Morgunblaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 13. febr. 1962
MORGIJISBLAÐIÐ
19
í Lídó í kvöld kl. 9
Meðal vinninga:
Armbandsúr — Brauðhnífur — Hnífapör — Brauðrist — Straujám.
Hrærivél —
ÍSSKÁPUR
og fjöldi annarra glæsilegra vinninga.
Hljómsveit Svavars Gests — Dansað til klukkan 1.
STJÓRNANDI SVAVAR GESTS
Matur framdeiddur frá kl. 7.
ókeypis
aðgangur
Skíðadeild IR
IR-ingar fjölmennið og takið með ykkur gesti
Herranótt 7962
sýnir gamanleikinn „ENARUS MONTANUS“
eftir Ludvig Holberg
í Iðnó í kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 13,30.
Breiðfirðingabúð
Félagsvist
Parakeppni
hefst í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 8,30.
Heildarverðlaun eftir þriggja kvölda keppni.
Innritun og upplýsingar í síma 17985 í dag og á
morgun.
Breiðfirðingabúð.
SILFURTUNGLIÐ
Þriðjudagur
GÖMLE DANSARNIR
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar sjá um f jörið.
Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611.
Félag tingeyinga í Reykjavík
ÁRSHATIÐ félagsins verður í samkomuhúsinu Lídó,
föstudaginn 16. febrúar n.k. Skemmtunin hefst með
borðhaldi ki. 19.30 stundvíslega.
Skemmtiatriði:
1. Ræða: Andrés Kristjánsson, ritstjóri
2. „Þingeyingakórinn" syngur undir
stjórn Pais H. Jónssonar.
3. Skemmtibáttur: Omar Ragnarsson.
4. Almennur söngur undir stjórn
Gunnar Sigurgeirssonar
5. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í verzl. Ultíma, Kjör-
garði eftir hádegi á miðvikud., fimmtud. og föstu-
dag. — Einnig við innganginn.
Félagsstjórnm.
Atlhagafélag Akraness
heldur aðalfund í Aðalstræti 12 uppi fmimtudaginn
15. febr. kl. 9.
Félagar mætið vel. STJÓRNIN.
Innflytjendur - Iðnrekendur
Tek að mér að selja vörur. Hefi góða reynslu og
sambönd. Hefi bifreið til umráða. Lysthafendur
sendi tilboð Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Ráðvandur—
7781“.
ÍTALSKI
BARINN
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari: Harald G. Haralds
er opinn
í kvöld
NEO TRÍO
og
Margrét Calva
leika og skemmta.
Keflavík
Til sölu
Einbýlishús við Hringbraut.
4ra herb. bílskúr nær veð-
bandslaus.
3ja herb. íbúð við Hringforaut.
98 ferm. Veðbandslaus. —
Útb. 200.000.
Vilhjálmur Þórhallsson, hdl.
Vastnesveg 20. Kl. 5—7.
Sími 2092.
Fatabúðin
Skólavörðustíg 21.
Falleg kjólaefni.
Þýzk kápu- og dragtarefni.
Terylene buxna og pilsefni.
Vatterað fóður.
Apaskinn.
Póstsendum.
Nýkomin
mjög góð tegund af
augnabrúnaplokkurum,
augnabrúnablýöntum og
augnaháralit með greiðu.
HAFN ARF J ORÐUR
HLJOMIEIKAR
LORIE L
í Bæjarbíói í kvöld kl. 9.
TWIST — DANSSYNING
K.K. hljómsveit
Ó.M. og AGNES
BALDUR GEORGS
Aðgöngumiðar í Bæjarbíói
sími 50184.
LIONSKLÚBBUR
HAFNARFJAÐAR.
öansskóli Rigmor Hanson
— Sími 13159 —
Um næstu helgi bæti
ég við flokkum í
TWIST
o. fl. fyrir þá sem vilja
fylgjast með og læra það
nýjasta — bæði ungt fólk
stakt, pör og hjón.
Innritun og afgreiðsla skírteÉna á fimmtudag og
föstudag kl. 6—7 í Guttó.
Dansskóli Rigmor Hanson, sími 13159
Fél. ísl. hljómlistarmanna
Árshátíð
félagsins verður haldin síðast í þessum mánuði.
Nánari uppl hjá Haíliða Jónssyni, Njálsgötu 1. Sími
14771 og Poul Bernburg Vitastíg 10. Sími 38211.
Ath. allt árgjald síðasta árs er fallið í gjald
daga. — Greiðið það til ofanritaðra.
Stjórnin.