Morgunblaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. febr. 1962 WORGlllVBLAÐIÐ 9 Allt á sama' stað Nemi í rennismíði óskast. Uppl. hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson Sími 22240. IViauðungaruppboð sem fram átti að fara á Vitasúg 13, hér í bænum, miðvikudaginn 14. íebrúar 1962, kl. 3% síðdegis, felur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. Steypustyrktarjárn 12 — 16 m/m Harðviður Teak Afiomosía Camwood <1 Smíðafura þurrkuð Krossviður Alukraft einangrunarpappír Aluminium sorplúgur Cempexo málning o SAMBAND ÍSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA LAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992 HRtNGUNUM. £/ifjllhþc'l&Cc YS|áBfstæð*s\vennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld mið- vikud. kl. 8,3t e.h. Borgarstjórinn í Reykjavík Geir Hallgrímsson talar á fundinum. — Frjálsar umræður á eftir. Skemmtiatriði: Hjálmar Gíslason og Jónatan Oiafsson. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Viðskipiafrœðingar Stórt innflutnings- og verzlunarfyrirtæki vill ráða til sín ungan viðskiptafræðing með nokkra reynslu á bókhaldi og skrif- stofustörfum. Uppl. um alaur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl merkt: „Fram- tíðaratvinna — 231“. HKTHC O Hreinlætistæki Salerni sambyggð Handlaugar margar stærðir og gerðir frá A/B IFÖ-verken HELGI IHAGNIJSSON & CO Hafnarstræti 19 — Sími 1-31-84. bbbbbbbbbbbbbLbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb SKÁPAHANDFÖNG SKÁPASMELLUR fyrirliggjandi í miklu úrvali ggingavörur h.f. Simi 55697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b Sólcir — renni brciutir VL'WIAI RENNIBRAUTIN FYRIR AMERÍSKA UPPSETNINGU. Verð pr. 1. mtr. 230= Viðbótarmetri 120i l SIMI 1374 3 -INDARGÖTU 25 m œ l(A m upp óetfum upp Del Monte Frdbær gæðavara Volkswagen ‘6l til ‘62 Höfum kaupanda með stað- greiðslu að Volkswagen ’61 til ’62. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og'23757. X. O. G. T. Stúkan Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kvikmyndasýning og fl. Æt. F élagslíf Farfuglar Farfuglar Kvöldvaka Farfuglar, miðvikudaginn 14. febrúar verður kvöldvaka að Bræðraborgarstíg 9. Til skemmit- unar verður: 1. Sýndar litskuggamyiidir frú Langasjó. 2. Félagsvist og fl. Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild 2. flokkur. Kvikmyndasýning í kvöld — (þriðjudag) kl. 9 í félagsheim- ilinu, sýndar verða m. a. knatt- spyrnumyndir frá heimsmeistara keppninni. Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild Meistara og 1. fl. Munið fundinn í kvöld (þriðjtl- dag) kl. 8 í félagsheimilinu. Eftir fundinn verður kvikmyndasýn- ing. Sýndar verða m. a. myndir frá heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Nefndin. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis húsinu fimmtudaginn 15. febrúar 1962. Húsið opnað kl 8. Fundarefni: 1. Magnús Jóhannsson sýnir og útskýrir litskuggamyndir frá Esjufjöllum og ferðalagi þang- að. 2. Eyþór Einarsson, mag. cient. . sýnir og skýrir myndir af gróðri í Esjufjöllum. 3. Valdimar Örnólfsson sýnir kvikmyndaþátt (8 mm.) frá skíðavikum í Kerlingarfjöllum síðastliðið sumar. 4. Myndagetraun, verðlaun veitt. 5. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 35,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.