Morgunblaðið - 13.06.1962, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. júní 1962
Tengdasonuróskast
(THE RELUCTANT
DEBUTANTE)
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd í litum og Cin-
emacoi>es, gerð eftir hinu vin-
saela leikriti, og leikin af úr-
valsleikurunum:
REx
HARRISON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný Japönsk-amerísk
teiknimynd í litum og Cinema
scope.
— Fjörug og spenniandi æfin-
týri, sem allir hafa gaman af.
Kl. 5, 7 og 9.
Saklausi svallarinr
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Sýning fimmtudagskvöld kl.
8.30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
í dag.
LAUGARAS
!■>
Sími 32075 — 38150.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Litkvikmynd sýnd í Todd-
A-O með 6 rása sterófónisk-
um hljóm.
kl. 6 og 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir
kl. 9. — Bíll flytur fólk í
bæinn að lokinm sýningu.
TONABÍÓ
Sími 11182.
Spennandi og sprenghlægileg
amerísk gamanmynd í litum
með snillingnum
Bob Hope
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNURfn
Sími 18936
Ógiff hjón
(Once more with feeling)
YUL KAY
BRYNNER.KENDALL
Bráðskemmtileg, fyndin og
fjörug ný ensk-amerísk gam-
anmynd í litum, með hinum
vinsælu leikurum.
kl. 5, 7 og 9.
KÓP4V0GSBÍQ
Sími 19185.
MEIN KAMPt
SANDHEDEN ON
H AG E K O R SETj’
^erwin irnetrs
FREMRAGENDE FILM
RYSTENDEOPTAGILSER ERA
GOEBBEIS' HEMMEUGE ARKLVER!
HEIE FIIMEN MED DfiNSK TAIE
FORB.F.
B0RN
Sannleikurinn
um hakakrossinn
Ógnþrungin heimilda kvik-
mynd er sýnir i stórum drátt
um sögu nazismans, frá upp-
hafi til endaloka.
Myndin er öll raunveruleg og
tekin þegar atburðirnir ger-
ast.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Miðasala frá kl. 5.
T rúlof unarhringar
Hjálmar Torfason
gullsmiður
Laugavegi 28, 2. hæð.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR ht.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
Frumsfœtt líf
en fagu.t
miYOKOTANI öusur rca
KW brMALENO WlENOni OincM bj OICHOiAS RAYÍaTJ
Stórkostleg ný litmynd frá
J. Arthur Rank, er fjallar um
líf Eskimóa, hið fnxmstæða
en fagra líf þeirra. Mynddn,
sem tekin er í technirama
gerist á Grænlandi og nyrzta
hluta Kanada. Landslagið er
víða stórbrotið og hrífandi.
Þetta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning mánudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
laugardag, frá kl. 13.15 til 21.
Ekki svarað í síma fyrsta
klukkutímann eftir að sala
hefst.
HOTEL BORG
OKKAR VINSÆLA
KALDA BORÐ
hlaðið ljúffengum og bragð-
góðum mat.
Einnig allskonar heitir réttir.
NÝR LAX
allan daginn.
Hádegisverðarmúsik
frá kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
frá kl. 15.30.
Sími 11440.
Fræg amerísk kvikmynd með
islenzkum texta:
PRINSINN
og DANSMÆRINN
(The Prince and
the Showgirl)
Bráðskemmtileg og vel leik-
in, ný, amerísk stórmynd í
litum, sem alls staðar hefur
verið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Marilyn Monroe,
Laurence Olivier.
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnðrfjarðarbíó
Sími 50249.
Böðlar verða einnig
að deyja
STORFILMEN
Dmukuelifjungdom
mm
raáogsádc
Ný ofsalega spennandi og
áreiðanlega ófalsaðasta frá-
sögn ungs mótspyrnuflokks
móti aðgerðum nazista l
Varsjó 1944.
Börn fá ekki aðgang.
At'hugið að koma snemma og
missa ekki af athyglisverðri
aukamynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Opið í kvöld.
Sími 19636.
Báfur til sölu
Vélbáturinn Kristján I.S. 560
er til sölu nú þegar. Báturinn
er 4 lestir að stærð, með
10—15 ha. Seffle vél og Elac
dýptarmæli. Uppl. gefur
Jón Elíasson
Sími 21 — Bolungarvík.
Stúlka
16 ára eða eldri, óskast til
léttra heimilisstarfa (barna-
gæzla) á góðu heimili. Mikil
frí.
Mrs. Davies,
22 Alwoodley Lane,
Leeds 17, England.
Sími 1-15-44
aSáifeRUHMANN
Gauragangur
á
skattstofunni
ÞÝZK
GAMAM-
MYND —
DANSKUR
TEXTI
B.T.***
SKOPMYND
SEM
ÖLLUM
SKEMMTIR
kl. 5, 7 og 9.
Simi 50184.
,La Paloma**
S .!
Nútíma söngvamynd í eðlileg-
um litum.
Louis Armstrong
Gabiele
Bibi Johns
Alice og Ellen Kessler.
Sýnd kl. 7 og 9.
T rúlof unarhring ar
afgreiddir samdægurs
HALLDOR
Skólavörðustj 5 2
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmeri
Þórshamri. — Sími 1117L
Guðlaugu: Einassson
málfluti.ingsskrifstofa
5'reyjugötu ö. — Sími 19740.
Kaupmenn
V í rkörf u ger ð iu
•býður yður allar tegundir
af vírgrindum.
Hyllukörfur
Itnnkaupakörfur
Gólfstatif
Körfusamstæður
V erðmiðahöldur
Auglýsingagrindur
Buxnahengj fyrir verzlanir
o. m. fl.
Vírkörfugerðin
Njálsgötu 4. — Sími 18916.