Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 WAX Repblússa m. hetlu fyrir dömur og unglinga ^ Framleidd úr plast- húðuðum vefnaði, sem auðvelt er að skola Vatnsþétt (rafsoðnir saumar) 6 litir ■y^Vindþétt 'k 6 stærðir ■Jr Hentug til ferðalaga og útiveru Fæst í flestum fataverzlunum. Verksm. MAX hf. Reykjavík Ítalía í júlí Skemmtileg hópferð fyrir íslendinga til flestra feg- urstu st*3a Ítalíu. — Ferðin er farin á vegum Cooks í London. — Hagkvæm sumarferð til Suðurlanda. Þátttöku þarf að tilkynna í þessum mánuði. Upplýsingar og farpantanir hjá: Zöega Sunnu Austurstræti 12, sími 11964 Hverfisgötu 4, sími 16400 Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Frá 15. mai til 1. október verða skrifstofur Raf- veitu Hafnarfjarðar opnar sem hér segir: Mánudaga kl. 9—12 og 13—16,30 Þriðjudaga kl. 9—12 og 13—16,30 Miðvikudaga kl. 9—12 og 13—19,45 Fimmtudaga kl. 9—12 og 13—16,30 Föstudaga kl. 9—12 og 13—16,30 Laugardaga — Lokað allan daginn. • Móttaka Innborgana fyrir rafmagnsnotkun, utan skrifstofutíma, verður í Rafveitubúðinni, en hún er opin á sömu tímum, sem venjulegar sölubúðir. Rafveita Hafnarfjarðar ANDLITSHAR *■ __ ö,t» lytándi hárvoxt .» hðn- 'duývqgj fóuini gctið [>ci sj.il- r ^ IjlXl (ar upprætt j auðvcldasian '''' > ■ lli“l' - ri r ,u*,! ! í m moJ Dr. J..iin!r.íc's l:\pilator \v • t.orig p.iiviu), clcktroljósl.i ) j -%\. kt itl iKinúnotkunar Hariil J ýN'l h-cgi„sárjciulýahli'st.iig skiluf x\j' óktýpisiipplýsinguinoj-verð- j \ V hsta. cða .láctð senJa yður ’ \ J 'l.yk-ið gv”n po'slkrolú.- Vcrð liá.OO isl. kr. Ráðlagt'af læknuin. Verksm. E. R. Christiansqn . Dcild M, Birmavej 38, Kohcnhavn S. Sími 55-149.6 og By. 7381. Aðalútsala og vöruskcmma L'ioísiræde 16, st. TUNÞOKUR velskornar. Símar 22-8-22 og 19775. úr kJukkut' «lcrVxu 5>vv u r\ir* slttíuöiruf ifþóf Jónsson & to *i. Hef opnað hárgreíðslustofu á Grettisgötu 3. (áður Verzlunin Storkurinn) Símanumer mitt er 14433 Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hulda G. Johansen Tilkynning um losun á mold í Bœjarlandinu Tekið verður á móti mold á eftirtöldum stöðum alla virka dagaj. LAUGARDALSVÖLLUR, aðkoma frá Reykjavegi. KLAMBRATÚN, aðkoma frá Flókagötu, neðan Lönguhlíðar. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík DeighnoBunarvél 140 lítra fyrirliggjandi. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 IVfunið Smurbrauksöiuna að Skipholti 21 Þar eru á boðstólum allt algengt brauð, einnig snitt- ur og veizlubrauð til heimsendingar. Sælacafé Sími 23935 og 19521 Uppboð Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni lögreglu- stjórans í Reykjavík að Lækjarbug í Blesugróf, hér í bænum, fimmtudaginn 25. maí n.k. kl. 11 f.h. Seld verða tvö óskilahross, brúnstjörnóttur hestur, fullorðinn. Mark: Sýlt hægra, tveir bitar aftan vinstra eða boðbíldur, og móbrún hryssa ca. tveggja vetra, marklaus. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík llRELLÍ HJÓLBARDAR Nýkomnir V. 750x20 10laga 825x20 12laga 900x20 12 laga 900x16 10laga 1100x20 16 laga 1200x20 16 laga ☆ Asgeir Sigurðsson h.f. Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.