Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 2
0 2 WO*tGUlVfílAÐIh ' Þriðjudagur 31. júlí 1962 Flugumsjónarmenn í Keflavík og Loftleiðir deila EL-io OG kunufft er aí fyrri frétt um ger^. utanrikisráðuneytið samning við Loftleiðir h.f. um rekstur flugiþjónustu og flugum- sjó'nardeildar á Keflavíkurflug- velli. Tóku Loftleiðir við rekstri Iþessum 1. júní sl. og réðu allt starfsfólk deildarinnar með ó- breyttum kjörum til tveggja mán aða. Mun hafa átt að nota þenn an tíma til umræðna um endan- lega ráðningu á starfsfólki. Segja starfsmennimir, að ef sá tími sem þeir hafa unnið við flugvöllinn, sem er allt að 11 ár um hjá sumum, verði ekki látin gilda við ráðningu þeirra, muní það kauplækkun hjá starfsmönn unum, sem nemi allt frá kr. 500 Jakob Snælaugsson með gu'ðlaxinn. (Ljósm. Jón Þórðarson) Guðiax rak í Innri-Njarðvik SL. laugardagskvöld fann Jakób Snælaugsson í fjöru- boröinu í Innri-Njarðvík svo- nefndan guðlax. Var hann með lífsmarki er hann fannst. Var guðlax þessi 1.07 m á lengd, 60 cm á breidd Og 19 cm á þyklkt og vó 40 kg- I bókinni sinni um fiskana segír Bjarni Sæmundsson, að guðlaxinn sé ekki ótiður við ísland. ísl. nafnið sé ævagam- alt, nefnt í Bddu og bendi iþað á að menn á Norðurlönd- um hafi snemma veitt þessum tilikomumikla og fagra fiski eftirtekt og valið honum virðu legt nafn. Heimkynni guð- laxins eru sunnanvert Atlants haf og Miðjarðarhaf, og hans verður vart við Norðurlöndin og rekur stundum við ísland eða fæst á lóð. T. d. segir Jón lærði frá því að 1010 og 1611 hafi hann rekið á Skarðs- strond. ílftir það eru alltaf öðru 'hverju sagnir af guð- löxum, sem hafa rekið en þeir koma venjulega á sumrin og haustin, þegar sjór er hlýr hér. Guðlaxinn er stór fiskur, getur orðið 100—160 cm lang- ur og vegið 70 kg eða meira. Hann er einkennilegur fiskur og auðþekktur á vaxtarlagi ög lit. Hann er dimmlblár á höfði og baki, grænleitur á hliðum, með gull eða purpuraslikju, sem breytist eftir því hvem- ig á fiskinn er horft, og rákin tekur á sig stóran híykk fyrir ofan eyruggana. Kinnarnar, neðanvert við höfuðið og kvið urinn eru silfurlituð, en með ljósrauðri slikju og um bol, stitlu er stráð silfuihvitum blettum. Uggamir eru allir blóðrauðir. Bjarni segir að guðlaxinn sé ágætur matfisk- ur, holdamikil.1, feitur og bragðgóður. alllíkur feitu heilagfiski og fremur stremb- inn. Hann er bleikrauður á fiskinn, líikt og lax og stafar liturinn (eins og á laxinum) af rauðri feifci, sem dreifð er um vöðvana og rennur úr þeim þegar fiskurinn stendur lengi soðinn. En guðlaxinn er of fágætur til að hann geti talizt nytsemdarfiskur. Hann mun veiddur lítilsháttar á Madeira, og er vanalega hirt- ur er hann rekur hér. Ágætt héraosmót Sjálfsíæbis manna á Þingeyri SÍÐASTL. laugardag efndu Sjálf stæðismenn í .Vestur-ísafjarðar- sýslu til héraðsmóts, er haldið var á Þingeyri. Fór mótið hið bezta fram og var fjölsótt, eða eins og húsrúm frekast leyfði. Samkomuna setti Magnús Am- lin, framkvæmdastjóri, og stjórn aði henni. Dagskráin hófst með einsöng