Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.05.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Á ganífstéttum í borgum fsraels hittast Gyðingar hvaðanæva úr heiminum, sem tala ótal tungu mál, en eru nú sameinaðir af hinni fornu þjóðtungu, sem vakin var til lífs aftur á þessari öld. harrn presitarnir og múgur manns og hrópuðu: Dsemið hainn! Dæmið híann! Ðen Jehudia var dæmdur í eins árs fangelsi og blað hans bannað. Hann skaut máli sínu til hæsta- réttar í Damaskius og var sleppt úr fangelsi gegn trygg- inigu. Tyrkneski hæstirétturinn sýknaði hann síðan af ofstækis- kæru sinna eigin þjóðbræðra. Þegar mér var sögð þessi saga duttu mér í hug orð ekils- ins míns. Hafði ekki Jesus frá Nazaret einnig sagt: Ó, Jerúsal- em, Jerúsalem, þú sem ofsækir spámennina og grýtir þá, sem til þín eru sendix! Það stóð ekki á þvi, að þeir vildu grýta Ben Je hudia. Og það stóð ekki á þeim. sem töldu það ©kki eftir sér að elta hann með heiftarhug og hrópa: Dæmið hann! frammi fyr ir erlendu landstjórnarvaldi. Vera má, að ekillinn minn hafi haft rétt fyrir sér og að Elíezer Ben Jehuda hafi verið spámað- ur. f öllum stærri bæjum í ísrael er einhver gata, sem ber nafn Ben Jehuda og í Jerúsalem er merkilegt Ben Jehuda safn í hús inu, þar sem hann bjó síðusitu 17 ár ævi sinmar. var Ráð hebresfcrar tungu eftir 60 áxa starf. hafið til þess vegs að verða Akademía hebreskrar tungu. Var stofnumin samþykkt af löggjafarþingi ísraels, Knesset og heimssamtökum Zionista. Með tilkomu hins nýja ríkis juk ust störf Akademíunnar stór- kostlega. Ný svið vorv tekin til meðferðar, svo sem lögvísi, al- þj óðaréttur, miilirikj asamningar og utamríkisþjónusta og hebresk að það mál og þau hugtök, er slíkum sviðum heyra til. Nú starfiax Akademían í þrem aðai nefmdum ási?mt fjölda sérfræð- inga í öllum greinum nútíma- mennta, vísinda og tækni. Starfi bennar er stjórmað af ágætustu lærdómsmönnum hebreskrar tungu og úrvalshöfundum þjóð- arinmar í ijóðum og lausu máli. Þessi glæsilega þróun hinnar fornhelgu tunigu 1 lifandi nútíma mál er virðuleg hliðstæða þeirr ar blómigvuniar atvinnulífs, tækni og verfclegra framfara, sem markað hafa hið stutta skeið hins fullvalda Ísraelsrífc- is. En yfir öllu þessu starfi er sem þliki eitt nafn: Elíezer Ben Jehuda. —■ Dautf mál Framh. af bls. 13. '('kibbutzim), þar sem málaglund roðinn var afskaplegur, enda íólkið í þeim komið hvaðamæva úr löndum. IV 0 "''vóHnf rnikla. En nú hefst í rauninni hið und ur'samlega afrek Ben Jehuda. Hann varð að finna hebreskri tup^u ótölulegan sæg orða og tjánini.gaxh4tta. Tvö þúsund ára þróun hafði farið fraimhiá hinni fornu tungu. Það varð að smíða þ''mmdir nýrra orða. Það varð að veiða þúsundir gleymdra Prða upp úr hafsjó ritaðra heim ilda. Ben Jehuda kammaði a.nar þessax h°jmildí,r og gróf uoo orð. hann tók udd sæg arabískra orða, sem höfðu greinilegar he- bre'kar ræ+ur, rneið þau til og la^aði, ákvað merkimgu þeirra. Hann ferðaðist borg úr borg. land úr lamdi, piæeði gegnum bók'-söfn, gróf í gömlum ritum. Og bar sem allt an-nað þraut, tók ihann hebre^kar rætur og smið- aði ný orð. Með þessum hætti varð til hin mikla hebreska orða bók, — æviverk Ben Jehuda. He i bresku orðin eru þar þýdd á þrjár höfuðtungur, þýzku, ensku og frönsku og vísað til orða sem runnin eru af sömu rót í ara- •bísku, aissýrsku, arameísku, grísku og latínu. En það er tákn- xænt fyrir ástand hebreskrar tungu eins og Ben Jehuda tók við henni, að hún átti ekkert orð til yfir þetta verk hans. Orðabók leksikon, var ekki til á hebresku Hann varð að