Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 5

Morgunblaðið - 13.02.1962, Side 5
Þriðjudagur 13. febr. 1962 MORGUISBL AÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFNI= CHARLES, krónprins Breta, fékik mjög slæimt botnlanga- kast á mánudagsnóttina, hoin- uim var tafarlaust ekið í sj úkrahús, þar sem hann var Sborinn upp. Krónprinsinn, sem er 13 ára er í heknavistarskóla 80 km. frá sjúikrahúsi því í London, sem hann var fluttur til. Tæpri blst. eftir að hamn kom til sjúkrahússins var uppskurðurinn framikvæmdnir og var líiflæknir drottningar viðstaddur. Filippus, prins, maffur Elízabetar Englandsdrottningar er nú á ferff um S.-Ameríku. Hann lagffi af staff 7. þ. m. og sést kona hans hér fylgja honum til flugvallarins í London. — Charles, kónprins. Drottningunni og manni hennar Filipusi prins var þeg ar tilkynnt um uppskurðinn. Hringt var ti'l drottningarinn ar, sem dvaldizt í Windisor- kastala í stuttu leyfi, en manni hemmar, sem er um þestsar mundir í Veneaueda var sent simskeyti. Drottningi 'ylgdist með líð an sonar síns alila nóttina, en um morguninn álkvað hún að halda til London til að heim- sæikja hann. Tilikynnt var að uppskurður inn hefði gengið vól og liðan prinsins væri etftir atviikum góð. i Læknar fiarveiandi Esra Pétursson wm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson. fjarv. til mánaðar- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Búnaðardeild Atvinnudeild- ar Háskólans hefur nýlega gefið út ritið Grasfiðrildi og grasmaffkur á íslandi, sem Geir Gígja hefur samið. Er ritið skýrsla um rannsóknir höfundar á undianfömum ár- um á þessum skaðsemdardýr- um, og ráðleggingar til bænda um varnir gegn þeim. Ritið skiptist í 7 aðalíkaifla auk Inngangs, þar sem skýrt er frá tildrögum rannsókn- anna, fyrri rannsóknum, ferða lögum og vinnuaðferð. Aðal- kaflamir eru: Lýsing og lífshættir grasfiðrildis og af- kværna þess, Útbreiðsla er- lendis, Grasmaðksannáll, Grasfiðri'lcH og veðráttan, Stofnsveiflur, Grasifiðrildi og eldgos og Varnir gegn gras- maðki. Að lokum er yfirlit, út drátur á ensiku og skrá um heimildarrit. Við birtum hér úrdrátt úr þeim hluta siðasta kaflana, sem fjallar um það hvort unnt sé að útrýma grasmaðki að ful'liu úr landinu. Þar segir m.a.: Það eru engin ráð til þess að eyða grasmaðki til fulls úr landi voru. Meindýr þetta er allt of útbreitt hér til þess, að það sé hægt. Maðburimn er fundinm víðis- vegar um land, nema á há- lendinu. Þessi sibaðvaldur hef- ur lagað sig svo vel eftir ís- lenizbum náttúruSbiJyrðum á þeim óratima, sem hann hef- TIL S O L U í IMorðormýri efri hæð um 160 ferm. 6 herb. eldhús og bað og sér þvottahús á hæðinni ásamt risi sem í ei u 2 herb. og fleira. Sér inngangur. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. Komið Hallá Farfuglar Sjáið Farfuglar, kvöldvökurnar hefjast 14. febrúar kl. 20,30 í hinum glæsilegu húsakynnum Æskulýðsráðs að Bræðraborgarstíg 9 5. hæð. SKEMMTIÐ YKKUR (lesið félagslíf í dag.) NEFNDIN. Aða'fundur Verzlunarmannafélags Reyltjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 20. febr. n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn V.R. s óleu 5s3ii:nui:niiiiin«r Laugavegi 33 Ný sending Amerískir nœlon og poplin sloppar Lœkkab verð Sendum gegn póstkröfu um allt land. Grastiffrildi (fyrir ofan). Grasmaffkur (fyrir neöan). ur lifað í landinu, að eldigos og óráran á undangengnum öldum hafa ebki getað bægt honum frá bæjardyrum. bónd- anis nema um stundarsakiír. Og hafa ebki eldfjöllin búið honum beztu bólstaðina í hæfilegri fjarlægð frá sér í austanverðri Vestur-Skafta- fellssýslu og ofanverðri Rang- árvallasýsilu? En það er annað en eldgos og ááram, sem megnað hefur að ýta grasmaðkinum út fyrir túnin á verstu grasmaðkevæð unum og annars staðar. Það er hin sjórbætta túnræikt á síð ari árum. Með henni hefur miosanum verið eytt úr tún- unum, og uppeldissikilyrði grasmaðlksins því verið gjör- eyðilögð, að minnsta kosti þar, sem túnin eru í fullkom- inni rækt. Hér hafa framfarir í landbúnaði — auikin rækt- unarmenning — fært bœnd- um heim sanninn um það, svo að ebki verður um villzt, hvaða vopnum þeir eigi að beita í baráttunni við þennan vágest. Þeir eiga að reika grasmaðkinn lengra en rétt út fyrir túngirðinguna. Þeir eiga að reka hann langt burt með ræktun, að búfé þeirra sé að sem mestu leyti óháð honum, hvernig sem hann byltir sér í mosaþembum úti á víðavangi á grasmaðkaðsárum. Og þá er sigurinn fenginn. IMauðungaruppboð «ém auglýst var í 129., 130. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á m/s Skírni G.K. 79, talin eign Magnúsar Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík, o. fl. við skipið þar sem það er í Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 15. febrúar 1962, kl. 2% siðdegis. Borgarfógetinn f Reykjavík. Penmgaveski tapaðist Drengur, sem var að innheimta fyrir Morgunblaðið við Efstasund og Njörva- sund tapaði svörtu peningaveski (merktu) með 1200.— kr. Finnandi vinsamlega skili því til skrifstofu blaðsins gegn fundarlaun- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.