Kristins Hallssonar, óperusöngv- ara, en undirleik annaðist Skúli Halldórsson, píanóleikari. Þá flutti Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, ræðu. Síðan söng Þórunn ólafsdóttir, söng- kona, einsöng. Þessu næst flutti Gísli Jóns- son, alþingismaður, ræðu. Fluttur var gamanleikurinn „Mótlætið göfgar“ eftir Leonard White, og fóru með hlutverk leikararnir Valur Gíslason og Helga Valtýsdóttir. Að leiksýningu lokinni sungu þau Kristinn Hallsson og Þór- unn ólafsdóttir tvísöng við und- irleik Skúla Halldórssonar. Var ræðumönnum og listafólk inu ágætlega tekið. Samkomunni lauk síðan með dansleik fram eftir nóttu. Landbúnaðarsamþykkt EEC gengin í gildi Jarðskjálft- ar í Colum bia BREZKA útvarpið skýrði frá því á miðnætti í nótt, að miklir jarðskjálftar hefðu orðið í Columbia í Suður-Ameriku. Er talið að þetta séu mestu jarð- skjálftar, sem orðið hafa í landinu sl. 10 ár. Miklar skemmdir urðu á mannvirkjum í jarðskjálft unum og nokkrir menn fór ust, þegar kirkjuþak I hrundi. Brussel, 30. júlí. — (NTB-AP) TILKYNNT var í Brússel í dag, að í gildi væri gengin samþykkt ráðherranefndar Efnahagsbanda lagsins um landbúnaðarvörur. Þetta mál hefur verið hvað erf- iðast viðureignar þeirra mála, sem samkomulagi hefur orðið að ná um, innan bandalagsins. Þyk ir samþykkt þess og gildistaka nú vera einn stærsti áfanginn, sem náðst hefur af bandalags- ríkjunum fram til þessa. Samþykktin nær fyrst um sinn til kornvara, svínakjöts, flesks, eggja, víns, ávaxta og grænmetis. Sameiginlegur markaður þess ara vara verður fullkomnaður 1970, en fram til þess tíma verð- ur unnið að því að koma á sama verði á allar þessar vörutegund- ir, í hinum ýmsu bandalagsríkj- um. Auk þess skal unnið að því að samræma markaðsaðstæður landanna og afstöðu til innflutn- ings frá löndum utan bandalags- ins. Sú nýbreytni verður tekin upp, að í stað uppbóta og vernd artolla, er nú verða afnumdir, verður komið á sérstöku gjaldi, er lagt verður á þessar vöru- tegundir. Hins vegar verður, er frá líður, fellt niður allt gjald á vörur frá öðrum meðlimaríkj- um bandalagsins, en gjaldinu haldið, ef um innflutning er að ræða frá öðrum löndum. WASHINGTON, 30. júlí (NTB) Forsætisráðherra Laos, Souvanna Phoma, rem nú er staddur í Wash ington, lýsti því yfir í veizlu í dag, að stjórn hans myndi ekki leyfa kommúnistum í N-Viet Nam að flytja herlið til S-Viet Nam um Laos. Minnti hann á að ef stjórnin gcrði þetta bryti hún samningana, sem gerðir voru í Genf um Laos. Kvað forsætis- ráðherrann stjórn sína ætla að halda þá samninga. w til kr. 2000 hjá þeim sem lengst hafa unnið. Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá Kristjáni Guðlaugssyni, stjómarformanni hjá Loftleiðum. Sagði hann að hjá flugfélögimum báðum væru flugþjónustumenn og afgreiðslumenn sitt í hv^r- um starfsflokki, en hjá rí'kinu á Keflavíkurflugvelli væri þetta saman og væri það einkum einn afgreiðslumaður sem þetta kæmi niður á. Sumir þessara manna hafi notið forréttinda sUðurfrá sem úlsker. Hvað starfstímanum nytu betri kjara en menn við sömu störf hjá flugfélögunum á Reykjavíkurflugvelli. T.d. hefðu þeir fengið matarpeninga en Loftleiðir léti þá fá mat, en greiddu hann ekki út. Loftleiðir litu á Keflavíkurflugvöll sem alþjóðlegan flugvöll, en ekki sem útsker. Hvað starfstímanujm liði, þá fengju flugþjónustu- menn viðurkenndan þann tíma, sem hafa verið í flugþjónustu, en .aki «-óreiðslutímann á und an. Sunnan að hafði blaðið fengið þær fregnir að allt farþegaflug um Keflavíkurflugvöll mundi leggjast niður í kvöld, ef ekki semdist, en Kristján sagði það ekki rétt vera. Loftleiðir mundu ekki og gætu ekki þvingað menn til starfa hjá sér, en ekkert verk fall væri, og yrðu gerðar ráðstaf a-nir til að allt gengi eðlilega, ef mennirnir vildu ekki starfa hjá þeim fyrir sömu kjör og starfs- bræður þeirra á Reykjavíkur- flugvelli. sumarbúðum AKRANESI, 30. júlí. — Á vegum kristilegs starifs meðal Akurnes- mga eru starfræktar sumarbúðir fyrir fcöm við Ölver. 1 sumar munu dveljast þar löO—-160 börn, flest af Akranesi, örfá úr Reykja vík. Fyrsta hálfa mánuðinn eru þar um 30 drengir, en úr því stúlkur eingöngu. Frú Kristrún Ólafsdóttir veitir sumarbúðunum forstöðu. 77 drengir dveljast nú í sumar- búðun-um í Vatnaskógi. Sá, sem veitir sumarstarfin-u forstöðu í ár eins og í fyrra, er Þórir Guð- bergsson. í Vindáshlíð í Kjós, sumar- skála KFUK, dveljast í sumar 62 stúlkur að jafnaði. Helga Magn- úsdóttir og Rúna Gísladóttir Axel stigur á land og veifar til mannfjöldans. Axel þreytti Ey|af|arðar- sund AKUREYRI, 30. júlí — Á sunnu dag synti Axel Kva-ran frá Sval- barðseyri að Torfu nefsbry ggj u á Akureyri, en það mun vera a.m.k. 3-4 míl-na vegalengd. Veð ur var ekki hagstætt, nokkur alda og 4 vindstig af norðri. Axel synti alla leiðina bringusund og virtist alveg óþreyttur, er h-ann bom til Aku-reyrar. Sundið tók 3 klst og 26,6 sek. Tveir bátar fylgdu Axel. í öðrum bátnum var Haraldur Sigurðsson íþrótta kennari, og stjómaði hann ferð inni Með honum voru Halldór Ólafsson, og Ingólfur Kristinsson Hinn báturin-n, sem er vélibátur, var undir stjóm Júlíusar Jóns- sonar bankastjóra og með hon um voru Leifur Tómasson, Ey- þór H. Tómasson og Haraldur Sigurðsson. Á fimmtudag synti Axel frá Svalbarðseyri, og tók land nágt Slippstöðinni á Akureyri en sökum mikils straums lagði hann ekki í að fara lengra eftir að ihann hafði verið klst á sama stað Axel hefur í huga að reyna við Ermasundið seinna í sumar. skiptast á um að veita Vindás- htíð forstöðu. — Oddur. og eru félagar hans í KA að undirbúa fjáröflun í því skyni. X NA /5 ftnúfar / S V 50 hnútar H SnjóAomo » ÚSi V Skórir K Þrumur ms& KuUoskH Zs' HihtkH M£l FYRIR vestan Sbotland er grunn lægð en stór. Hér á landi er því vindur hægur á norðaustan. Norðan lands er skýjað og þokuloft á miðun- um, em breytileg átt og víða sólskin sunnan lands. Sums staðar voru þó síðdegisskúrir, einkum nálægtt fjöllum. Á Kirkjubæjarklaustri var meira að segja þrumuveður kl. 15. >á var hlýjast á Eyrarbakka, 16 stiga hifi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.