Morgunblaðið - 14.12.1961, Side 21

Morgunblaðið - 14.12.1961, Side 21
Fimmtudagur 14. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 / Léttið húsmóðurinni heimilisstörfin Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt ti! fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS ÞVOTTAVÉLINA Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Ef þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önaur þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 mismun- andi gerðir af Servis þvottavélum SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Austurstræti 14 Sírni 11687 Jfekla Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. Ódýr heimiSisíæki Ódýrar iólagjafir VERZLUNIN .MUUtltUlK itiiiiiiiiiiiiuj iiiiiiiiiíiiiii* iiii*iiiiiiiiiii •illlltllllllllL 11111111111111111 tlllllllllllliK 'Jlllilllillllll NHIIIIIIIIII, ^MtMMMIIl................... -■•oiiiiiiiiimuiiiinii Illlllllllll.. IlllllllllllII >111111111111 li 11111111*111 II >11111111*11« II IIIMMIIIIIM IMIMMMII II IMMIMMM l* Miklatorgi — (Við hliðina á Isborg) EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstar éttarlögm en Þórshamri. — Simi 11171. ^HELGRSON/ ISÚÐRRVOG 20 /»t/ * EÍMÍ 3617? grANix leqsíeinaK oq J plö’tur fslenzk kona vinnur bókmenntaafrek. Guðrún P. Helgadóttir ritar bók um skáld- konur fyrri alda. Komin er á bókamarkaðinn ný bók „Skáldkonur fyrri alda“ eftir Guðrúnu P. Helgadóttur, skólastjóra Kvennaskólans í Reykjavík. f bók þessari segir höfundur á látlausan og alþýðlegan hátt frá menntun kvenna til forna og hlutdeild þeirra í sköpunarsögu bókmenntanna. í bókinni er m. a. sagt frá einsetukonum, seiðkonum og völvum og lýst nunnu- klaustrunum tveim. Þar segir frá Ásdísi á Bjargi, Steinunni Refsdóttur, Þórhildi skáldkonu, Steinvöru á Keldum og ungu stúlk- unni, Jóreiði í Miðjumdal. Þá er þar athyglisverður kafli um dansa og rímur og rakin þróunarsaga íslenzku stökunnar. Þetta er óskabók allra, sem unna þjóðlegum fróðleik. Þetta er óskabók íslenzkra kvenna í ár. KV ÖLDV ÖKUÚTG ÁFAN. ^4u cýfýien clu r / átmm Athugið AugJýsingar, sem birtast eiga í jólablaðinu, þurfa að hafa borizt auglýsingaskrifstofunni, sem allra fyrst, og í síðasta lagi fyrir n.k. laugardag. Sími 22480 ÞENNAN GLÆSILEGA BÍL GETIÐ ÞÉR EIGNAST með því að kaupa miða í bílhappdrætti F.Ú.F. látið ekki happ úr hendi sleppa. CONSUL 315 De Luxe. Árgangur 1962 er bíll ársins. — Verð miðans 100 kr. — Kaupið miða úr bílnum í Austurstræti. Upplag miða mjög lítið. Upplýsingar um bílinn veitir FORDumboðið KR. KRISTJÁNSSON Suðurlandsbraut 2 — Sími 35300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.