Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 4

Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 4
4 MORCVNfíT.4Ð1Ð Þriðjudagur 13. febr. 1962 Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan SirkiU Hringbraut 121. Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- , held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin ]| Kirkjuteig 29 Sími 33301. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðsiustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Stúlka óskar eftir herbergi strax. Húshjálp gæti komið til greina. Tilboð merkt: — „Areiðanleg — 5671“ send- ist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Ung kona óskar eftir einhverskonar kvöldvinnu. T. d. ræstingu eða afgr. o. fl. Upplýsingar í síma 37072. Barnakennari Aukatímar — Kennsla kennir útlendingum ís- lenzku. — Kennir einnig þýzku. — Uppl. í síma 23541. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Kjólasaumur Tek að mér að sauma kjóla og dragtir. Karfavog 21, kjallara. Lítil íbúð óskast strax eða 1. marz. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag merkt: „Barnlaus 7943". Baðker til sölu. Stærð 1,52. — Rr. 1900,00. — Óðinsgötu 22A. Sími 11554. Píanó óskast Verður að vera nýtt eða nýlegt, helzt Homing og Múller. Uppl. í síma 37288. íbúð Miðaldra reglusöm hjón, óska eftir 2 herb. og eld- húsi. Bamagæzla hugsan- leg. Tilboð leggist á afgr. merkt: ,,Rólegt — 5673“. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — f dag er þriSjudagurinn 13. febrúar. 44. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:08. Síðdegisflæði kl. 12:43. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörc jt vikuna 10.—17. febr. er 1 Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgídaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. febr. er Olafur Einarsson sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. IOOF Rb. 1 = 1112138^ E. I. n EDDA 59622137 — I. RMR 16-2-20-SPR-MT-HT. □ Mímir 59622147 — H & V. FRETTIR Keðjukonur: Munið aðalfundinn þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8:30 e.h. að Bárugötu 11. Kvenfélagið Hrönn heldur aðalfund sinn að Hverfisgötu 21 í kvöld kl. 8:30 e.h. | ****m**a^*AA0*mS*a^**A*ém**B^** Kvenfélagið Aldan: Aðalfundur fé- lagsin^ verður haldinn miðvikudaginn 14. febr. kl. 8:30 e..h að Bí ^.götu 11. Venjuleg aðalfundarstörf, bingó. Hraunprýði: Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8:30 e.h. í Sjálfstæðishús inu. Venjuleg fundarstörf, kvikmynda sýning, upplestur og kaffi. Stjómin. Bræðrafélag Laugarnessóknar held- ur aðalfund sinn ’ 'iðjudaginn 13. þ.m. kl. 8:30 e.h. í fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Flutt verð ur erindi. Hjúkrunarfélag íslands heldur skemmtifund í Tjamarcafé uppi, fimmtudaginn 15. febr. Stjórnin. .C Vertu æskudraumum þínum trúr. — Schiller. Maðurinn þykist þekkja alheiminn og þekkir þó ekki sjálfan sig — La Fontainc. Menn endurskapa heiminn með þekk ingu og ást. — A. France. • I»að þjáir mig ekki að mennirnir skuli ekki þekkja mig. Hitt þjáir mig, að ég skuli ekki þekkja mennina. — Kom'ucius. EINS og slkýrit var frá í blað- inu s.l. fösbuidag lentiu kyn- bomban Jany Mansfield, mað ur hennar Mickey Hargitay Og vinur þeirra Jack Drury í hrakningum, er þau voru á sjóskíðium og bárti þeinra hvolfdi. Eftir að báiturinn hafði fundizt á reki mann- laus, V£ir farið að óttast um afdrif þremienninganna. Þau lögðiu upp í sjóskíðaferðina á miðvikudiag, og þegar þau komu ekki heirn um kivöldið var hafiri leit að þeim. Bátur- inn fanngt nokikrum klukiku- tímum síðar, en þremenning- amir ekki fyr en daginn eftir. Jayne og mennimir tveir komust upp á klettarif, þair sem þau hírðust um nóttina. Morguninn eftir syntu þau til nálægrar eyðieyjar og þar fundu leitarflugvélar þau. Fiskibátur var sendur til að bjarga þeim og var myndin, sem hér birtist af Jayne og manni hennar, tekin, þegar þeim var hjálpað í land úr bátnum. 