Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 13

Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 13
Þriðjudagur 13. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 Loftleiðir fá fimmtu Cloudmastervélina Félagið getur Jbá flutt 460 manns samtimis GESTAGAIMGUR Leikrit eftir Sigurð A. Magnusson frumsýnt nk. fimmtudag IiOFTLEIÐIR hafa fest kaup á fimmtu Cloudmaster-flugvélinni og er hún eins og hinar keypt af Pan American World Airways. Hinar flugvélarnar eru Þorfinn- nr karlsefni, Leifur Eiríksson, Snorri Stnrluson' og Eiríkur rauði. Kaupverð nýju flugvélar- innar, sem er af sömu gerð og hinar Cloudmasterflugvélarnar, er lítið eitt lægra en var á þeim og greiðsluskilmálar hagstaeðir, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Loftleiðum. Með í kaup unum fylgja tveir hreyflar og nokkrir varahlutir. Loftleiðir greiddu þriðjung (kaupverðsins við undirskrift samninga, en af hálfu seljenda var ekki óskað eftir ríkisábyrgð. Er nú verið að búa flugvélina undir afhendingu, og taka Loft- leiðir við henni í Miámi í Florida eftir rúman mánuð. Hinni nýju flugvél er einkum ætlað að verða til taks ef hlaupa þarf í skarðið til að firra töfum, hingað til hefur ekki verið nein varaflugvél. Alkunna er að stærri Bridge ffr OHlHlHlHÍHiHlHlHlHiHfr ÚRSLIT í 6. umferð sveita- keppni meistaraflokks hjá Bridgefélagi Reykjavíkur urðu þessi: Sveit Agnars vann sveit Hilmars 3-0 Sveit Stefáns vann sveit Júlíusar 6-0 Sveit Brands vann sveit Jóhannesar 4-2 Sveit Einars vann sveit Eggrúnar 6-0 Sveit Elínar vann sveit Þorsteins 6-0 Að sex umferðum lokum er röð efstu sveitanna þessi: 1) Sveit Einars Þorfinnss. 36 st. 2) Sv. Stefáns Guðjohnsen 30 — 3) Sv. Agnars Jörgensen 29 — 4) Sv. Júl. Guðmundss. 22 — 5) Sv. Brands Brynjólfss. 16 — 6) Sv. Jóhanns Lárussonar 15 — Næsta umferð fer fram í kvöld. Röð fjögurra efstu paranna i tvímenningskeppni Bridgesam- bands íslands er þessi: 1) Einar Ámason og Þorsteinn Þorsteinsson. 2) Hjalti Elíasson og Asmundur Pálsson. 3) Símon Simonaron og Þorgeir Sigurðsson. 4) Egill Kristinsson og Torfi Ásgeirsson. Siðasta umferð fer fram nk. fimmtudagskvöld og verður spilað í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Tilkynnt hafa verið nöfn þeirra spilara, er skipa munu aðra karlasveitina, er keppa mun á Norðurlandamótinu nk. sumar. Sveitin er þannig skip- uð: Hilmar Guðmundsson, Jakob Bjamason, Jón Björnsson, Rafn Sigurðsson, Jón Arason og Sig- urður Helgason. Fararstjóri á Norðurlandamótið verður Eirík- ur Baldvinsson. flugfélögin hafa slíkar vélar jafn an til taks, og er það mikil trygging því að áætlun geti stað- íst. Auk þess að vera til afleys- inga verður nýja flugvélin notuð til aukaferða eftir því sem þörf kann að krefjast hverju sinni. Ný sæti í allar vélarnar Áður en Loftleiðir taka vid Búðardal, 6. febrúar 1962. „Þegar hnígur húm að Þorra’*. Um þessar mundir eru Þorra- blót haldin hár og hvar í sýsl- unni að gömlum og góðum sið. Koma sveitungarnir þá saman á einhverju heimili í hreppnum