Morgunblaðið - 12.05.1962, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.05.1962, Qupperneq 9
Laugarcjagur 12. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 svra Þeir félagsmenn sem hafa fengið senda tilkynningu um úthlutun veiðileyfa í sumar eru minntir á að sækja þau í síðasta lagi kl. 2—6 í dag. Lej fum sem ekki verSa sótt verður úthlutað öðrum. NB félagar eru bcðnir um að koma og vinna við hreinsun í Elliðaánum kl. 2 í dag. — Fjölmennið. Stjórn Sangaveiðifélags Reykjavíkur. Bíll til sölu Góður 6 manna Ohevrolet ’54. Til sýnis í porti Breið- firðingabúðar, laugardaginn 12. þ.m. kl. 2—5 e.h. Vesfur-þýzkt gólfdúkaefni úr nýrri p-lastblöndu, sem smurt er á gólf og lítur út svipað og linoleum, getum við sett á gólf yðar með stuttum fyrirvara, ef pantað er strax. Efnið er þrautreynt, erlendis og reynist betur en venju- legir gólfdiúkar, og er mun ódýrara. Hentar jafnt á stein- og trégólf í íbúðaiihúsum og annarsstaðar t.d. verksmiðjum og skrifstofum. Er einnig notað á veggi. Ágúst Jónsson & Co h.f. Sírni 17642. SEM NÝ TAL\LS-STATIOM bifreið árg. ‘62 til sölu og sýnis í Breiðfirðingaportinu við Skóla- vörðustíg í dag kl. 4—6 e.h. og á morgun sunnudag kl. 10—12 f.h. 3ja-5 berbergja íbúð óskast sem fyrst. RUNÓLFUR SÆMUNDSSON símar 10104 og 15134. GINGE-GARÐSLÁTTIJVÉLAR TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. Hafnarstræti 23. Su&urnesjamenn Kaupum humar og snurruvoðafisk í vor og sumar gegn staðgreiðslu. ATLANTOR H.F., Reykjavík Símar: 17250 — 17440. Sjálfstæðiiðkvennasfélag Edd i hefur bazar og kaffisölú sunnud. 13. maí lcl. 2 e.h. í Sjálfstæðis- húsinu Borgarholtsbraut 6 Kópavogi. Þeir sem hafa lofað munum g]öri svo vei að skila þeim á laugardag Veiksljóri óskast Ábyggilegur verkstjóri með síldai matsprófi óskast á síldarstöð á Siglufirði í sumar. Gott kaup. Ráðn- ingartími eftir samkomulagi. Uppl. gefur Kristinn Halldórsson sími 5 Siglufirði. TIL SÖLL 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Austurbænum. Hitaveita. Laus til íbúðar strax. Upplýsingar í síma 10954. ATH-: Kassin hvílir á gólfinu. HÚSGAGISIAVERZLUIMIIM GARÐARSHÖLIVil Keflavík Sími 2009 Höfn í Hornafírði: Kristján Imsland. GARÐARSHÓLMII Keflavík EINS MANNS SVEFNSÖFI SEM GEGNIR ÞREM HLUTVERKUM 1. Þægilegt svefnrúm. 2- Sófi með sængurfatageymslu. 3. Sófaborð. TAKIÐ EFTIR: Kassinn er heill. Ekki áklæði í gaflinum. Dragnótaspil Nýuppgert, fyrirferðalítið, skozkt dragnótasp’il með nýj- um dráttarskífum til sölu. Hagstætt verð. Uppl. gefur INGVAR GUÐMUNDSSON, Vatnsnesvegi 31, Ileflav’ik. Sími 1602 eða 2121. Sumarbústaður tii leigu um 15 km frá Reykjavík. 3 herbergi, eldhús og geymslu skúr. Góð umgengni og reglu semi áskilin. Sá sem gæti byggt við hann, gengur fyrir. Tilboð merkt: „Fagurt og friðsælt 4821“, sendist afgr. Mbl. Höfum til sölu ÍBÚÐIR AF ÖLLUM STÆRÐUM Einbýlishús og rað- hús í smíðum og lengra komið. Opið til kl. 6 í dag Sveinn Finnsson Máll’iutningur, Fasteignasala. Laugaveg 30. Simi 23700. Drengjafrakkar • Fallegir • Vandaðir Bifreiðaeigendur athugið Höfum fyrirliggjandi hand- hemilsbarka í Ford Chevrolet Dogde Opel Caravan Ford Consul Zephyr Morris 10 Austin 10, ’47 Ford Anglia Jeep Hemill Hverfisgötu 82

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.