Morgunblaðið - 08.02.1962, Page 5

Morgunblaðið - 08.02.1962, Page 5
Fimmtudagur 8. febr. 1962 MORGlllSBL AÐIÐ 5 Flest ágæti förlast mér, fást ei bætur kífsins; liverju sætir, að ég er argintæta lífsins? (Gömul lausavísa), Flest er sagt í veröld valt, vont hins góða bíður; hollt er að þola heitt og kalt hj-1 meðan æskan líður. (Vísa eftir Ben. Gröndal eldri). Flest vill brjála fegurð hér, fjörs er stálið sprungið, híðið sálar hrörna fer, heims af nálum stungið. (Vísa eftir Friðriik á Ytrl-Bakka í Eyjafirði). Vér fæðumst sem frumrit, en deyj- um sem afrit — Enskt. Menn lifa á þeirri list að eyða krón unni, sem náunginn er með í vas- anum. — Fr. Hebbel. Enginn, sem þarfnast. líkneskis ætti að öðlast það — Hawthorne. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Eimekipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Roquetas (Spáni). Askja er í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: „Gullfaxi'* er væntanleg til Rvíkur kl. 16:20 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasg. Innanlandsflug: í dag er áætl að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og í>órshafnar. Á morgun til Akureyr- ar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna fj., isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er 1 Rvík. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Hjalteyri 5. febr. til Purfleet. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðubi«ið fer frá Rvík síðdegis í dag austur um land til Stöðvarfjarðar. Jöklar h.f.: Drangajökull er í NY. Langjökull fer rá Grimsby í dag til Hamborgar. Vatnajökull er á leið til Grimsby. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er á leið til Rotterdam. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell er á leic til Rotterdam. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 13. þ.m. Rinto fer í dag frá Rvík til Stöðvarfj. MENN 06 = MALEFN/= ANASTAS Mikojan hinn rúss- neski, hefui ferðast víða um lönd og flutt boðskap komm- únismans. Nýlega kom hann til Ghana og Nkrumah for- seti tók á móti honum. Brugðu þeir á leik, försetinn og Miko- jan, og stigu dans á flugvell- inum ásamt stjórnmálamann- inum frú Dede Okine. Mikill mannfjöldi var samankominn á flugvellinum Oig fylgdist með danssýningunni af ákafa. Það vill oft verða mikil þröng 5 neðanjarðarbrautinni í París. Einu sinni sagði kona, sem ferð- aðist í yfirfullum vagni við aðra konu, sem stóð við hlið hennar. — Getið þér ekki hætt að stjaka við mér? — Ég er ekki að stjaka við yður, ég anda bara, var svarið. ★ Stór leikfangaverzlun í Afríku- ríkinu Ghana pantaði mikið af stórum brúðum hjá þýzkum f ramleið endum. Þegar brúðurnar komu til Ghana kom í ljós að þaer voru allar hvítar. Þess vegna var send ingin endursend með þessum um mælum: — Börnin okkar eru svört og þess vegna verðum við að kenna þeim að bera virðingu fyrir svarta litarhættinum. Vinsam- legast sendið okkur svartar brúð- ur. Þegar lesendur „Þjóðviljans" flokksins hér á landi. En sem sáu þessa fyrirsögn á fremstu betur fer hafði ekikert slíkt síðu blaðsins í gærmorgun gerzt. Það voru éinhverjir héldu margir þeirra að slys aðrir línudansarar, sem orðið hefði orðið innan kommúnista höfðu fyrir óhappi. Lseknar fiarveiandi Esra Pétursson óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv, tima (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloxa 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + 6. febrúar 1962 Kaup Sala Sterlingspund .... ... 120,79 121,09 Bandarí kj adollar ... 42,95 43,06 Kanadadollar 41,07 41,06 Danskar krónur 623,93 625,53 Norskar krónur 602,28 603,82 Sænskar krónur ... 831,85 834,00 Finnsk mörk 13,37 13,40 Franskir fr 876,40 878,64 Belgiskir fr 86,28 86,50 Svissneskir fr 993,53 996,08 G. llini ... 1186,44 1189,50 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00 V-þýzk mörk .... . 1076 1Y79.04 Lírur 69,20 69,38 Austurr. sch 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71.80 4 Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Símar 24912 — 34449. Skúr með risi, 15 ferm. er tíl sölu. Skúrinn er færanleg- ur. Uppl. í síma 37240 eftir kl. 8 e. h. Spilakvöld Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð föstudaginn 9. febr. og hefst það kl. 9 e.h. stundvíslega. Góð kvöldverðlaun. — Dansað til kl. 1 e.m. Skemmtinefndin. Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða þrjá sölumenn nú þegar. — Einungis reglusamir og áreiðanlegir menn koma til greina. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna Pakkun arstú I kur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). Spónlagning Önnumst spónlagningu. Fyrirliggjandi ýmsar tegundir af spæni. SPÓIMIM H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35780. Dömur Skíðabuxur (stretce) Úlpur Mohair treflar UHarvettlingar HJA BARU Austurstræti 14 Veitingaleyfi Óska eftir að komast í samband við konu eða karl, sem hefur veitingaleyfi. —- Tilboð merkt. „Veitingar — 7303“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dag. Fallegur norskur skenkur úr mahogny til sölu að Grenimel 27, II. hæð Piltur eða sfúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar SÁllinIftUdi, Laugavegi 82

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.