50 ára er í dag Stefán Einars- son, járnsmiður, Miklubraut 90. Margt er þaf!, sem munatetriS beygir. Enginn veit i annar barm, eða þekkir dulinn harm. (Gömul alþýíSuvisa). f fjallaskjóli fjarri róli lýða ég vU þreyja um ævitíð og þar heyja lífsins stríð. (Skagfirzk lausavísa). Lallfagosinn liggur frosinn úti, honum tosa ætla’ ég inn upp á mosasvæfilinn. (Spilavísai, Sumir fæðast, sumir klæðast helju, sumir vaða sorga dý, sumir haða rósum í. (Úr rímum af Jóhanni Blakk) Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfosa er á leið tii Rott rdam. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fer frá Turiku í dag til Ventspils. Goðafoss er á leiSS til Ilvikur. Gullfoss er á leið til Ham. borgar. Lag-rfoss er á leið til Vestm, eyja. Reykjafoss er i Hamborg. Selfosa er á leið til NY. Tröllafoss er á leið tii Huil. Tungufoss er , Rotterdam. Zee haan er í Rvík. Skipaútgerö ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur síðdegis í dag að vest an úr hringferð. Esja er á Norðurlanda höfnum á austurieið. Herjólfur fer f rá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur, ÞyriIL hefur væntanlega farið frá Purfleet til Raufarhafnar i gærkvöidi, Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun vest ur um land til Akureyrar. HerðubreiS er væntanleg til Rvikur síðdegis í dag að austan. Jöklar h.f.: DrangjokUU er á leið ti| íslands. Langjökuli er á leið tii Rost* ook. Vatnajökull er í Grimsby. Flugfélag íslands h.f.: MiUilandaflugi Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. Fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:3« i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 íerð ir), Egilsstaöa, Sauðárkróks og Vestm. eyja. Á morgun til Akureyrar, Húsa- vikur, isafjarðar og Vestm.eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafeil er í Rvll* Arnarfell er á Hvammstanga. Jökul* fell er væntanlegt tii Rvíkur 17. þ.m, Dísarfell er í Rotterdam. Litlafeli loa ar á Vestfjaröahöfnum. Helgafeli fer í dag frá Rotterdam til Rvíkur. Hamra fell er væntanlegt til Rvikur í dag frá Batumi. Rinto er í Dublin. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla n á leið til Vestm.eyja. Askja er á leiS til Skotlands. Hafskip h.f.: Laxá er á leið ti| Ibiza. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -)<-)<-)< Teiknari: J. MORA í fyrstunni gekk allt eins og í sögu. Tappi og Toppur skemmtu sér konunglega, þeir klifruðu um kakó- baunahrúguna og hrópuðu: — Hér hefurðu eina í viðbót — og hér er önnur .... Júmbó átti bágt með að fylgjast með þeim. Það éé leið þó ekki á löngu þar til dreng- irnir misstu áhugann. — Æ, megum við ekki fara út og leika okkur, við erum búnir að vera svo duglegir, sagði Tappi. — Jú, hvílið ykkur bara litla stund, ég er að hugsa um að gera það líka, sagði Júmbó. — Hvíla okkur, — þýðir það, að við eigum að halda áfram að vinna? spurði Toppur skelfingu lostinn, við erum svo þreyttir. — Það er nú heldur snemmt, sagði Júmbó, við er* um aðeins búnir að fylla fimm poka, en eigum 995 eftir. En bíðið augna- blik .... mér dettur nokkuð í hug..M

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.