Morgunblaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. febr. 1952 MORGVISBLAÐIÐ 15 Sinfóníutónleikar Mynd þessi var tekin við setningu Varðbergsráðstefnunnar á laugardag. Talið frá vinstri: Hrafnkell Ásgeirsson, Jóhannes Sölvason, Yavuz Karaözbek, æskulýðsfulltrúi NATOs, Guð- mundur H. Garðarsson, formaður Varðbergs, Einar Benedikts- son, Jón Rafn Guðmundsson og Björgvin Vilmundarson. Ráðstefna Varðbergs UM síðustu helgi efndi Varð- berg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, til ráð- stefnu í Reykjavík. Fjallaði hún um samvinnu lýðræðisþjóða. — Þátttakendur í ráðstefnunni voru um 50 manns frá lýðræðis- flokkunum þremur, Sjálfstæðis- flokknum, Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum. Ráðstefnan var sett með stuttu ávarpi formanns Varð- bergs, Guðmundar H. Garðars- sonar, sl. laugardag. Þá flutti Einar Renediktsson, hagfræð- ingur, ýtarlegt og greinargott erindi um Efnahagsbandalag Ev rópu. — Að erindi hans loknu hófust fjörugar umræður um það, hverja þýðingu stofnsetn- ing Efnahagsbandalagsins hefði fyrir framtíðarþróun vestrænna iýðræðisríkja. Ræddu menn sér- staklega um, hver áhrif þetta — A nokkrum Framhald af bls. 10. þeir drægju okkur til sín, en línan festist í skrúfu Elliða og urðum við að skera á hana, til þess að komast frá skip- inu. Síðan létum við okkur reka til þeirra og gekk það allt vei. — Eg hvíldi loftskeytatækin annað veifið, því ég var ekki viss um hve lengi myndi end- ast á geymunum. — Um síðasta gúmbát- inn okkax er það að segja að er sýnilegt var að hann var ekki í iagi fóru tveir menn um borð í harm og reyndu að koma honum í lag, fá vind í hitt flctrúmið. >að reynd ist ekki hægt og svo var sjór tkominn í bátinn, að minnsta kosti var hann blýþungur Hann var alltaf bundinn við síðuna hjá okkur og þar var hann síðast er við sáxxm. Þetta var samskonar bátur og við fóruim í yfir í Júpiter. • AIjLIR rólegir \ — Vissulega sást átti á sum um en þó voxnx allir rólegir. Við erum ekkert eftir okk- ur, flestir að minnsta kosti. Nokkrir hafa lítilsháttar ríg, því við héngxxxn um stund ut- an á skipinu. Þegar við fórum um borð i Júpiter stukkum við er gúmbátux-inn var á öldu- toppnunum. Þá bar hann jafn hátt borðstokknum. Kristján gætiti þess að allir kæmust heilu Og höldnu um borð. í Júpiter var okkur tekið afburða vel og þar vonx all- ir reiðubúnir að gera allt fyr- ir oikkur og veita okkur það sem okkur vanhagaði um. — Við fönxm sennilega heim á miðvikudaginn, sagði Birgir að lokum. — vig. bandalag kynni að hafa með til- liti til hagsmuna íslands. Ráðstefnan hélt áfram á sunnudag, en þá fluttu erindi þeir Óttar Þorgilsson, fulltrúi, og Yavuz Karaözbek, æskulýðs- fulltrúi NATO. Ræddi Óttar um Atlantshafsbandalagið, en Kara özbek skýrði frá æskulýðsstarf- semi NATO-ríkjanna. Undir lok ráðstefnunnar flutti Pétur Benediktsson, bankastjóri, formaður samtaka um vestræna samvinnu, stutta ræðu. í henni lagði hann m.a. áherzlu á, að hvað sem lýðræðisflokkana kynni að greina á um innanríkis mál, skyldu þeir ætíð gæta þess, að standa saman um varnar- og utanríkismál. Ráðstefna þessi. sem er fyrsta helgarráðstefna Varðbergs, tókst mjög vel, og sýnir hún, að yngri menn lýðræðisflokkanna hafa skilið nauðsyn þess, að þeir ræði saman af einurð og festu xxm þýðingarmikil mál, sem Islendingar verða að leysa með sameiginlegu átaki' 8 Skagabátar út á síld Akranesi, 12. febrúar. ÁxTA hrxngnótabátar fóru út á síldveiðar héðan í dag. Tólf línu bátar róa héðan í kvöld. Skag- firðingur er á útilegu. Saltskip- ið, sem hmgað kom, hefur losað 850 torm af salti. Lestar það nú í dag og á morgun 6.000 tiunnur af saltsild. — Oddxxr. Embættispróf við Háskólann P R Ó F við Háskóla íslands í janúar og febrúar: Embættispróf í guðfræði: Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Embættispróf í læknisfræði: Ágúst N. Jónsson, Árni Kristinsson, Árni Ólafsson, Ásgeir Karlsson, Gunnar Guðlaugsson, Halldór V. Guðnason, Halldór Jóhannsson, Ingvar Kjartansson, Jón Níelsson, Kristján Baldvinsson, Loftur Magnússon, Ólafur Stephensen, Óli Björn Hannesson, Pedro Riba Ólafsson, Svanur Sveinsson, Þröstur Laxdal. Embættispróf í lögfræði: Kristinn Sigurjónsson, Sigurður Sigurðsson. BA-próf: Gylfi Már Guðbergsson, Vilborg Harðardóttir, Þórir Ólafsson. EF einhverjum hefir fundizt mirma fara fyrir Beethoven og Brahms á efnisskrám Sinfóníu- hljómsveitarixmar í vetur en á- stæða væri til, var það myndar- lega bætt upp á tónleikunum í samkomuhúsi Háskólans sl. fimmtudagskvöld undir stjórn Jindrichs Rohans. Viðfangsefnin voru, auk forleiks að óperunni „Brúðkaup Fígarós" eftir Mozart, fjórði píanókonsert Beethovens og önnur sinfónían eftir Brahms. Einleikari í konsertinum var Georg Vasarhelyi, áður óþekktur maður hér. Ekki vir.tust öll þau margbreytilegu skapbrigði, sem í verkinu búa eiga jafnan hljóm- grunn hjá honum. Hann naut sín bezt í þeim köflum, þar sem mest reyndi á leikni hans, og sýndi .