smíða það sjálfur. Það er í rauninni ógerningur sð skýra í stuttu máli hvert gíf- urlegt átak það var að safna til elíkrar orðabókax og rita hama. Þetta er risaverk í 17 bindum. Og hvax átti að fiá fjármagn til þess að stamda straum af hinum geypilega kostnaði við útgáfu Blífcs verks? Það var þá, sem Hemda Ben Jehuda tók til sinma ráða. Þegar Ben Jehuda var tfimmtugur, 25 órum efitir að Ihamn kom til Jexúsalem, vair Jiandxit fyxsta ’ indis lofcs full- gert. Þá tófc frú Hemda sig upp og fór með handritið til Búda- pest, þar sem þá voru í þamn tíð Jiinir ágætustu austurlamdafræð ingar. Þeir urðu stórum undr- andi og lá þegar í augum uppi *ið hér væri á ferðinmi einn jnerkilegasti skerfur sem nokkr um einum mainni hefði auðnazt »ð leggja málvísindum samitíðar innar. Með dóma hinna færustu Busturlandafxæðinga hélt hún til Berlínar og tókst að fá eitt af Ef luguistu útgáfuf yrirtæk j um Þýzkalands, Langenschcids Verlag, til þesg að tafca að sér útgáfuna með ákveðnum stuðn- ingi annansstaðar frá. Frú Ben Jehuda hélt þaðam til Parísar og tókst með afburða duenaði sín- um að fá féstyrk hjá ísraels- félaginu (Alliance fsraélite) og síðar híá Hilfsverein der deuts- chen Juden í Þýzkalandi. Þar með vair útgáfia tfynsta bindis tryc"ð. Það er ekki unnt að líta þessa bók nema fylliast lotninvu. Siálf ur titillinn er eins o» fiiail rísi fyxir augum maiiins í hátignar- le«ri fegurð. Thesaurus Totus Hebraitatis Ee Veteris Et Recentiorie. Auctöre Eliezer Ben Jehuda Hierosolvm itano. Þetta þýðir: Fullfcomin orð«bók hebresfcu fornrar og nvrrar. Höfundur Fb'ezer Ben Jehuda •T erúsalemsbúi. Þegar Ben Jehuda dó, hafði hann nálega lokið að rita orða- bókina, en aðeins fullbúa fyrstu fimm bindin til prentunar. Langenscheidsforlagið í Ber- lín, sem hóf útváfuma, hélt henni áfram til 1933, en varð bá að hætta vegna ógnana Nazista. Það tókst að bjar«a öllu orða— bókaxverkinu og ölbim handrit- um til Palestínu, áður en veldi nafnanma Adólfs Hitlers og Ad- ólfs Eichmianns næði að tortímaj því. Frú Ben Jehuda gaf út 6. 7. og 8. biudi ein, 9. 10. og 11. þekfcingar, nákvæmni, vísinda- legrar gerhygli og eindæma sköp unarstarfs á grundvelli hebreskr ar tungu nálega einsitæð í bók- menntum veraldarinmar. Hún er töfrasorotinn sem lýkur upp vizkubrunnum liðinna alda og lagði skrínte'eit mál sem lifandi tungu á varir vo»na eigin sam- tíðarmanna. )uinn| Þess er áður getið, að Ben Jehuda hafði eklki lemgi dvalið i Jerúsalem, er úfar risu með honum og rabbínum Gyðinga og þrön'«svnus'tu strangtrúarmönn- um úr þeixra hópi. Þeix gátu með en«u móti þolað gtaigmrýni hans, frjálslyndi né stórhuga um bótaviba. Hann var og ekki ná- kvæmur um gyðingleg fyrir- mæli um neyzlu ,hreinnar“ fæðu. En dauðasynd hans í aug- um þessa fólks var fvrst og frernst sú að vanhelgn (profan- era) hinc heilugu tungu ritning anna með því að gera hana að davlegu máli fólfcsins. Og æðstu S'afnaðarleiðtoivnrnir ákváðu að komia Ben Jehuda á fcné. Tækifærið barst þeim í hendur. Tenedafaðir Ben Jehuda hafði skrifað hvatningargrein í blað hans og meðal annars sagt eitthvað á þessa leið til Gyðinga bindi með börnum sínum. Eftir dauða hennar gaf son.ur þeirra hjóna Jehuda Ben Jehuda út næstu bindi ásamt prófessor Tur-Sinai, víðkunnum og ágæt um austurlamdafræðingi. Síðastas 17. bindi verksins var mér tjáð, er ég var í ísrael hausitið 1957, að ætti að koma út 1959. Nú vill svo til, að fyrsta handritsbrot Ben Jehuda að orðabókinni er frá París 1879, svo verkið hefux tekið hann, konu hans og börn samtals 80 ár. Orðabókin er