Morgunblaðið - 14.11.1961, Page 21

Morgunblaðið - 14.11.1961, Page 21
Þríðjuöagur 14. nóv. 1961 MORCVNBLAÐ1Ð 21 TIL LEIGU 2ja herb. íbúð að Austurbrún 2. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merhist: „24000 — 7529“. Skrifstofustarf Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunarstarfa. Ensku kunnátta æsKileg. — Tilboð merkt: „7527“, sendist afgr. Mbi. Vélritunursfúlka Stúlka vön vélrítun óskast strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 7090“. Vékitunarstúlka Stúlka vön vélritun og með góða þtkkingu í enskri og íslenzkri vélritun óskast strax. — Umsækjend- ur sendi nöfn sin ásamt uppiýsingum um aldur og fyrri störi til afgró Mbl. merkt. „Góð laun—7891“ Til sölu 190 rúm'esta síldarskip með radar og fullkomnustu síldveiðitækjum, ásamt síidarnót. ' SKIPA OG VERÐBREEASALAN Vesturgötu 5 — Sími 13839. Elli- og dvalarheimilið Ás í Hveras.'f'rði getur tekið á inóti nokkrum dvalargestum um skemmri tíma. Upplýsingar að Ási, Hveragerði, sími 71, eða á skrifstofunni á Grund, sími 14080. H afnfirðingar Að gefnu tilefni, skal hér með bent á að samkvæmt 20. grein regiugerðar um brunavarnir og brunamál fyrir Hafnarfjarðarkaupstað frá 3. okt. .1951, er óheimilt að taka ínotkun kynditæki, fyrr en vottorð liggur fyrir um að fuiltrúi brunavarnar- eftirlitsins hafi samþykkt búnáð allan og leyft að það verði tekið í notkun. Umsóknareyðublöð eru afhent á Slökkvistöð Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, 11. nóv. 1961. I Slökkviliðsstjorinn í Hafnarfirði SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. ESJA austur um land í hriitgferð hinn 19. þ. m. — Tekið á móti flutn- ingi í dag og árd. á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Ms. HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 18. þ. m. — Tekið á móti flutn- ingi í dag til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, hórshafn- ar og Kópaskers? M.s. HERJÖLFUR fe_ til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. — Vörumót- taka í dag. Ms. BALDUR fer frá Reykjavík í kvöld til Rifshafnar, Hvammsfj,- og Gils- fjarðarhafna. Vörumóttaka ár- degis í dag. Félaepslíf Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 4. og 5. fl. Skemmtifundur verður á morg un (miðvikudag) í félagsheimil- inu kl. 8 e. h. fyrir 4. og 5. flokk. Fjölmennið. Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 3. fl. Kaffikvöld verður fyrir 3. flokk fimmtudaginn 16. nóv. í félagsheimilinu kl. 8 e. h. Áríð- andi, að allir þeir er æft hafa í sumar mæti. Nefndin. Aðalfundur Aðalfundur Skíðaráðs Reykja- víkur verður haldinn miðviku- daginn 22. nóvember 1961 að Café Höll uppi. Fundarefni: _ Venjuleg aðalfundartörf. Sumkomui K.F.U.K. ad. Fundur fellur inn í sameigin- lega samkomu K.F.U.M. og K. vegna alþjóðabænavikunnar. ,A 3VJ33 VALLT TIJ. U:IGU> c?A*R3)yYU7^ Velskóflur Xranabílar Drattarbílar FluínmgavajMa.t’ þuN6flVINNUI/áAR7r sími 34333 HVIT4STA ÞVOTTI í Kenwood-hrærivélin er alit annaS og miklu meira en venjuleg hrærivél ^enwood hrærivélibi fyrJr yður... Nú býður KENWOOD CHEF brærivélin alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru, til hagræðis fyrir yður, og það cr ekktrt erfiði að koma þeim í sainband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu , handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skenimtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá . . . Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð fcr. 4.890 yfekla Austnrstræti 14 Sími 11687. Húsnœði 300 ferm. húsnæði fyrir skrifstofur eða léttan hljóð- lausan iðnað til leigu nú þegar. Tilboð sendist i pósthólí 772. Veðskuldabréf Höfum kaupendur að all mikilli fjárhæð að góðum fasteigna tryggðum veðskuldabréfum. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Fétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræt5 14 — Símar 17994—22870 NÝJA GEJRÐIN Heildsölubir gðir: TERRA TRADING H.F. 3ími: 11864 X-OMC

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.