Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 G róðu rseí n i ng a rf erð 'í Þórsmörk um Kirkjudagur Húsavíkurkirkju HÚSAVÍK, 15. maí. — Kirkju- dagur Húaavíkiurkirkju var há- tíðlegur haldiim í gær. Kl. 14 messaði sr. Friðrik A. Friðriks- so-n, prófastur og Jón H. Þorbergs son á Laxamýri fliurbti ávarp. Um ikvöldið var svo samkoma í kirkj- unni og flutti formaður sóknax- nefhidar, Finnur Kriistjánsison., þar ávarp, úaiufey Vigfúsdóttir söng einsöng, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson prestur á Hálsi fiiutti ræðu, Sigurjón Jóhannesson, sikóliastjóri las upp, böm lásu isálma og kirkjúkóriun söng und- ir stjórn Friðriks A. Friðriksson- ar og Sigurðar Hailimarssonar. — Fréttaritari. Verzlunarmann sem getur unnið að nokkru leyti sjálfstætt, vantar að innflutnings- og verzlunarfyrirtæki. Tækni- og þekking æskileg. — Tilboð með upplýsingum scndist afgr. Mbl. merkt: „Verzlun — 492“. Lítil vélskófla óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 32204. hvítasunminna EINS og undanfarin ár efna Far- íuglar til skógræktarferðar inn á Þórsmörk um hvítasunnuna. Er þetta 10. árið, sem félagið efnir til slíkrar ferðar. Fyrstu árin var aðallega lögð éherzla á gróðursetningu og grisjun, en hin síðari fyrst og fremst á að græða uppblásið land, og mun svo einnig verða að þessu sinni. Ferðir þessar hafa frá upphafi verið hinar vinsælustu og nú síðari árin hafa þátttakendur verið nær 60 hverju sinni. Auk skógræktarinnar gefst jþátttakendum kostur á að skoða sig um í Mörkinni, því bæði á Ihvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu eru farnar gönguferðir um nágrennið. í sumar hyggjast Farfuglar gangast fyrir myndakvöldum. — Verða þar sýndar litskugga- myndir af þeim svæðum sem ráðgert er að ferðast á hverju sinni, þegar því verður við kom- ið. — Sýningar þessaar verða að Lindargötu 50 á fimmtudags- kvöldum og hefjast kl. 9. Skrif- stofan er annars opin á miðviku- dags-, fimmtudags- og föstudags- Guðrún Þorkels- dóttir aflahæst Austfjarðabáta ESKIFIRÐI, 15. maí. — Vertíð er lokið á Esikifirði. Hraðfrysti- húsið hér hefur tekið á móti 2300 ilesbum. Er Guðrún Þorkelsdóttir hæst af bátuiniuim og um leið hæsiti hátur yfir Austfirði með 505 lest- ir. Skipstjóri á Guðrúnu er S'teinn Jónsson. Vattarnes hafði 470 letst- ir, Seley 459 og Hólmanes með S50, og loiks höfðu að'komubát- er og trillur 530 lestir. Uml'iðin vertíð hefur verið mjög rýr og erfið, lítil veiði og elæm tíð. Búast niú bábar á síld- veiðar. • 17 stiga httl Héðan róa nokkuð margar trillur og stærri bátar með hand færi og veiða ágætlega, algengt tvö akippund á mann. Skapast góð atvinna í hraðfrysitihúsinu af þessu. Hér hefur verið 16—17 stiga h'i'ti í forsælu í daig. — G.St. Gr jótnám stöðvað A FUNDI bæjarráðs Reykjavíkur é föstudaginn var, fól það bæjar verkfræðingi að láta þegar í stað Stöðva grjótnám, sem nú er hafið í öskjuhlíð á vegum flugmála- ítjórnarinnar. Hafði bæjarráð lagt bann við frekara grjótnámi í Öskjuhlíð- inm. Þá fól það bæjarverkfræð- ingi, í beinu framhaldi af grjót- Iiámsbanninu, að láta fjarlægja igirðingu sem flugmálastjórnin hefur látið setja upp, inni á bæj arlandi, en það hefur verið tekið til skógræktar. Nýtt tannkrem með munnskol- unarefni í hverju rauðu striki Signal er fremra öllu öðru tannkremi. bví aðeins það gerir tennur vðar skínandi hvítar og gefur vður hressandi munnbragð. Sérhvert gott tannkrem hreinsar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika SIGNALS inniheldur Hexa- Chlorophene. Samtímis því, sem hreinsunarefni SIGNALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarn- arefni munnvatninu og um leið og það hreinsar munninn. Burstið því tennur yðar reglu- lega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort- tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni í hverju rauðu striki. Byrjið að nota SIGNAL strax í dag. Þetta er ástæðan fyrir því, að SIGNAL inniheldur munnskolunarefni í hver.iu rauðu striki. X—SIG 1/IC 9658

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.