eða samkomustað, snæða góm- sætan og kjarnmikinn mat og gleðjast í góðum fagnaði. Hörð- dælir hófu merkið fyrstir á þess- um vetri og héldu sitt blót að Blönduhlíð á heimili Gísla Jóns- sonar, bónda þar, og konu hans, fivanhildar Kristjánsdóttur. Á- Þorrablót Laxdælinga. Umf. Ólafui- pá í Laxárdal gékikist fyrir Þorrablóti að „Bjargi“ í Búðardal laiugardag- inn 3. þ.m. Formaður félagsins, frú Kristjana Ágústsdóttir, bauð gesti velkomina. Jón Pétursson sýndi kvikmynd Vigfúsar Sigur geirssonar af heimisókn forseta íslands til Dalasýslu sumarið 1957. Ávörp fluttu Skjöldur Stefánsson, sýsluskrifari, oig Frið jón Þórðarson, sýslumaður. — Fjórar ungar hústfreyjur sungu saman með undirleik á tvo git- ara. Annálsbrot, gamanbragi og skemmtiþætti fluttu þeir Bjarni F. Finnbogason, héraðráðunaust- ur; og Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum, símistjóri, ýmist með eða án undirleiks. Söngur og dans. Hófinu stýrði Kenedikt Jöhannesson, oddviti, af festu og öryggi. A reiagsheimili að Staðarfelli. Sunnudaginn 4. þ.m. tóiku Bellstrendingar í notkun nýtt fé lagsheimili að Staðarfelili og héldu þar sitt Þorrablót. Steinunn Þorgilsdóttir, húsfreyja að Breiðabólstað, formaður kven- félagsins „Hvöt“, bauð gesiti vel komna, greindi frá bygginga- framkvaemdum og þakkaði öll- um, sem að þeim hafa unnið. Fellsstrandarhreppur, Umf. Dög- un og Kvenfél. Hvöt byggðu þarna myndarlegt samkomiuhús árið 1929 úr steinsteypu. Yíir smiður var þá Jón Guðbrandis- son á Hallsstöðum, er síðar flutt ist til Keflavíkur. S.l. tvö ár hafa sömu aðilar unnið að því að endurbæta húsið og byggja við það. Umsjón með því /erki hafði í fyrstu Magnús Halldérs son, Búðardal, en s.l. haust tók Halldór S. Magnússon, bygginga meistari að sér að fullgera húsið. Hefur hann gengið vel fram í nýju flugvélinni verður ný gerð sæta sett i hana. En einnig hef- ur verið ákveðið að fá ný og þægilegri sæti í allar flugvélar félagsins fyrir 1. apríl, þegar sumaráætlunin hefst. Eru þessi nýju sæti léttari og rýmrí en hin fyrri og svo haganlega fyrir komið að auðvelt er að fjölga um nokkra stóla í farþegasöl- unum frá þv> sem nú er. Ekki verður þess því langt að bíða að 460 manns geti flogið samtímis með Loftleiðum milli Ameríku og Evrópu og í því sam bandi má geta þess að aðeins 18 ár eru liðin síðan lítil Stinson- sjófiugvél flutti fyrstu 3 farþega Loftleiða frá Reykjavík. því að ljúka þessu verki, ásamt mönnum síinum, en margir Fells strendingar hafa og unnið þarna mikið í sjálfboðavinnu. Þetta er hið snotrasta samkomuhús, er fullnægir hóflega þörfum sveitir innar. Hér er um að ræða fyrsta félagsheimili í Dalasýslu, en tvö önnur eru í smíðum, að Kirkja hvoli í Saurbæ og Búðardal. — Vigsluihátíð þessi var fjöLsótt. Meðal gesta voru kennarar og nemendur Húsmæðraskólans að Staðarfelli. Bjarni F. Finnboga son, héraðsráðunautur, flutti skemmtiþátt, en auk þess var spiluð félagsvist, sungið og dans að fram eftir nóttu. — Stjórn þessa félagsheimilis skipa Stein unn