Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGVTniL AÐIÐ 5 o v MIKIÐ fjölmenni sótti Helgu^ Srfhúsfreyju Larsen á Engi í Mos^ Wfellssveit heim á sextugsaf-J i^mæli hennar sl. sunnudag. Um| hjleið var nýja bæjarhúsið tek-J jfið í notkun með hátíðlegri at-j(j jvhöfn, sungnir sálmar og sérav í) Bjarni Sigurðsson á MosfelliS? felýsti blessun sinni. Munu hafajb 'Jverið um 40—50 manns þarj ftsíðdegis á sunnudag. Einnig'J Rj var þar fjölmenni um kvöldiðj j( og gleðskapur og dans að göml^ 2um og góðum sið. Helga a Engi sextug s i | iKVÆÐI flutt í afmælisveizlulj Rfrú Helgu Larsen og húsvígslu J u)á Engi í Mosfellssveit, sunnu-'s (Pdaginn 14. maí 1961. 3 a . | £ 3 | ■3 I Forspjall. Helga á Engi hún er engin skeila veitir mengi mat og vín munast lengi sporin þín. Þú rismikla kona í raun og íj sjon, með rammaiukna mælsku- g kyngi, » rt sköpuð í ætt, við öll andans 3 ljón allsherjar-manntalsþingi. ! p Allt skráveifuhjaldur er (P skorið og klippt, Kjöll skammsýni keyrð útá k3 „Granda“ j^því Helga er ölvuð af p. andagift ^og aldrei er frúin í vanda. pilún á sér einn stríðalinn 4 andans gand, flísem aldrei er k j u r r né £ staður ■jliiann purpar og slítur hvert í? beizli og band, &baldinn og himinglaður. í( Það stendur af gandinum fi) stormagnýr liann steypir úr orkunnar S\ skálum *-og það eru einmitt „hans ær og kýr“ !(að ærslast í vorúðarmálum. >■ i $ fi) Svo þeytist hann útyfir lög ogt, jf láS 3 líkastur eldibrandi, en undir sérhverju rifi er ráðva og rifin hans óteljandi. )) l I | 3 | I l í 3 I I E 1 § r2> i I S l »Þó skáldkonan amstrist við J. c. ær og kýr (Jmeð yrking og hey í kláfum, (( andinn er sífellt ungur og nýreí) yfirkominn af gáfumX' r . 3 öHun sinnir ei vitund um sældjf né völd, | » og sjálfa sig beitir ’ún hörðu,íV pjhún sólundar eignum í gjafirt ^ og gjöld J) f°en gullstreymi erjar úr (í jörðu. J (^. Það eimir el skjótt yfir auðnu^' þess lands, 3 Rsem elur upp þvílíkar dæturjJ þær sem að frumkraftur J forustumanns jf Ij fest ,h e f u r landnemans V rætur. gjj 3 (( Með sex tugi ára er sú ekki rögf ^)hún sér það er vor yfir landi.jj) "Með hörpu og plóg yfir(P hauður og 1 ö g 9) '^’ún hendist á regingandl. £ Ssvo árna ég gandinum ork'u 1 SC og lífs (( fj)°S óska við njótum hans lengij) ^með sigra og láln, okkar sjald-(? S) fæfa vífs Sj | meó sólskin og vor yfir Engi. J |1l Eftlrmáll. (( Blesslst móðir börn og hús (P ftblómgist tún og vengi, S) »Nú skal lyfta lagarkrús p ^Lifi Helga á Engi! & MENN 06 = MAL£FNI= MENN og frímerki mætti þessi klausa kallast. Geysileg samkeppni varð meðal póst- stjórna kommúnistaríkja um það að minnast þess afrek majórs Gagaríns að sitja inn- an í málmhylki, sem sveif einu sinni umhverfis hnattkúluna, að sögn Sovétstjórnarinnar nota bene. Hafa þegar verið gefin út minniagarfrímerki í mörgum löndum. Eins og við var að búast, voru Sovétríkin fyrst tilbúin með sína mark- aðsvöru, og þótti sunvum nóg um hraðann á vinnubrögðum austur þar. Skv. fréttatilkynn- ingu Sovétstjórnarinnar kom Gagarín í hylki sínu eða fall- hlíf niður úr skýjum og komst til jarðar með einhverjum hætti þegar klukkiuna vantaði fimm mínútur í ellefu að morgni 12. apríl. Eftir há- degi sama dag var svo gefið út frímerki með mynd majórs ins, dagsett sama dag. Telja má víst, að frímerkin hafi Iegið fullgerð hjá póst- stjórninni, áður en Gagarín var skotið á loft. Þetta þarf í sjálfu sér ekki að vera neitt undarlegt, þótt óneitanlega styrki það grun gagnrýnenda um að hér hafi stórkostlegasta aprílgabb ver- aldarsögunnar átt sér stað. Hitt hefur vakið meiri furðu, að Rúmenar gáfiu út frímerki það, sem hér er mynd af, sama dag, 12. apríl. Það fullyrðir Aprilgabb geimguma? a. m. k. Cartimex, Ríkisútflutn ingsfyrirtæki hins rúmenska alþýðulýðveldis (afsakið orð- báknið). Því spyrja menn: Vissi póststjórn Rúmena, teikn arar og prentarar, um hina fyrirhuguðu sovézku tilraun? Því var Rúmeníu, einu allra leppríkjanna, leyft að græða á geimför Gagaríns? Eða er þetta bara ómerkileg gróða- brallstilraun Rúmena, því að skiljanlega eykur það verð- mæti merkisins gífiurlega að vera gefið út samtímis hring- sóli majórsins? Það er ekki ó- líklegt, því að Cartimex fór ekki að senda sýnishorn merk isins til útlanda (a.m.k. ekki út fyrir járntjaldið), fyrr en 21. apríl. Á merkinu stendur efst: Primul om in cosmos: Fyrsti gumi í geimi. — Og hvenær eigum við svo að - gifta okkur, elskan? ■—o— Eva litla var inni í leikfanga- búð og ætlaði að kaupa sér dúkku. t — Sjáðu hérna er ein dúkka, sem getur sofið, talað, gengið og Söfnin Ríkarður Jónsson. Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrimssafn, Bergstaðastrseti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. I»jóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud,, fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafii Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — TJtibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — TJtibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ 1 Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daea frá kl. 13—19, nema laugardaga drukkið, sagði afgreiðslustúlkan. — Uff, sagði Eva litla, það getur litli bróðir minn líka — ég vil bara fá dúkku. Barnavagn til sölu. Simi 14989. Nokkrar gluggarúður með gömlum körmum til sölu í dag á Fjölnisvegi 1. Islendingar veita færeyskum bók- menntum ekki mikla athygli, þótt færeyska sé eina erlenda málið, sem þeir geta tileinkað sér og lært að njóta á skömmum tíma og án mikillar fyrirhafnar. Til þess að sýna, hve auðvelt málið veitist íslenzkum les- endum, verður hér birt hið fagra kvæði ,,Ver sterk mín sál“ eftir J. H. O. Djurhuus. Fannkavi: snjófönn. At rúmda: að rúma. Táið: þegar. S0gn: saga. Mjprki: þoka. Roynd: reynsla. Ver sterk mín sál á k0ldu náttarvakt, har eingi altarljós til gudar brenna, har hv0r ein vón av fannkava varð takt, og hjartað ongan hita meir kann kenna; ver stór mín sál sum rúmdar kalda . t0gn, ið eina er, táið slóknar lívsins s0gn. Ver sterk mín sá á mj0rkatungu ferð, har tættar fylkjast uin teg gráar gátur — tín barnaflokkur — úttærdur hann er, og sárur kennist hans sólsvangi grátur; ver stór mín sál í dagsins royndar stund, holl veitir nátt hin dreymaleysa blund. Vil kaupa notaða hjólbarða^ 5,50x16. Uppl. j 35084. stærð síma 2ja eða 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu óskast til kaups. Uppl. í síma 12577 eða 19649. Einhleyp kona vill kynnast sveitabónda. Tilboð merkt: ,tFertug — 1205“ sendist afgr. Mbl. Maðkur Ánamaðkur skozkur, til sölu að Álfaskeiði 57, Hafn arfirði. — Sími 50427. Austin 8 4ra manna þarfnast við- gerðar. Til sölu, ódýr, til sýnis á Hlunnavog 14, sími 33751. Vil kaupa ódýran sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 11909. Héraðsdómslögmaður óskar eftir vinnu í haust hálfan eða allan daginn. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: ,1335“. Fólksbíll óskast til leigu í tvo daga. Uppl. í síma 12275. Píanó til sölu Upplýsingar í síma 23956. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu nú þegar. Sími 10140 íbúð óskast Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 14954. Lítil barnakerra (má leggja saman) með skermi til sölu í dag að Rauðarárstíg 13, 1. hæð t. h. 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m.,merkt: „Vogar — 1338“. íbúð 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uopl. í síma 14304 eftir kl. 8 á kvöldin. Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa ekki yngra en 17 ára. — Kjörbúðin Kjöt og Ávextir Hólmgarði 34. Sími 34995. Lítill vatnabátur og 5 ha Johnson utanborðs mótor til sölu. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 24623. Iðnaðarmenn! Stúlka vön skrifstofustörf- um, óskar eftir að taka að sér reikningshald. Tilboð merkt; „Heimavinna 1344“. Bafvirkjameistarar Rafvirki óskar eftir vinnu nú þegar. Helzt út á landi. Sendið tilboð til afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: — „Rafvirki — 1529“. TIL SÖLU Buick-bíU sjálfskipting, lítið ekinn (41000 km), sem nýr. Til sýnis í Fornhaga 20 miðvikudag og fimmtudag 17. og 18. maí kl. 4—7. — Tilboð merkt G.H.—1337“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi 19. maí. Tilkynning til kaupenda Morgunblaðsins utan Reykjavíkur Póstkröfur voru nýverið sendar til kaupenda blaðsins úti um land, sem fá blaðið beint frá afgreiðslu þess i Reykjavík. Athugið að innleysa kröfurnar, sem allra fyrst svo komizt verði hjá að stöðva út- sendingu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.