Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 8
8 MORGVTSJiT 4 Ð1Ð Þriðiudagur 31. júlí 1962 Skatahreyfingin elur á bví bezta í mönnum Ktætt við Lady Baden-Powell t GÆR var blaðamönmim boð- ið að ræða við Lady Baden- Powell, en hún er nú stödd hér í tilefni af landsmóti skáta, sem helgað er 50 ára afmæli hreyfingarinnar á ís- landi. Er þetta í þriðja sinn, sem hún kemur til lamdsins. Kom hún hingað fyrst árið 1938 í boði Bandalags is- lenzkra skáta og síðan árið 1956 í boði kvenskátahreyf- ingarinnar. Lét Jónas B. Jónsson, sloáta- höfðingi, þess getið, að hreyf- ingunni væri mikill heiður að iþessari heimsókn en eins og kunnugt er, er Ladiy Baden- Powell ekkja hins heims- kunna stofnanda alheims- skótahreyfingarinnar, sem lézt fyrir allmörgum árum. Hefur hún ætíð verið ðþreytindi í starfi sínu fyxir hreyfinguna og hefur ferðazt mikið á henn ar vegum og 'heimsótt flest þau lönd þar sem skátar starfa. Lady Baden-Powell benti á það, að sérlega áríðandi væri, að allur almenningur fengi sem bezt að vitá, hver tilgang- ur hreyfingarinnar væri og hvað henni er ætlað að gera. Hreyfingin hefði notið gífur- legra vinsælda í Ælestum lönd- um hins frjálsa heims vegna hins haldgóða undirbúnings, sem hún veitir æskufólki fyrir framtíðina, styrkir skapgerð þess og eflir til dáða á flest- um sviðum. Skétahreyfingin átti upptök sín í Englandi, en er henni óx fiskur um hrygg og hún náði til fleiri landa, tók hún á sig svipmót, sem sérkenn- andi var fyrir hverja þjóð, því starf skátanna í ihverju landi er ætíð ívafið þjóðleg- um siðum, tónlist, bókmennt- um og öðrum þjóðlegum list- um. Sjóndeiidarhringur unga fólksins víkkar, er það aflar sér vina og umgengst þá í nytsömum leikjum og startfi. Hreyfingin hefur unnið ötul- lega að því að brjóta niður múra fordóma og kyraþátta- misréttis. — Skátahreyfingin stefnir að samvinnu allra þjóða og keppir að iþví marki sínu undir menki góðvilja og vináttu, án nokkurs tillitis til litarháttar eða þjóðernis. Skátahreyfingin þroskar meðlimi sína á líkama og sál og þrátt fyrir alla erfiðleika undanfarinna ára, t. d. tvær heimsstyxjaldir, hetfur hreyl- ingin alltaf verið söm. Riíkis- stjórnir koma og fara, en upp úr öllu dægurþrasi rís alheims hreyfing skáta og heldur á- fram starfi sínu í öllum lönd- um, án tillits til aðstæðna, sem illar kunna að vera á hverjum tíma. Lét Lady Baden-Powell þess getið, að ekki væru til neinar nákvæmar tölur yfir starfandi skáta eða þá, sem einlhvern tíma hefðu verið skátar, en hún sagði, að hvar sem hún færi, hitti hún ætíð fólk, sem segði, að þátttaka þess í skátaihreyfingunni á yngri ár- um hefði verið því til ómet- anlegs gagns, þegar út í lífs- baráttuna var kiomið. Talið er, að yfir 14 millj. starfandi skáta séu nú í yfir 100 löndum en eins og drepið var á. eru þær tölur mjög ó- nákvæmar, því sifellt eru nýir að bœtast í hópinn, en aðrir hætta störfum, er þeir eldast. Þótt skiátahreyfingin eldist nú að árum, er toún þannig síung og eykur stöðugt starfssvið sitt. í löndum, sem við erfið- leika eiga að etja, svo sem Kenya og Norður Rodesia, hefur skátahreyfingin ætáð haldið velli og stöðugt bætast henni nýir meðlimir. Það er táknrænt, að mitt í ólgu inn- anlandsóeirða, er haldið uppi stöðugri dagskrá frá útvarps- stöðvum þessara landa, þar sem skátahreyfingin, stefna hennar og störtf eru kynnt. . ★ Arið 1920 var myndað al- heimssamiband drengjaskáta og hefur það nú aðsetur í Kanada, en heimssamband kvenskáta var stofnað 1930 og hefur aðsetur sitt í London, og frá aðalstöðvunum er starfi Lady Baden-Powell var viðstödd setnlngu landsmótsins á ‘ Þingvöllum í gær og sést hún á myndinni með Páli Gísla syni, mótsstjóra. skáta um allan heiminn