Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVN BL AÐIÐ Miðvikudagur 17. maí 1961 \ Veitið athygli Tek að mér smíði á hand- riöum og innréttingar úr málmi. Hringið 1 síma 24745 og 23237. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Al- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- íeig 29. — Sími 33301. Stúlka Vantar stúlku í 1 mánuð í forföllum húsmóður. Uppl. í síma 23539 eftir x.1. 8. Telpur teknar til sumardvalar á aldrinum 6—9 ára. Uppl. í síma 32791 og ökrum — (Mýrum). íbúð 2ja herbergja íbúð óskast fyrir 15. júlí. Fámenn reglusöm fjölskylda. Sími 14124. íbúð Tveggja eða þriggja herb. óskast. Uppl. í síma 37534 frá kl. 8 til 7. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð. — Laus strax. Sími 12499. Skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 18689. U tanborðsmótor nýlegur, 5—10 hestafla — óskast. Upplýsingar í Háa- gerði 61. Sími 34243. Vatnabátur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. Holtsgötu 34. Stúlka óskast að Gljúfrasteini Mosf.sveit. Má vera útlend. Auður Laxness Sími 12249. Roskin maður vanur algengri sveitavinnu óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. í síma 15598. Ungur maður með bilprófi óskast á loft- pressu. Uppl. í síma 23902. FRETTIR Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Amunda Arnasonar, Hverfis- götu 37 og Verzlun Halldóru Ólafsdótt- ur, Grettisgötu 26. Skaftfellingafélagið í Reykjavík fer gróðursetningarferð í Heiðmörk 1 kvöld kl. 8 frá Bifreiðastöð íslands. Kvenfélagið Aldan. — Konur, skemmtifundurinn verður föstudaginn 19. maí kl. 8,30 í Oddfellow. Munið eftir bögglunum. Orðsending frá Lestrarfélagl kvenna Reykjavíkur: — Bókainnköllun. Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá félaginu, að skila þeim dag- ana 15:—31. maí. IJtlán verða engin fyrst um sinn Garðeigendur: kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur bæjarins. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Anna Svandís 1 dag er miðvikudagurinn 17. mai 137. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:59. Síðdegisflæði kl. 19:19. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — LæknavörSur L.R. (fyrlr vitjanlr) er á tama staS frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. maí er i Laugavegsapóteki. Holtsapótek og GarSsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9—7, láugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. LjósböS fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í sima: 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. maí er Eiríkur Björnsson, simi 50235. I.O.O.F. 7 = 1435178% = 9.O. I.O.O.F. 9 = 1435178% = Lion, Ægir 12. RMR Föstud. 19-5-20-HRS-MT-HT. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Pétursdóttir, starfsstúlka á Landa koti og Vöggur Jónsson, stýri- maður frá Eskifirði. Fimmtugur er í dag Hilmar Friðriksson verkstjóri í Héðni h.f. til heimilis að Sundlaugavegi 22. 14. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sveina Helga dóttir, ritari, Langholtsvegi 75 og Högni ísleifsson, viðskiptafræð ingur Bólstaðahlíð 17. — Heimili þeirra verður að Grundagerði 22. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Frímanns dóttir, Laugavegi 128 og Ferdin- ant Alfreðsson, stud. arch., Ægis- síðu 84. Sök bítur sekan. Brigsla engum um hætta sök. Margur gerir mislita sökina, Engin verður hóra eins manns vegna. Bótavant er gamalt brot. Öll erum vér brotleg, kvað abbadís, hafði brók ábóta undir böfði. Alira brota er einhver bót. Aidrei er svo brot bætt, að betra sé eigi heilt. Ekki má allt brjóta, sem brákað er eða brestur á. Bera skal sök til sátta og bóta. Létt bítur login sök. Óvænt er að snúa sök á óvalda. Loftleiðir U.f.: Leifur Eirlksson er væntanlegur frá NY í dag kl. 6,30. Fer til Stafangurs og Osló kl. 8. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6,30. Fer til Glasgow og Amsterdam ki. 8. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23,59. Fer til NY kl. 1,30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl. 22. Fer til NY kl. 23,30. Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í NY. Fjallfoss er i Kotka. Goðafoss fór frá Hauga- sund í gær til Siglufjarðar. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss kemur til Rvík ur um hádegi í dag. Reykjafoss fór frá Flateyri í gær til Húsavikur. Selfoss fór frá Eskifirði í gær til Rvíkur. Tröllafoss er á leið til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Húsavík í gær til Patreks fjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í deg vest ur um land til Húsavíkur. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið ér í Rvík. Eins ogr sagt var frá í blað- inm á dögunum var fyrir skömmu lokið við að Iyfta sænska stórskipinu Vasa, en það hefur legið á hafsbotni í 333 ár. Skipið er nú komið í þurrkví og þar munu fara fram á því gagngerðar endur- bætur. Hér sést þegar verið er að draga hið forna konungsskip til kvíarinnar. Um borð í því er verkfræðingurinn, Anders Frarzen, sem hefur fengið við fornleifafræði í frístundunum og átti hugmyudina að þvi að lyfta Vasa. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Síðasti spölurinn til lands var næstum sá versti og erfiðasti, því að þau voru öll orðin svo þreytt. Pétur og Júmbó hjálpuðu hvor öð<r- um þannig, að Pétur hélt í stytt- una góðu með annarri hendi en í Júmbó með hinni. Loks komust þeir að landi og þar hnigu þeir niður örmagna. — En hvar eru öll hin? spurði Júmbó skyndilega skelfingu lostinn. Þeir risu á fætur og hlupu fram og aftur um ströndina: —. Hr. Leo, Mikki Va-aks, hrópuðu þeir. L Jakob blaðamaður Eftii Peter Hoffman — Heldur þú hreinskilnislega að Kid takist að losna við eiturlyfja- undir honum sjálfum komið. En ef Jakob .... þá fer hann ekki að gef- þörfina, lögregluforingi? drengurinn hefur þann baráttuhug, ast upp núna! 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.