Morgunblaðið - 14.11.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 14.11.1961, Síða 1
24 siður 48. árgangur 258. tbl. — Þriðjudagxir 14. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina lækkar verðlag og dregur úr smygli Raunhæf kjarabot fyrir almenning GUNNAR THORODDSEN, fjármálaráðherra, fylgdi í gær úr hlaði á Alþingi stjórnarfrumvarpi um stórfellda tolla- lækkun á ýmsum vörutegundum. Miðar lækkunin að því tvennu að draga úr smygli og lækka verðlag þessara vara stórlega. Jafnframt verða svo gerðar ráðstafanir til að auka tolleftirlit. Lækkun sú, sem nú er framkvæmd, tekur eingöngu til vara, sem hátt hafa verið tollaðar, þ.e.a.s. yfir 100% og allt upp yfir 300%, en unnið er að heildarendurskoðun toilskrár með frekari tollalækkanir fyrir augum. Fjármálaráðherra gat þess í ræðu sinni, að ríkissjóður mundi tapa um 46 millj. kr. á þessum lækkunum að ó- breyttum innflutningi, en svo mikið hefur smyglið verið að menn gera sér vonir um að aukinn löglegur innflutn- ingur og vaxandi neyzla vegna lækkaðs verðs muni bæta upp þann tekjumissi. Miklar lækkanir Hér á eftir veröur greint frtá lækkun nokkurra^vara skv. hinu nýja frumvarpi: Tollar Tollar Niðursoðnlr ávextir nú verða og grænmeti Kryddvörur og 190 125 súpuefnl 150 100 Snyrtivörur Hanzkar og töskur 310 125 úr skinni 155 90 Töskur úr plasti .. 1?2 90 Gólfteppi Vefnaður úr gervi- 214 100 þræði 132 90 Ullardúkur 106 90 Hnappar og tölur .. Prjónaður ytri fatn 132 90 aður Annar ytri fatnaður 155 100 úr baðmull 155 90 Annar ytri fatnaður Nærfatnaður úr 185 100 igerviþráiðum .... 160 * 100 Nælonsokkar .... 132 52 Mansétt-skyrtur .. 125 100 Kvenskór Baðker og þvotta- 103 80 Bkálar Lampar og ljósa- 109 80 krónur 148 100 Ljósmyndavélar .. Kvikmyndatökuvél 155 52 ar 106 75 trr Píanó og fleirl hljóð 207 52 færi 106 75 Grammófónplötur . 228 100 Iþróttatæki 155 75 Leikföng 138 90 Jólatré 250 125 Hér hefur verið getið um nokkra vöruflokka sem lækka, Innflutningur hefur minnkaS „Reynslan bendir til þess, að jafnsflcjótt og gjöld á aðfluttum vörum hækkuðu verulega um- fram það, sem áíkveðið var upp- haflega í tollskrárlögum, hafi ó- löglegur innflutningur hátolla- vara aukizt, án þess að tollyfir völd fengju rönd við reist. Undir þessa þróun hefur og ýtt, að til- teknar vörur hefur einungis ver ið leyft að kaupa frá vöruskipta löndum. Er nú svo komdð, að hér er orðið um stórfellt vandamál að ræða, sem einskis má láta ófreistað til þess að vinna bug á. Það langalvarlegasta í þessu efni er, að verulegu magni há- tollavara sé smyglað til landsins í því skyni að selja þær. Er þetta sérstaklega áberandi um ýmsar fatnaðarvörur, svo sem kven- sokka, enn fremur úr og aðrar vörur, sem auðvelt er að smygla. Verzlunarskýrslur undanfarinna ára sýna, að löglegur innflutning ur tijtekinna vörutegunda hefur sífellt farið minnkandi frá ári til árs, enda þótt vitað sé, að notkun slíkra vara hljóti að auk azt, eftir því sem landsmönnum fjölgar. Ahafnir flugvéla og skipa svo og ferðafólk hefur með leyfi toll gæzlunnar eða a.m.k. áfölulaust af henni haft með sér í farangri sínum til landsins vörur keyptar Framhald á bls. 23. Fjármálaráðherra Gunnar Thor oddsen fylgdi frumvarpinu um tollalækkanir úr hlaði. Ræðu hans er getið á öðrum stað í blaðinu. Sumar vörur Eækka um þriðjuntf — aðr- ar um íjórðuntf I RÆÐU f jármálaráðherra um ur meterinn, lækka um ca. M fyrirhugaða lækkun aðflutn- krónur. Aí matvöru má nefna ingagjalda, sem hann flutti á sem dæmi dós af niðursoðn- Alþingi í gær, taldi ráðherrann um ávötum. sem nú kosta 60 upp allmargar vörutegundir, krónur, mundi lækka um ca. sem lækka myndu í útsölu til almennings — og gat þess jafnframt, hve gera mætti ráð fyrir að lækkanirnar á þeim yrðu miklar. — Var sú upp- talning ráðherrans á þessa leið: Af fatnaðarvöru má nefna að regnkápur sem nú kosta um 1940 krónur munu lækka um ca. 