. Nofckrum árum síðar kvongaðist hann systur liennar, sem ekki lét sér örlög systur sinnar né aðvaranir Ben Jehuda vaxa í au-gum. Þar með fcamur Hemda Ben Jehuda tdl sögu, ein merkasta fcona í menn inigarsögu ísraels. Þau urðu mjög hamingjusöm, eignuðust sjö börm oig Hemda lifði ma-nn sinn í ituttu-gu og eitt ár. Hún varð ekki einungis eigirikona hams og móðir bama hams, held- ur og fluggáfaður og forkunnar duglegur samverkamaður. Hún aflaði fjárins til þesis að geifa út verk hains, varð kynnir hans í öðrum löndum og hélt ævistarfi Jians áfram unz sonur þeirra tófc við. Ben Jehuda sveið það inn í hjartarætur, að Gyðingar töluðu öll tuguimá! veraldar nema sitt eigið. Honuim fannst það fráleitt, að bann varð að tala rússnesfcu við konu sínia, en frönsku, þýzku eða jiddísku, er hann mælti við aðra. K-ona hains kunni að -mininista kosti fjögur Evrópu- mál, en ekki eitt orð í lieþresku. Hann ákvað að gera h-ebreskiu að talmáld Gyðin-ga í Pal-estí-nu, neyða fyrst sjáifan sig og JieimiU sitt til að mælia einvörðungu á þá turngu og síðan aðra út í frá. Það mátti sýnast vonlaust. En Ben Jehuda var eldh-ugi og á- kafamaður og nú dugðu engin vettlingatök. Og liann hóf sókn- ina á mjög sérikenin.ilegan hátt. Morgun einn évarpaði hann konu sína á hebresku. Hún rak upp stór augu og skilldi ekki orð, En Ben J-ehuda hélt áfram og lýsti yfir því, að frá þessu augna bliki skyldi ekki annað mál talað í húsi hans, en hebreSka. Frú Hemda, sem -aðeins með naumind • j? !• 1 ® B ifandi þjootunga m Forsagan. Hebreska var til slkamms tíma eitt af merkiustu fcunnum Ifornmálum mannfcynsins. Nú er Jiún orðin eitt af merkustu lifandi fommálum þess. Saga hennar nær yfir mei-ra en 3000 ára skeið. !Á tímabili, sem frá sjónarhóli Norðurlandabúans er grá forn- eskj-a, næc hún þegar undiursam 'legum þrosfca. Gamla-Testaiment Sð gefur góða hugmynd um dýpt yíðáttu og tjániugaxhæfni þeiss- tairar tungu, þar getur að fesa ein failt, dagl-egt omál, fágaðan sögu- stíl, tign vísdómsorð spámanna, undursamleg ljóð, háteit bænar- og helgimál. i Svo kemur sá dagur, er must- erið í Jerúsafem stendur í log- um, leifum bugaðrar þjóðar er dreiflt út um öll lönd og þjóðlegu menni.nigarlífi Gyðiniga í landi feðra sinna er lokið. En jaflnvel í þeim sfcelfingum dó eklkii tung- lan. Hún hélt áfram að lifa sem eign lítils hlutia gyði-ngaþjóðar- frnnar i dipeifmgunm. Gg hún gegndi víðtæfcara hlutverki en að varðveita helgiritin og vera vísindagrein rabbína. Á öllu ttímabilinu frá 200—1900 e.Kr. var Jiebreska notuð sem ritmál í viðskiptum Gyðinga víðsvegar um lönd, sera efcki Skildu þjóð- t-ungu -eða móðurmál hver ann- ars. Til voru stratngtrúaðir Gyð- urálfumenninigar taifca að síast inn í hugi almennings meðal Gyðinga seint á 18. öld, þa verð ur það fyrst og fremst með rit- um þeim, sem Upplýsingarhreyf i-ng Gyðinga ((Hasfcalah) gefur út. Hastoalametnnimir voru Fjöln ismenn Gyðimga í dreifingunni. Þeir voru málhreinsunarmenn, hurfu frá margvistegri afbökun í ri-thætti hebresku, sem upp hafði komið á miðöldum og tóku upp hinn forna rithátt Gamla Testamentisins. Þeir