Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 16

Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 16
16 MORGLNBLAÐlh Þriðjuclagur 13. febr. 1962 Ný tegund uf sokkabuxum á börn, nýkomin í tízkulitum. FramreiZsSumenn Félag franireiðslumanna heldur áríðandi félags. fund miðviki'Uaginn 14. þ.m. kl. 5 e.h. í Naust. STJÓRNIN GUNNAR JÓNSSON LÖGMADUR við undiirétti oq hæstarétt Hnqholtsstræti 8 — Sími 18259 HPINGUNUM. QjUjtiifté'V* /i'/xfxsJtríeurZi 4 Frankfurt Köln N'urnbeng Offenbach ©0©0 Kaupmenn kaiipstefnur Heildsalar Við höfum fullkomnar upplýsingar um kaupstefnur í flestum löndum. Látið okkur annast skipulagningu ferðarinnar. Yður að kostnaðarlausu sjáum við um pantanir á hótelum, járnbrautar- og flugferðum Allir farseðlar hjá okkur. Kaupstefnuskrá okkur kemur út á fimmtudag. Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir h.f Tjarnargötu 4 — Sími 36540 v- m KRISTALTÆRT — HREINLEGT OG AUÐVELT FYRIR TÍMUM VAR HÚN EINS OG ALLAR HINAR ... þá reyndi hún Spray-Tint. í dag er hár hennar glitrandi og gljáandi. Bandbox Spray-Tint er ný og afar auðveld aðfeið til bess að lita og lýsa hárið. Úðið Spray-Tint aðeins á og greiðið því í gegnum hárið. Því ekki að ta sér Spray-Tint? Spray-Tint heldur fullum lit í þvott eftir þvott (það nuddast ekki úr). Reynið það og sjáið hér yðar gliáa af nýjum bjarma og lit. Leiðarvísii um litaval fyrir Spray-Tint. Háralitur yðar: Mjög ljóst hár. Notið: Gefur ljósari lit Ligth Blonde. og fallegan gljáa. Ljóst hár. tt - Gefur ljósan Honey Blonde. silklmjúkan blœ. Skolleitt hár. Gefur mjúkan blæ Glowmg Gold. meS gUtum bjarma. Brúnt hár. _ . , , _ Gefur djúpan og hlýjan Burmshed Brown. Wæ með fallegum bjarma. Dökkbrúnt eða svart hár. Chestnut Glints. Jefur fallegan gelslandi dokkan bjarma. Jarpt hár. . , Gefur dökkan Aubum Htghllgte.gljáand. Wæ bandbox SPRclY Hreint, tært og afar auðvelt í notkun. TÖFRAR SPRAY-TINT GERA YÐUR AÐLAÐANDI OG HÁRALITINN BJARTARI ís framleiðsluvélar Útvegum nýjustu gerðir ísframleiðslu- og kælivéla frá Ítalíu. ísframleiðsluvélamar eru sjálfvirkar og framleiða allt að 5 tonn af ís á sólarhring Sérstaklega hentugar fyrir öll sjávarþorp og hagkvæmni fyrir fiskibáta til bættrar fiskgeymslu Leitið upplýsinga hjá oss. SKIPHOLT H.F. Skipholti 1 — Sími 2-37-37

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.