430 krónur. Kvenkáp- ur sem nú kosta 2580 krónur munu lækka um ca. 630 krón- ur. Hattar, sem nú kosta um 640 krónur munu lækka um 160 krcnur. Vettlingar sem nú kosta 185 krónur munu lækka um ca. 26 krónur, Kvensokkar, nælonsokkar, sem kosta nú 68 krónur, lækka um ca. 20 krónoir. Kjólaefni úr gervi- efnum, sem nú kosta 78 krón- 11 krónur. Súpur í pökkum, sem kosta nú um 18 króniur, munu lækka um tæpar 3 krón- ur. Af óðrum vörum má nefna lampa, sem nú kosta 1080 krónur, munu lækka um ca. 110 krónur. Baðker, sem nú kosta 3160 krónur, mundu lækka um ca. 270 krónur. Ur, sem nú kosta 2170 krónur, munu lækká um ca. 990 krón- ur, ódýrar ljósmyndavélar, sem nú kosta um 700 krónur munu lækka um ca. 250 krón- ur. Iþróttatæki, sem nú kosta um 620 krónur, munu lækka um 200 krónur. Æfingarföt íþróttamanna, sem nú kost um 400 kPónur, munu lækka um 130 krórntr. Ráðherrafundi Norðurlanda lokið: Fyrirhugað að hraða gerð samstarfssamnings Ráðherrarnir upplýstir um viðræður finnska utanrikisrábherrans og Gromykos i Moskvu Á SUNNUDAG lauk tveggja um bráðabirgðauppkast að daga fundi forsætisráðherra Norðurlanda og deildarfor- manna Norðurlandaráðs, sem haldinn var í Hanko í Finn- landi. Var þar m. a. fjallað samningi um áframhaldandi og nánari samvinnu Norður- landa á sviði menningar-, lög gjafar- og efnahagsmála, svo sem áður hefir verið skýrt en þeir eru miklu fleiri og eru lækkanir þeirra yfirleitt svipað ar og áður greinir. 1 frunwarpiniu er gert ráð fyrir |því að fjármálaráðherra hafi heimild til að lækka tolla á efni vöru, ef tollar á fullunnar vörur, eem lög þessi taka til, eru lægri en á hráefni til framleiðslu sams konar vöru innanlands. 1 greinargerð er rakið, hvernig tollar hafi tildrazt hér upp frá jþví að tollskráin var samin 1939, svo að þeir hafi í fjöknörgum til- fellum orðið miklu hærri en í nokkru öðru landi og boðið heiim emygli. Síðan segir m.a. í frum varpinu: Vesturveldin óska enn samninga um stöðvun kjarnorkutilrauna MOSKVU og WASHINGTON, 13. nóv. — Stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafa lagt til við Ráðstjórnina. að viðræður um bann við kjarnorkutilraunum verði hafnar að nýju í lok þessa mánaðar. Sendiherrar Breta og Bandaríkjamanna í Moskvu af hentu þarlendum stjórnavöldum næstum samhljóða orðsendingar stjórna sinna þar að lútandi. Segir þar, að viðræðunum hafi verið hætt 9. septemiber, þeg ar ákveðið var að Allsherjarþing ið fjallaði um málið. Nú hafi þingið samþykkt með miklum meirihluta atkvæða áskorun á stórveldin um að hefja viðræður að nýju og reyna að ná sam- komulagi,- Segja stjórnir beggja landanna, að þeim sé fátt meira áhugamál en komast að slíkum samningum, sem tryggi að engar tilraunir verði gerðar og engar undirbúnar á laun. Engin opinber tilkynning hafði borizt frá Ráðstjórninni um þetta mál í kvöld, en búizt er við að hún vísi nýjum samningatilraun um á bug. Formælandi bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í kvöld Frarnh. á bls. 23 frá í blaðinu. Að fundunt loknum sátu ráðherrarnir miðdegisverðarboð Kekkon- Framh. á bls. 23. íslending- arnir HELSINKI. 12. nóv. (Frá Carl O. Bolang _ AP) — Formælandi íslenzku sendi- nefndarinnar á ráðstefnu for- sætisráðherra _ Norðurlanda sagði í dag. að íslendingarnir væru mjög ánægðir með ár- angur viðræðnanna í Hanko. Hann benti m. a. á, að í samningsuppkastinu, sem til umræðu var. hafi verið tekið fram, að vegna efnahagslegrar sérstöðu fslands geti það feng ið undanþágur að því er varði sumar greinar væntanlegs * samnings. Nefndi formæland- inn í því sambandi m.a. ákvæði um frjálsan vinnu- markað, sem gæti haft slæm áhrif fyrir ísland. ef sérstaða þess væri ekki viðurkennd, — svo og greinina um almennar reglur um flugsamgöngur. Þar hefði ísland einnig mikla sér- stöðu, sem virtist njóta skiln- ings hinna aðilanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.