lögðu stund á alliar igreinar bókmiennta, rit- uðu Ijóð, skáldisö-gur, leifcrit og vísinöarit. Árið 1856 kom út fjvotia fréttablaðið á h-ebresfcu. Hinsvegar sýn-dist mörgum beztu mönnum Gyðinga víða um lönd, sem það væri tómt mál og fánýtt á þessum tímum að vera að brjótast í að koma upp lifa-ndi hebresku ritmáli. Hugsjón þess- ara forustum-anna var sú, að Gyð imgurn bæri að stefna að því að afla sér fyllstu borgaraliegrar viðurkenningar og óskoraðra mannréttinda í þeim löndum, þar Það var hann, sem túlkaði hina djúpu þrá sinnia dreifðu þjóð- bræðra eftir sameiginlegu föður landi í þessum einföldu en imni- legu ljóðlínum: Svo mikið á hver maður af himninum sér yfir höfði, sem hiann á sér fold uindir fótum. Það er mjög torvelt fyrir oss fslen-dinga, sem tófcum að erfð- um háþróað ritmál ,sem jafnan síðan gekk sem lifandi tumga á vörum þjóðari.nnar, að gera oss í hugarlun-d þá gífurlegu erfið- leifca, se-m þessi skáld og rithöf- unöar Gyðimga áttu við að etja, er þeir vil-du tjá samtíð sin-ni bugsanir sínar á hinni fornu tumgu. Til þess að geta lýst lífi samtíðarinnar og rætt lífsvainda- mál hennar, hugsjónir og mið, urðu þeir stöðugt að mynda ný orð af fornum hebresfcum rótum eða grafa upp úr djúpum hinnar fornu mennimgarerfðar gömul orð og gleymd og fella að nauð- syn nýs tíma. Ævintýrið um Ben Jehuda. Elíezer Perlmann hétt hann, en hebreskaði síðar nafn sitt. Hann fæddiist í Rússlandi 1857. Um tvítugisaldur ifcomst hanin tii Par ísar og ætliaði að Jieggj-a þar stund á læknisfræði. Árið 1878 vatoti hann fyrst á sér at- hygli með tveimup ritgerðum í Gyðingatímaritinu Hasjahar. í þ-essum greinum hélit hann því fram, nálega 20 árum áður en Herzl hóf Zionista-hreyfinguna, að eina von og mennin-garlegt bjargráð gyðingdómsins væri í því fóligið að hefja landnám í Palestínu. Ennfremur að endur- lífga ætti hina fomu tungu Gyð inga og gera hana að lifiamdi tal- máli þeirra aJlra. Hann viarð að hættia læknanám inu vegna heilsubrests — fébk berkla og hvarf heim til Rúss- lands. Hann gefck aldred heill til skógar þaðan í frá. í Rússlandi hitti hann æskuástmey sína og þau ákváðu að flytjast til Jerú- um skLldi hvað hér var um að vera, lýsti yfir því grátandi að hún yrði þá að þegja-, það sem eftir væri ævinnar. Hún bað um vægð, en Ben Jehuda var ó- sveigjamlegur, það va-r eymd o-g þögulit stríð í húsinu í þrjá mán uði, en að lokum v-arð húsfreyj an að beygja sig fyrir járnvilja manms síns. Brátt lieyrðist ekfci amnað en 'hebreska á heimilinu. Og efcki nóg með það: Hjónin gerðu sér það að reglu, að tala efcki annað en hebreSku við gesti sína og kun-ningja — en þeir máttu svara á h-verju máli, sem var þ-eim tiltækt. Með þess- u-m hætti voru þau hvarvetna að kenna hebresku. Böm þeirra heyrðu ekki annað mál og urðu kennarar leiikféla-ga sinna. Eftir tvö ár var frú Ben Jehuda orðin kennari í hebresku við skóla í Jerúsalem. Áhrifin af starfi hjón anna tóku brátt að koma í ljós, einkum í skólum Gyðinga, þar sem flarið v-ar að kenna hebresku oig í landbúnaðarnýfeindunum Frh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.