Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. febr. 1962
Algeirsborg, 12. febr. (NTB)
AÐ MINNSTA kosti tíu menn
voru drepnir í Alsír í dag og þrír
særðust. Þá brutust evrópskir
öfgamenn inn á þrem stöðum í
Algeirsborg og Oran og stálu um
185.000 frönkum (isl. krónur
1.635.000,—).
• TSHOMBE STYÐUR
STJÓRNINA
Leopoidvilie, Kongó,
12. febr. (NTB).
KONGÓÞING samþykkti í dag
traustsyfirlýsingu á stjóm Cyr-
ille Adoula. Atkvæðagreiðsla fór
fram um það hvort stjórnin bæri
að láta lausan úr haldi Anoine
Gizenga íyrrverandi aðstoðarfor
sætisráðherra, og var það fellt.
Þetta var í fyrsta skipti sem
flokkur Tshombes, Conakat,
greiddi atkvæði með ríkisstjórn-
inni.
• ÖVEÐUR VELDUR TJÓNI
London, 12. febr. (NTB)
OFVEÐUR mikið geisaði víða
um Evrópu í dag og hafa að
minnsta kosti fimm manns far-
izt. Tvö skip strönduðu og all-
mörg urðu að leita vars. Fjöldi
bifreiða fauk út af vegum og
víða urðu tjón á húsum. Mest-
ur varð vindhraðinn í Lancas-
hire í Suður-Englandi um 200 km
á klst.
• TILBOÐ
Haag, 12- febrúar (NTB)
HAFT er eftir áreiðanlegum
heimildum að Indónesíustjórn
hafi lagt fram tilboð í deilu
þeirra við Hollendinga um yfir-
ráð á Vestur Nýju Guineu.----
Vilja Indónesar að Papúum
eyjunnar verði veitt sjálfstjórn
næstu tíu árin, en að þeim tíma
lóknum fari fram þjóðaratkvæða
greiðsla um framtíð landsins
undir eftírliti SÞ.
• HEIMSÆKIR SUKARNO
Jakarta, Indónesíu,
12. febrúar (AP)
ROBERT Kennedy dómsmála-
ráðherra Bandaríkjanna kom í
dag í opinbera heimsókn til
Jakarta.
• POWERS KOMINN HEIM
Washington, 12. febr.
(NTB)
BANDARÍSKI U-2 flugmaðurinn
Francis Pówers sem látinn var
laus úr fangelsi Rússa á laugar-
dag í skiptum fyrir rússneska
njósnarann Rudolf Abel ofursta,
er nú kominn heim til Bandaríkj
anna. Hann dvelur nú með fjöl-
skyldu sinni og fá fréttamenn
ekki að ræða við hann fyrst um
sinn.
★
Yverdon, Sviss, 12. febrúar —
(NTB) — Um helgina hafa far-
ið fram leynilegar viðræður
fulltrúa frönsku stjómarinnar
við fulltrúa útlagastjómarinnar
í Alsír. Viðræðurnar fóru fram
í Yverdon í Sviss, um 25 km
frá frönsku landamærunum. —
Meðal alsírsku fulltrúanna voru
Belkacem Krim, aðstoðarfor-
sætisráðherra, Mohammed Ya-
zid, upplýsingamálaráðherra, og
Saad Sahlab, utanríkisráðherra.
★
Moskvu, 12. febrúar (NTB)
í DAG hófust í Moskvu viðræður
Rússa og Norðmanna um réttindi
rússneskra togara til veiða við
Noreg. Haft er eftir norskum
heimildum að Rússar óski sömu
réttinda innan 12 mílna mark-
anna við Noreg og Bretar hafa.
Á þessum fyrsta viðræðufundi
var skipzt á skoðunum og verð-
ur viðræðunum haldið áfram á
morgun. Búizt er við að viðræð-
urnar geti tekið nokkrar vikur.
-----—-------------
• •' • <>•>
:
Sklpverjar á Elliða standa í röð á Ingólfsgarði í gær er lík skipsfélaga þeirra tveggja voru flutt frá borði í Öðnl. Ljósm. Sv. Þ.
— Sjómennirnir
Frh. af bls. 1.
Bátnum sökkt.
— Klukkan 12 á hádiegi fann
flugvélin þriðja og siíðaista bát-
inn á svipuðum slóðum. Þar
voru fjögur skip skammit frá, Óð-
inn, Albert, Skarðisvilk og Þor-
kell Máni.
— Eftir beiðni mierkti fliugvél-
in staðinn með reyksprengju og
kömu skipin fjögur samtímis að
bátnum. Sást strax að tvö lák
vöru fljótandi í bátnum, en þak
hans og yfirbygging hafði sóp-
aist aif.
— Við tókum líkin um borð
í Óðin, og var erfitt að eiga við
það, vindur 10 stig og til-
svarandi vindalda. Sökum
þess að báturinn var fullur af
sjó, og aðstæður aillar erfiðar,
þá gátum við ekki tekið hann.
