Morgunblaðið - 12.05.1962, Page 1

Morgunblaðið - 12.05.1962, Page 1
Frá 1960 hefur verið stöðug undirhúningsvinna við SKIPULAG 165.000 MANNA BYGGÐAR Uppdráttur þessi sýnir svæði það, sem heiidarskipuiag Reykjavik ursvæðisins mun ná yfir, Reykjavík, Kópavog', Hafnarf jörð, Sel- tjarnarnesshrepp, Garðahrepp, Bessastaðahrepp og Mosfellssveit. Punktalínurnar sýna mörkin milli hinna einstöku bæjar- og sveitarfélaga á svæðinu, en gert er ráð fyrir, að það verði bygg t 165.000 manns árið 1980, eða 60% þjóðarinnar. Litlu ferningarn- ir tákna viskiptamiðstöðvar hinna nýju íbúðarhverfa, en mið að er við, að í hverju hverfi verði um 5000 íbúar. Einlægt bandalag Framsóknar við kommúnista Rússar þakka þeim „samabyrgð“ og „gagnkvæman skiln?ng64 fyrir frum- kvæði borg- arstjórnar Reykjavíkur AF hálfu Reykjavíkurborg- ar er nú lögð á það rík á- herzla að hraðað verði sem mest heildarskipulagi hins svonefnda Reykjavík- ursvæðis, sem nær frá sjó upp eftir Mosfells- sveit og suður um Hafnar- fjörð. — Samvinna þeirra hæjar- og sveitarfélaga, sem hér eiga hlut að máli, svo og skipulagsnefndar ríkisins, hófst síðla árs 1960 fyrir frumkvæði borgarstjórnar Reykjavíkur. í febrúar það ár samþykkti borgarstjórn tillögm* borgarfulltrúa Sjálf- stæðismanna um skipulags- mál, þar sem borgarráði var m.a. falið að leita samvinnu við skipulagsnefnd og stjórn ir bæjar- og sveitarfélaga í nágrenni Reykjavíkur um heildarskipulag fyrir þessi bæjar- og sveitarfélög. Yfir- völd Reykjavíkurborgar beittu sér síðan fyrir því, að danski skipulagsfræðingur- inn, prófessor Peter Breds- dorff, var fenginn til að undirbúa skipulagið í sam- vinnu við íslenzka aðila, einkum skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar, Aðal- stcin Richter. Voru tillögur hans lagðar fyrir borgar- stjórn Reykjavíkur í nóvem- ber sl. ásamt tillögum að skipulagi miðbæjarins gamla í Reykjavík, og er nú verið að ganga frá nýtingu ein- stakra svæða í borgarland- inu innan Fossvogs og Ell- iðaáa, unnið að skipulagn- ingu nýrra borgarhverfa og iðnaðarhverfa og endur- skipulagningu gamalla hverfa — og þ.á.m. gamla miðbæj- arins. Tillögurnar um skipulagn- ingu Reykjavíkursvæðisins eru miðaðar við 165.000 íbúa byggð, sem er áætluð íbúa- tala Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Seltjarnaness- hrepps, Garðahrepps, Bessa- staðahrepps og Mosfellssveit ar árið 1980, en skipulagið nær yfir þessi bæjar- og sveitarfélög. — Hinu fyrir- hugaða heildarskipulagi er nánar lýst á bls. 13. ÞAÐ hefur auðvitað ekki farið fram hjá blaðalesend- um, hve náin samvinnan hefur verið mílli kommún- ista og Framsóknarmanna að undanförnu. Þeir hafa yfir- leitt tekið sömu afstöðu til allra mála. Menn hljóta líka að hafa veitt því athygli, hve „heilbrigð og heiðarleg“ samvinnan hefur verið, því að bandamennirnir hafa yfir- leitt ekki deilt hvor á annan, jafnvel ekki þó að dragi nærri kosningum, en þá þarf yfirleitt mikið til að stilla sig um að skamma smávegis sína beztu samstarfsmenn. Morgunblaðið hefur athug- að, hve oft Tíminn hefur vikið að kommúnistum und- anfarna mánuði. Niðurstaða þeirrar athugunar er sú, að blaðið hafi þrisvar sneitt smávegis að vinum sínum og fylgja myndir af þeim klausum þessari grein. Enn- fremur fannst á átta stöðum síðustu ZVz mánuð getið um kommúnista, þegar verið var að ráðast á aðra, eins og t.d. í gær, þegar öfgarnar eru svo miklar, að Tíminn segir ríkisstjórnina hafa til- einkað sér hin frægu orð Þórodds Guðmundssonar: „Hvað varðar okkur um þjóðarhag". Auk þess var nokkrum sinnum að komm- únistum vikið í sambandi við 1. maí hátíðahöldin, en þá boðuðu Tímamenn allt lið Framsóknarflokksins til fundar við kommúnista og komust þar af leiðandi ekki hjá því að nefna þá. Þar með er upptalningin tæm- andi. Kommúnistar hafa svo auðvitað verið „ábyrgir“ í bandalaginu. Þeir hafa ekki einungis forðazt að víkja styggðaryrði að Framsókn- armaddömimni, heldur hafa þeir beinlínis orðið fokvond- ir fyrir hennar hönd, ef aðr- ir hafa að henni sneitt. — Þannig sagði kommúnista- blaðið nýlega: „Moðhausum Moggans er sæmzt að þegja um þessi mál og steinhætta að núa Framsóknarflokknum eða öðrum flokkum því um nas- ir, að hann geti hugsað sér samvinnu við „kommún- ista“.“ RENNUR BLÓÐIÐ TIL SKYLDUNNAR Síðustu 2—3 ártugina hafa kommúnistar ekki verið í öðrinn eins þrengingum hér á landi og að undanfömu. Þess vegna rennur Fram- sóknarflokknum blóðið tii skyldunnar að hjálpa þeim, forðast að víkja illu að þeim, en herða þeim mim meir árásirnar á meginandstæð- Franúi. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.