Þorglsdóttir, Breiðabólstað, Hilmar Jónsson, Staðarfelli og Þorsteinn B. Pétursson, Ytra- Felli. A Húsmæðraskólinn að Staðar- felli. Staðarfellsskóli starfar vel undir stjórn frú Kristínar Guð mundsdóttur. Saskja hann námis- meyjar hvaðanæva að af land- inu. Þesis skal getið, að teikizt hefur gott samstarf milli orlofs nefndar húsmæðra í Dalasýslu og forstöðukonu skólans. Eiga hús- mæður í Dalasýslu nú kost á allt að hálfs mánaðar hvíldar- og or- lofsdvöl í skólanum eftir nánari ákvörðun og vali orloflsnefdar eftir því, sem aðstæður skólans leyfa. Geta þær tekið þáitt í starf semi skólans og notið kennslu að V átry ggingarf élag fyrir fiskiskip LAGT hefur verið fram á Al- þingi frumvarp frá ríkisstjórn- inni um staðfestingu á bráða- birgðalögum frá 30. des. s.l. um, að sjávarútvegsmálaráðuneytið ákveði, hversu háar fjárhæðir Samábyrgðin tekur í eigin áhættu í hverju skipi, en með því móti muni vera unnt að lækka endurtryggingarkostnað Sam- ábyrgðar fslands á fiskiskipum, með því að breyta endurtrygg- ingarsamningunum og auka hlut deild Samábyrgðarinnar í trygg ingunni, og að slíkar breytingar sé hægt að gera án þess að hags- munum hinna tryggðu sé stefnt í tvísýnu. FIMMTUDAGINN 15. febrúar frumsýnir Þjóðleikhúsið leikrit eftir Sigurð A. Magnússon, blaða mann, sem nefnist „Gestagang- ur“. Höfundur samdi leikritið í Grikklandi sumarið 1960 og er það fyrsta og eina Ieikrit hans, en hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og skáldsögur. „Gestagangur“ er sjónleikur í þremur þáttum. Hlaut hann verðlaun 1 leikritasamkeppni Menningarsjóðs í fyrravetur. Tala hlutverka er aðeins fimm og með þau fara: Gunnar Eyjólfs son, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Árnfinns- son og Gísli Álfreðsson. Sá síð- astnefndi leikur nú í fyrsta sinn á sviði Þjóðleikhússins. Hann hefur undanfarin tvö ár stundað leiklistarnám í Múnchen og lauk prófi í vor. Benedikt Ámason hefur leikstjórn á hendi og Gunnar Bjamason gerði leik- tjöld. Hvar eru takmörkin? Sigurður A. Magnússon var fá- orður um efni leikritsins á blaða- vild eftir atvikum. Hefur þetta samistanf þeigar gefizt vel, og mun því haldið áfram. Stanf or lofsnefndarinnar byggist á lög um um orlof húsmæðra, nr. 45 frá 9. júní 1960. Nefnd þessa skipa eftirtaldar húsfreyjur: Kristjana Ágústsdóttir, Búðar- dal, formaður, Elín Guðmunds- dóttir, Bæ og Júlíana Eiríksdótt ir, Kjarlaksvölluim. NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í meiðyrða- máli, er Samband ísl. sam- vinnufélaga Og Olíufélagið h.f. höfðuðu gegn Agnari Bogasyni, ritstjóra Mánudagsblaðsins, vegna ummæla, sem birtust í blaðinu 31. október 1960. Ummælin, sem steflnt var út af, eru þessi: „Er það satt, að hinn illræmdi olíudallur SÍS hafi nú verið tryggður fyrir 280 milljónir — og forsprakikarnir séu nú farnir að vona . . .?