Stungum við göt á hamn og
sökktum honum. Þessu var öllu
lokið klukkan 12:30 og sigldum
við þá upp undir Öndverðarnes,
því ætlunin var að við tækjum
við skipbrotsmönniunum af
Júpiter. Klukkan 14:15 vorum
við komnir nálægt Svörtuloft-
um, og þá var það Skarðsvúk er
kallaði á otokur. Taldi hún sig
vera 15 sjómilur vast-norðvest aí
Öndverðarnesi. Tilkynnti bátur-
inn otokar að gífurlegur leki væri
toominn að skipinu og útlit væri
fyrir að það syitoki þá og þegar.
Skarðsvík sekkur.
— Við snerum við í skyndi og
sigldum á okkar mesitu ferð að
Skarðsvík og vorum toomnir
þangað klutokan 15. Þá óSkaði
Skarðsvík eftir dráttartaug og
vildi að við reyndum að draga
^tci^ihra
ALÞINGIS
E F R I D E I L D
1. Tekjuskattur og eignar-
skattur frv. 1. umr.
2. Eftirlit með skipum, farv. 3.
umr.
3. Prentréttur, frv. 3. umr.
4. Almenn hegningarlög, frv.
3. umr.
5. Heilbrigðissamþykktir, frv.
1. umr.
NEDRI DEILD
1. Framsal sakamanna, frv. 2.
umr.
2. Erfðalög, frv. 2. umr.
3 Skipti á dánarbúum og fé-
lagsbúum, frv 2. urnr.
4. Réttindi og skyldur hjóna,
frv. 2. urnr.
5. Ættaróðal og erfðaábúð. frv.
2. umr.
ÞEIR SEM FORIJST
Hólmar Frímannsson
Egill Steingrímsson
sig í land. Ég fór fram á að
skipsmenn færu í bátana strax,
en hann vildi reyna þetta fyrst.
Var gengið að þessu með þvi
skilyrði að báturinn yrði hafð-
200 þús. kr. á
hálfmiða
LAUGARDAGINN 10. febrúar
var dregið í 2. flokki Happ-
drættis Háskóla íslands. Dregn-
ir voru 1,000 vinningar að fjéur-
hæð 1,840,000 krónur.
Hæsti vinningurinn, 200,000
krónur, kom á hálfmiða númer
5,887. Báðir hálfmiðarnir voru
seldir í umboði Frímanns Frí-
mannssonar, Hafnarhúsinu. —
Maður nokkur hér í bæ hefur
átt annan hálfmiðann af þessu
númeri í þó nokkur ár. Hann
hætti við þennan miða um
seinustu áramót og missti þar
með af þessum 100,000 króna
vinningi. Miðinn var þá seldur
nýjum viðskiptavini, sem hafði
endurnýjað þetta númer í tvö
skipti.
100,000 krónur komu á fjórS-
ungsmiða númer 9,794. Voru all-
ir fjórðungsmiðarnir seldir í um
boði Frímanns Frímannssonar,
Hafnarhúsinu.
10,000 krónur:
534 1877 3611 5791 5886 5888
9338 16551 27382 31111 31320
33858 35916 37259 38349 42049
13560 44159 47756 53130 54358
15851. (Birt án ábyrgðar)
ur reiðúbúinn á þilfarinu þannig
að hægt væri að hlaiupa í hann
ef skipið sýtoki.
— Það gekk mjög vel að koma
festum yíir í Skarðsvik og var
síðan haldið af stað á hægri ferð
upp undir Öndverðarnes.
.— Kluikfkan 15:30 kalilaí
Skarðsvíik og biður um að Óðinn
nemi staðar. Skipið sé að sökkva
og mennirnir séu að fara í bát-
inn.
— Þess skal getið að þegar við
vorum rétt lagðir af stað rneð
Skarðsvílk, komu aðvífandi Þor-
toell Máni, Júpiter og StapafelL
Þegar þeir toomu bað ég þá að
vera til tatos að taka mennina
upp, því að við gátum ekki snú-
izt í því meðan við vorum með
skipið í eftirdragi.
— Skipstjórimn fór fram á að
við reyndum enn að draga
Skarðsvík eftir að mennirnir
væru farnir frá borði.
— Klutokan 15:40 exni menn-
imir komnir upp í Stapafellið,
og þá fórum við aftur að reyna
að draga Skarðsvíik.
— Klutokan 15:47 lagðist
Skarðsvílk á hiliðina og byrjaði
að söklkva. Kluikkan 15:51 sökto
Skarðsvík og dráttartaugarnar
slitnuðu. Fóruim við þá upp und-
ir Beruvílk, en þegar við komurn
þangað var farið að skyggja og
vegna veðurofsans kom okkur
samian um, skipstjóranuim á
Júpíter og mér, að hætta ekki á
að flytja menn á milli skipa að
óþörfu. Skipbrotsimennirnir fóru
síðan með Júpiter tiil Reykja-
vítour, sagði Eiríkur Kristótfers-
son skipherra að lokum.
Þessa mynd tók Adolf Hansen frá Óðni um hádegisbilið á
sunnudag. Til vinstri á myndinni er gúmmíbáturinn, »em
slitnaði frá Elliða með sjómönnunum tveimur. Á myndinnl
er Skarðsvík, sem tæpum fjórum tímum síöar endaði á
hafsbotni. —
c