þar víða skemmtileg tilþrif, en síðxxr í hinum ljóðrænu köflum. Hixm sérstæði hægi þáttur verks- ins varð harðast úti í þessu efni, og minni dýpt í flutningnum í heild en æskilegt hefði verið. Sinfónían eftir Brahms var, að undanteknum lokaþættinum, skýrt og skilmerkilega mótuð, með hæfilegri spennu, án óþarfr- ar viðkvæmni. Lokaþátturinn var allur ógreinilegri, jafnvægi minna og línurnar loðnari, eða svo virtist á þeim stað í salnum, þar sem undirritaður sat. — Hús- ið var þéttskipað áheyrendum, sem fögnuðu einleikara, stjórn' anda og hljómsveit lengi og inni' lega. Það var mikið fagnaðarefni í haust, þegar Sinfóníuhljómsveit in flutti starfsemi sína í hið nýja samkomuhús Háskólans. Fékk hún þar í fyrsta skipti ytri um- búnað við sitt hæfi, og hafði miklu verið til kost^ð, að starfs- skilyrðin mættu reynast sem bezt. Þetta kunna uxmendur hljómsveitarinnar vel að meta og eru þakklátir fyrir. Hitt verður að játa, að hljóm- burður í hinum nýja sal er enn ekki eins góður og hefir ekki van izt eins vel og vonir stóðu til. Tel ég hæpið, að „plasthimininn" margumræddi, sem enn er óköm- inn á sinn stað, bæti úr því til fulls. Þeir, sem skarðastan hlut bera frá borði vegna hljómburðar gallanna, eru ekki blásarnir, sem aftast sitja á sviðinu og mest munu njóta „plasthiminsins", heldur fiðluleikararnir, sem fremst sitja, svo og einleikarar og einsöngvarar, sem þar eru staðsettir. Þetta kom skýrt fram á næstsíðustu tónleikum, þegar borinn var saman cellótónn Frantiseks Smetana þar og 1 Austurbæjarbíói nokkrum dög- um áður. Þetta bendir til þess, að hinn nýi konsertflygill húss- ins muni naumast vera eins hljómlítill og talið hefir verið. Og vel má vera, að þessum aðstæð- um sé að einhverju leyti um að kenna, þegar leikur hljómsveit- arinnar sjálfrar virðigt óvenju þurr og þróttlítill, eins og stund- um hefir verið í vetur. Skortur á jafnvægi í samstillingu hljóm- sveitarinnar getur stafað af því, að salurinn svari betur sumum tónum en öðrum, og þykist ég hafa ástæðu til að ætla, að svo sé. Það er ekki á færi annarra en sérfræðinga að finna, hverju hér er raunverulega áfátt, og benda á leiðir til úrbóta. Þykist ég viss um, að þeir, sem með 'framtaki og stórhug hafa staðið að byggingu þessa glæsilega húss, muni ekki láta hér staðar numið, heldur muni þeir láta bæta úr þeim göllum, sem í ljós hafa komið og kunna að koma, þegar hljómburðurinn verður mældur nákvæmlega, jafnvel þótt ein- hverju þurfi enn til að kosta. Jón Þórarinsson. Fiskiþing hélt áfram í gær FUNDUR Fiskiþings hélt áfraln. í gær. í upphafi fundar minntist fund arstjóri Helgi Pálsson þeirra sjó slysa, sem öllum eru í fersku minni, og færði öllum þeim, er að björgun sjómannanna stóðu, þakkir Fiskiþings. Risu fundar- menn úr sætum og vottuðu hin- um látnu virðingu og aðstand- endum samúð. Á dagskrá voru þessi mál: 1. Hagnýting sjávarafurða, framsögum. Valtýr Þorsteinsson. 2. Aukin síldarvinnsla, fram- sögum. Þorsteinn Jóhannesson. 3. Síldarútvegsnefnd, framsögu maður Hallgrímur Jónasson. 4. Eyðing drauganeta, fram- sögum. Þorvarður Björnsson. 5. Skipting veiðisvæða, fram- sögum. Helgi Benónýsson. 6. Fiskirækt, framsögum. Ein- ar Guðfinnsson. Öllum málunum var vísað til nefnda. Kúabólusetníng FYRST um sinn verður kúabólu setning framkvæmd sem hér segir: Fyrir börn: Mánudaga kl. 1— 3, eins og venjulega. Fyrir fullorðna: Þriðjudaga kl. 1—4. — (Frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur). Þetta sýnir nauðsynina á þvf, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvamarefna í hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hverjum manni nauðsynlegur. Það er þess vegna, að Signal tannkremið inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni —sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er í hinum rauðu rákum Signals — rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvítum, það heldur einnig munni yðar hreinum. Signal heldur munni yðar hreinum X-8IG «/lC-«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.