“ Stefnendur gerðu þær kröfur, að hin tilteknu umimæli yrðu dæmd dauð og ómerk. Að stefnd ur yrði fyrir ummælin dæmdur til þyngstu refsingar, sem lög leyfðu. Að stefndur yrði með dómi skyldaður til þess að birta í Mánudagsblaðinu greinargerð um úrslit málsins og að stefnd ur yrði dæmdur tiil greiðslu máls kostnaðar að skaðlausu. Stefnendur töldu, að með ofan greindri tilvitnun væri átt við m.s. Hamrafell, og að í henni. væri ótvírætt gefið í skyn, þótt í spurnarformi væri, að vátrygg ingarfjárhæð m.s. Hamrafells hefði í sviksamlegum tilgangi verið hækkuð >og að fyrirsvars- menn skipseigendanna vonuðu að skipið færist. Töldu þeir ummæli þessi al- gjörlega tilhæfulaus og mjög móðgandi. Þá kröfðust þeir þess, að við ákvörðun refsingar yrði tekið tillit til fyrri brota stefnds og því yrði hann dæmur til aufk- innar refsingar, enda væri ljóst, að fyrri refsingar stefnda hefðu ekki náð þeim tilgangi sínum að koma í veg fyrir ný brot. Stefndi, Agnar Bogason, krafð ist þess hins vegar, að öllum kröf mannafundi í gær. Kvað hann uppistöðu þess vera vandamál hjónabands og frjálsra ásta, en undirtónninn væri sambandið milli leiks og raunveruleika — hvernig þessir tveir þættir flétt- uðust saman. „Hvenær eru menn að leika, hvenær að lifa og hvar eru takmörkin?“ spurði Sigurður A. Magnússon. Höfundur sagði og að leikritið væri í hefðbundnu formi að meira eða minna leyti framan af, en rofnaði allt í einu og yrði nýtízkulegra. Leikurinn gerðist í einhverri borg á okkar dögum. Sigurður A. Magnússon Þjóðleikhússtjóri sagði að „Gestagangur“ væri annað leik- ritið eftir íslenzkan höfund, sem frumsýnt væri á þessu leikári. Hitt leikritið væri „Strompleik- ur“ eftir Halldór Kiljan Laxness, sem sýnt hefði verið 24 sinnum við góða aðsókn og hefði síðasta sýning verið um sl. helgi. um yrði hrundið og að stefnend ur yrðu dæmdir til greiðslu máls kostnaðar. Byggði stefndi sýkniu kröfu sína á þeim rökum, að um mælin, eins og þau birtust, væru ekki til þess fallin að lítillækka eða sverta stefendur málsins eða forráðamenn þeirra í augum al- mennings. Þá var því mótmælt, að með uimmælunum væri gefið í skyn að von forráðamamna stefnda væri sú að skipið færist. Úrslit málsins í héraðisdúmi urðu á þá leið, að stefndi var m.a. dæmdur til greiðslu sekta, að upphæð kr. 1800.00. í forsendium Hæstaréttardóms er þess m.a. getið, að skv. skýrslu stefnenda hafi vátryggingarfjár- hæð skpisins verið lækkuð úr $ 4.200.000.00 í $ 3.000.000.00 hinn 21. sept. 1960, en sú upphæð svarar Skv. þáverandi gemgi til kr. 114.000.000.00. Stefndi var skv. Hæstaréttar- dómmum dæmdur til greiðslu sektar að upphæð kr. 10.000.00 með tilliti til fyrri brota hans gegn meiðyrðalöggjöfinni. Aðr ar kröfur voru enmfremur teknar til greina og stefndi dæmdur til að greiða málskostnað kr. 5.000.00. Ein oíí kvart millj. Akranesi, 10. febr. DRAGNÓTABÁTARNIR, sem stunduðu hér veiðar á sl. ári öfl- uðu fyrir 1 millj. 257 þús. kr! Er óhætt að fullyrða að hefðu dragnótaveiðarnar ekki verið leyfðar væru Akurnesingar einni og kvart miiljón kr. fátækari. — Oddur Cloudmasterflugvél. „Þegar hnígur að þorra" Fréttabréf úr Dalasýslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.