talim fyrir ýmsra hluta sakir. almennt. Svo látum oss sameina krafta vora og hefja hergöngu vora. Prestarnir hugðust nota þetta og kærðu Ben Jehuda fyrir að eggja Gyðinga til uppreisnar. Til sönnunar máli sínu lögðu þeir fram greinina. Tyrkneska land- stjóramum eða lögreglunni hefði aldrei komið til hugar að gera veður af slíkumi hégóma. En nú kom alvaxleg ákæra frá sjálfum leiðtogum Gyðinga í Jerúsalem. Ben Jehuda var tekinn höndum og á leiðinni til fangelsisins eltu Ráðskona óskast að símastöðinni Brú, Hrútafirði 1. júní n.k. Gott kaup. — Nánari uþplýsingar gefnar á staðnum. Símastöðin Brú Vér óskum eftir að ráða Stúlku íil starfa í kjötvinnslu vorri. — Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Starísmarmahald SÍS VI Samverkamenn og síðari þróun. Ben Jehuda var að sjálfsögðu ekki einn í leik. Hann átti fleiri vini og samverkamenn en konu sína, menn sem voru gagnteknir sama eldmóði og hann og gkynj uðu hve voldugt tæki til þjóð- legrar viðreisnar, menningar og stjórnmálaáhriifa endurreisn he- breskrax turigu mvndi verða Gyðingum. Árið 1890 stofnaði Ben Jehud/a ásamt þessum sam herium sínuim Va’ad HaLashon. Ráð hebreskrar tungu. Það skyldi gegna tvíþættu hlutverki: Að rannsaka hebreskar ritaðar heimildir og safna úr þeim öll- um þeim orðum, sem notuð yrðu í lifandi máli og að smíða nýyrði af hebresfcum rótum. Með störf- um ráðsins hófst geysimerkilegt rannisóknairstarf, sem varð grundvöllur ótrúlega frjórrar orðsköpunnar. Gömul orð og orðtöfc frá öllum tímabilum he- breskra bókmennta vöru graf- in upp úr gleymsbu og tekin í notkun á svæðum lista, vísinda, tæfcni, iðju,- viðskipta og dag- Ie«ra fr^’nkvæmdarstirfa. Þegiar Ís'raelsrífci var stofnað VI Ég hef kosið að rifja upp þessa merkilegu sögu í tilefni þess að frú Golda Meir, utanríkisxáð herra ísraels, kemur um þessar mundir í opinbera heimsókn til fslands. Ég hef kjörið að gera einmitt þennan þátt ísraelskrar menningar að umræðuefni mínu við þetta tækifæri af því að vér fslendingar, sem sjálfix höfum varðveitt foma menningartungu og hafið hana til nýs vegs og þrosfcia, eigum auðvelt með að skilja oe meta, hvað hér hefur verið að gerast í ísrael. Sem kristin þjóð höfum vér um aldir nærzt við lindir þeirra helgirita, sem skráð voru endur fyrir lönigu á hebreska tungu. Sem vin samleg viðskiptaþjóð vilium vér og vita sem gerzt deili á þeirri mennmgu sem nú á dögum blómgast í ísrael á hinni sömu tungu. Sem lítil þjóð, sem á sér sína sövu mótlætis og rauna, en auðnaðist aftur að lifa langþráð an da« fre+sis og sjálfstæðis, er oss fslendingum auðvelt að skilja af djúpri samiið sögu ís- ri?el sþjóðarinnar, gleðjast af sigrum hennar fagna menningar afrekum horina»- og rétta henni bróðurlega hönd. Lœknaskipti Þar sem Oddur Ólafsson hefur látið af störfum sem samlagslæknir þurfa allir þeir samlagsmenn, sem hafa haft hann fyrir heimilislækni, að koma í af- greiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlags- bækur sínar, til þess að velja sér lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni yfirsaka- dómarans í Reykjavík að Fríkirkjuvegi 11 hér í bænum fimmtudaginn 18. ma, n.k. kl. 1 e.h. Seldir verða alls konar óskilamunir. — Að sölu óskila- munanna lokinni verður uppboðið flutt í tollskýlið á hafnarbakkanum hér í bænum og þar seld alls konar húsgögn, vélar, grammófónplötur, bækur o. m. fl. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. Ennfremur ýmsir munir úr dánarbúi Björgvins Jóhannssonar og Jónínu Víglundsdóttur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.