stjórn að. Lengi voru drengir og stúik ur alveg aðskild í störfum sínum, en nú er unnið að æ meiri samvinnu á milli ihreyf- inganna, enda er hún nauð- synleg, ebki hvað sízt er við- kemur foringjum. í fámenn- um löndum, svo sem á Xs- landi, hefur .samvinna drengja skáta og kvemskáta þó ætíð verið meiri Nýlega voru hald- in aiþjóðleg mót í Gilwell í Englandi og í Philadelphiu i Bandaríkjunum, þar sem sam- an voru komnir skátaforingjar af báðum kynjum Og fengu þjálfun í störfum sínum. Skátahreyfingin elur á þv£ bezta í mönnum, körlum og konum og þjónar þannig hinu göfugasta hlutverki mann- kynssögunnar, með því að stuðla að sönnum friði og sannri vináttu milli allra þjóða. Margir þátttakendur á 11. norræna heimilisiðnaðarþinginu mættu í þjóðbúningum landa sinna, litríkum og fögrum. Meðfylgjandi mynd tók ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. af nokkrum sænsk- um fulltrúum, rétt áður en haldið var af stað til Þidgvalla. Norræna heimilisiðnaðar- þinginu lokið 1 GÆR lauk 11. Norræna heim- ilisiðnaðarþinginu, sem staðið hefur yfir í þrjá daga. Fóru þátt takendur í ferðalag til Þingvalla kl 4 í gær. Prófessor Einar Ólafur Sveinsson fór með þátt- takendur á helztu sögustaðina og rakti sögu þeirra í stuttu máli. Síðan snæddu fulltrúar kvöld- T«rð í Valhöll, í boði Reykja- víkurbæjar, og að honum lokn- um var þinginu slitið. 11. Norræna heimilisiðnaðar- þingið sóttu um 60 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Voru fluttir margir fyrirlestrar á þinginu og voru ræðumenn á sunnudag og í gær þessir: Halldóra Bjarnadóttir, ritstj., talaði um „íslenzka togið“. Frú Hulda Stefánsdóttir, for- stöðukona húsmæðraskólans á Blönduósi, hélt fyrirlestur sem hún nefndi „Uldskolen“. Stefán Aðalsteinsson, búfræð- ingur, hélt erindi um gæði og notkun íslenzku ullarinnar. Olav Ovaraae, Noregi og Veera Vallinheimo, Finnlandi, héldu fyrirlestra um verksvið heimil- isiðnaðarráðunauta og hvers sé hægt að krefjast atf þeim. Folmer Bukh, Danmörku og Ingrid Osvald-Jacobsen töluðu um þýðingu heimilisiðnaðar 1 nú tíma samfélagi. H. H. Jacobsen, Færeyjum, flutti erindi um ullariðnað í Fær eyjum. Signe Rutlin, Noregi, Char- Iotte Rud, Danmörku, Ingrid Os- vald-Jacobsson, Svíþjóð og Kaj Nuorivaare, Finnlandi, ræddu um stutt námskeið í heimilis- iðnaði í sínum heimalöndum. Þátttakendur á þinginu hlýddu messu í Dómkirkjunni á sunnu- dag og skoðuðu Árbæjarsafnið. Einnig fóru þeir í ferðalag til Krísuvíkur. í dag verður opnuð almenn- ingi heimilisiðnaðarsýningin, Reiðferðir á ísL ^ heslum í Amsterdom í HOLLENZKA blaðinu Tele- gratf var skýrt frá iþví sl. la-ug- ardag, að Amsterdamiborg, höfuðborg Hollands, hefði fest kaup á 12 íslenzkum hest- um. Væru 6 komnir til lands- ins, en 6 væru væntanlegir eftir mánuð. Og hvað ætlar borgin að1, gera við þessa hesta á þessari öld vélamenningar? Búið er að fá fallegt ræktað svæði í miðborginni, þar sem hestarn- ir eiga að vera, en ekki að byggja hesthús, því ísl. hestar eru vanir svo slæmum veðr- um að heiman, að þesis þarf ekki, segir blaðið. Þarna á að leigja hestana í reiðtferðir um svæðið, á kr. 36 á klst. Blaðið segir að valdir hafi verið íslenzkir hestar því þeir séu svx> ljúfir og viðráðan- legir fyrir viðvaninga. sem haldin er í tilefni þingsins, og verður þar sýnt úrval heim- ilisiðnaðar frá öllum Norður- löndunum. Verður sýningin op- in almenningi í vikutíma. Einn fulltrúi var frá Fær- eyjum, H. H. Jacobsen, land- búnaðarráðunautur. Hér sést hann í þjóðbúningi lands síns. — A heimilisiðnaðar- sýningunni verða sýndar, innan veggja dönsku deild- arinnar, færeyskar ullarvör- ur; einnig heimagerðir mun ir frá Grænlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.