Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 14

Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. febr. 1962 Iðnaðarhúsnæði 100—150 fem. húsnaeði óskast fyrir léttan iðnað sem næst Miöbænum. Tilboð merkt: „Iðnaðarhús- næði — 7941“ sendist Mbl. fynr 20. febrúar. fbbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b STAIILWILLE Stakir lyklar og toppar í tommu- og millimetramáli Skröll, sköft og átaksmælar. [yggingavörur h.f. Slmi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b Skrifstofa vor verður lokuð í dag vegna jarðarfarar Oskars Sæmundssonar. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag kl. 10—12 f.h. vegna jarðarfarar Óskars Sæmundssonar. SA MVINNUTR YGGING LÍ* TRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA. Eiginmaður minn PÁLL SVEINSSON yfirkennari andaðist að heimili sínu, Sunnuvegi 7, Hafnarfirði, sunnudaginn 11. febrúar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Þórunn Helgadóttir Faðir okkar PÉTUR HJÁLMTÝSSON Barðavog 36, andaðist sunnud. 11. þ.m. í sjúkrahúsinu Sólvangi. Börnin GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Nýlendugötu 21, andaðist 10. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Hjartkæra konan mín og móðir okkar ÞÓRUNN KETILSDÓTTIR andaðist 10. þ.m að Vífilsstöðum. Jarðarförin auglýst síðar. Kristján Finnbjörnsson og börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður, ömmu og tengdamóður JÓNINU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Álftá Fyrir hönd vandamanna. Alíreð Eyþórsson. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður KRISTBJARGAR SVEINSDÓTTUR Sérstaklega færum við þakkir heimilislækni hennar, hr. Björgvini Finnssyni fyrir hans órofa tryggð í henn- ar löngu veikindum. Magnús Magnússon, Magnea G. Magnúsdóttir, Helgi Kr. Helgason. Óskar Sæmundsson Fæddur 19. júní 1899. Dáinn 6. febrúar 1962. Ó S K A R Sæmundsson lézt að heimili sínu, Háteigsvegi 9, hinn 6. þ. m. eftir §rfiða og stranga sjúkdómslegu og fer útför hans fram 1 dag. Við fráfall hans er mikill harmur kveðinn að fjöl- skyldu hans, vinum og félögum. Óskar heitinn var fæddur í Langagerði í Hvolhreppi 19. júní 1899. Foreldrar hans voru hjónin Sæmundur, bóndi, Ólafs- son í Eystri-Garðsvika í Hvol- hreppi og eiginkona hans, Stein- unn Bjarnadóttir. Varð þeim sjö barna auðið, og eru sex þeirra á lífi. í uppvexti vann Óskar að al- hliða sveitarstörfum á heimili foreldra sinna, en hugur hans stefndi til mennta, og um tví- tugt útskrifaðist hann úr Verzl- unarskóla íslands. Lífsstarf Ósk- ars var fjölbreytt. Fékkst hann við verzlun, var í mörg ár bif- reiðarstjóri og hélt uppi reglu- bundnum áætlunarferðum milli Reykjavíkur og Víkur í Mýr- dal á eigin bíl, áður en margar stórár á þeirri leið voru brúað- ar. Síðar starfaði hann á póst- húsinu í Reykjavík. Þá var hann starfsmaður Alþýðusam- bands íslands á hinum erfiðu árum rétt fyrir seinni heims- styrjöldina. Eftir lát föður síns tók hann við búi að Eystri- Garðsvika og bjó þar um nokk- urra ára skeið, þar til er hann fluttist alfarinn til Reykjavík- ur, og starfaði hann síðustu ár- in hjá Samvinnutryggingum. Óskar Sæmundsson var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Anna Oddsdóttir, og eignuðust þau tvö börn, Steinunni og Ósk- ar. — Með eftirlifandi konu sinni, Ásgerði Guðmundsdóttur frá Múlakoti, eignaðist hann 3 börn, Þórunni, Guðmund og Sæmund. Unglingur óskast til að bera MorgunbJaðið út á LANGHOLTSVEG I Ráðskonu vantar við bát frá Grindavík. — Uppl. í síma 50635. Óskar lét mikið til sín taka I félagsmálum. Tók hann á síðari árum virkan þátt í starfsemi Verzlunarmannafélags Reykja- víkur og átti sæti í stjórn fé- lagsins frá því árið 1959 til dauðadags. Hann var ennfremur formaður launþegadeildar starfs manna samvinnufyrirtækja i Reykjavík og var einn af aðal- hvatamönnum um sameiningu alls skrifstofu- og verzlunarfólks Reykjavíkur í VR. Vann hann þar mikið og merkilegt starf, sem hafði ómetanlega þýðingu fyrir verzlunarstéttina í heild. Óskar var einlægur og ótrauður bar- áttumaður sinnar stéttar, og var hann ráðagóður í hvívetna og naut mikils trausts. Með Óskari Sæmundssyni er hniginn í valinn traustur sam- starfsmaður og góður félagi. Verzlunar- og skrifstofufólk færir honum þakkir sínar fyrir hið mikla framlag hans í bar- áttu- og hagsmunamálum þess og sendir eiginkonu og börnum og öðrum ættingjum innilegustu samúðarkveð j ur. Guðmundur H. Garðarsson. Samkomur K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi, o. fl. AUt kvenfólk vel- komið. Kristileg samkoma í Breiðfiringabúð, efstu hæð, þriðjudaginn 13. jan. kl. 9. Eggert Laxdal Stefán Runólfsson. Hjálpræðisherinn Samkomuvika: Samkoma á hverju kvöldi kl. 8.30 í kvöld stjórnar majór Óskar Jónsson og frú. Allir velkomnir. Afmælissundmót Í.S.Í. Undanrásir fyrir mótið í kvöld verða í 50 m bringusundi telpna og sveina kl. 18.45 í Sundhöllinni, S.R.R. skipautgcrp rikTsins Ms, HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðvikudag. Westingðiouse heímilistæki ISSKAPAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR WESTIN GHOU SE er heimsþekkt gæðavara. Vandlátir vei|a Westlnghouse SAMBAND ÍSL. SAMVTNNUFÉLAGA Véladeild.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.