Morgunblaðið - 08.02.1962, Side 11

Morgunblaðið - 08.02.1962, Side 11
Fimmtudagur 8 f<=>hr. 1962 MOKClJl\RL 4ÐIÐ 11 65 ára 1 dag Fridjón Sigurdsson, sýsiu- skrifari, Hólmavík EIN N af traustustu borgurum Hólmavíkurkauptúns, Friðjón Sigurðsson, sýsluskrifari á í dag 65 ára afmæli. — Hann er fæddur í Vopnafirði 8. febrúar 1897. Foreldrar hans voru Sig- urður H. ÞorsteinssOn, búfræð- ingur, og kona hans, Kristjana Jónsdóttir, sem ættuð var úr Reykjavík. Friðjón fluttist tveggja ára gamall með foreldrum sínum til Akureyrar og átti þar heimili til 12 ára aldurs. >á fluttist hann til ísafjarðar. Þar hóf hann verzlunarstörf 15 ára gamall, hjá Jóhanni Þorsteins- syni kaupmanni, og vann hann við fyrirtæki hans í 25 ár, þar af 7 ár við Riis-verzlun á Hólmavík, þar sem hann gegndi verzlunarstjórastörfum. — Árið 1929 fluttist Friðjón alfarinn til Hólmavíkur. Eins og áður er sagt annaðist hann verzlun þar fyrstu árin, en árið 1938 réðist hann sem sýsluskrifari til sýslu- manns Strandamanna og hefur gegnt þar fulltrúastarfi síðan. Hann hefur jafnframt gegnt mörgum trún'aðarstörfum fyrir byggðarlag sitt, m.a. átt sæti í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps, stjórn sjúkrahússins, skóla- inefnd og hafnamefnd. Hrepp- stjóri hefur hann einnig verið. Friðjón Sigurðsson er ágæt- lega gefinn maður. Hann er mjög vel starfhæfur og stund- ar öll sín störf af hinni mestu reglusemi og ábyrgðartilfinn- ingu. Er óhætt að segja að hann njóti trausts og vinsælda meðal allra þeirra, er honum kynnast. Hann er prúðmenni hið mesta í framkomu og hinn bezti drengur í hvívetna. Þegar hann fluttist frá Isafirði sakn- aði hans stór hópur vina og kunningja. Á Hólmavík og úti um sveitir Strandasýslu ávann hann sér einnig fljótt trausts og vinsældir. Friðjón Sigurðsson kvæntist árið 1927 norskri konu, Berit Larsen, hjúkrunarkonu frá Tana í Norður-Noregi, ágætri og dugandi húsmóður. Hafa þau eignazt sex börn og eru fimm þeirra á lífi. Þau eru: Ragnhild, sem er búsett á Hólmavík, gift Þórhalli Hall- dórssyni, Sigríður, búsett í Nor- egi, gift Terje Johannessen, Laura, búsett í Noregi, gift Jóni Döving, Ásta, búsett í Kópavogi, gift Erlingi Guðmundssyni, og Austfirðingamót verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 10. febrúar kl 7. Dagskrá: 1. Mótið sett 2. Borðhald (Þorrablótsmatur) 3. Ómar Ragnarsson, skemmtir 4. B 1 N G Ó ! 5. Densað til kl. 3. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða afhentir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7, í dag og á morgun. Verð kr. 120,—. Borð tekin frá um leið. — Sími 12339. Stjórnin Veiðijorð á IMorðurlandi til sölu, landrými mikið. Byggingar úr steini, — Góð ræktunarskilyrði. Skipti á íbúð koma til greia. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2, — Sími 19960 Kristján, sem ennþá dvelst í foreldrahúsum. Eina dóttur, Svanfríði, misstu þau hjón, rúmlega tvítuga að aldri. Hafa þau alið upp dóttur hennar, sem nú er 10 ára gömul. Heimili Friðjóns Sigurðssonar og frú Berit á Hólmavík er hlýtt og aðlaðandi. Þangað er gott að koma. Þar rikir gest- risni og höfðingsskapur. Vinir og kunningjar Friðjóns Sigurðssonar flytja honum beztu heillaóskir með 65 ára afmælið, um leið og þeir óska honum og fjölskyldu hans gæfu og gengis í framtíðinni. S. Bj. ""“""'grANit SÍIOflRVOG 20 /Kt _ SÍMÍ 36177 leqsíeinaK oq J plötUK ö ÖTSALA Fyrir karlmenn: Skyrtur frá kr. 99,— Krepsokkar kr. 30,— Bolir (stutt erma) 15,- Minervaskyrtur 200,— Fyrir konur: Blússur frá kr. 95,— Peysur írá kr. 68,— Vatteraðir jakkar 275, Hálsklútar 40,— Bómullarsokkar 15,— Fyrir börn: — Náttföt kr. 45,—. Stuttar dregjabuxur kr. 12.—. Útsalan bættir eftir nokkra daga Notið tækifærið og gerið ódýr innkaup AUSTURSTRÆTI S I M I »1116-1117 Höfum fyiírliggjandi okkar landsþekktu vörulyftur ómissandi fyrir vörugeymsluhús, frystihús, enn- fremur fermingar og affermingar á bifreiðum o. fL Hlutafél. Harnar VERIÐ VAIMDLÁT VELJIÐ FORD Consul 315 bifreiðir fyrirliggjandi U M B O Ð I Ð Kr. Kristjánsson h.f, Suðurlandsbraut 2 Sími 35300 Happdrœtii Háskóla íslands Á laugardag verður dregið í 2. flokki 1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja . fl. 1 á 200.000 kr 1 . 100.000 20 - 10.000 86 - 5.000 890 . í.eoo Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. — 1.000 200.000 kr. 100,000 — 200.000 — 430.000 — 890.000 — — 20.000 — 1.840.000 kr. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.