Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 13
í>riðjudagur 3l. J61í 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 BAHCKLONA. — í Barcelona er enn talað um veizluna, sem ungir kaupsýslumenn héldu á Ritz-hót- elinu í marz til að heiðra „Evrópu fræðastofnunina“. Einn af helztu Btjórnmálamönnum fortíðarinnar, og ef til vill framtíðarinnar, kon ungssinninn Gil Robles, kom frá Madrid og var heiðurgestur. — Kann flutti ávarp, þar sem hann sagði, að Spánn gæti aðeins orð- ið þátttakandi í evrópsku sam- Btarfi undir frjálslyndari stjórn. Það var ekbert minnzit á iþessa veizlu í blöðum Barcelona, frekar en verkföllin, sem nú standa yfir. J>að er auðmýkjandi fyrir Spán- verja, að þurfa að reiða sig á er Siend blöð og útvarpssendingar kommúnista, til að frétta það, sem fram fer í landi þeirra. Blöð in þögðu ekki einungis af því að nafn Gil Robles má ekki sjást á prenti, heldur og vegna þess, að sumar af ræðunum voru fluttar á katalónsku, sem hefur verið Btranglega bönnuð síðan Franco kom til valda, nema við rannsókn ir þjóðlegra fræða. Hver, sem hefur haft tækifæri trl að tala við menntamenn, kaup sýslumenn, prófessora og stúd- enta á Spáni, lítur ekki á verk- föllin og samúðaryfirlýsingar frá háskólunum, sem merki um „ó- róa“, afleiðingar erlendra áhrifa og sízt af öllu sem merki um að borgarstríð sé í nánd. Hinn nýi órói á Spáni er í rauninni merki um, að á Spáni er að hefjast nýtt tímabil lífsfjörs og sveigjanleika. Og nú þýðir ekki lengur að hamra stöðugt á íortíðinni. Hið nýja tlmabil. Mikilvægasti dagurinn i sðgu þessa tímabils er 9. febrúar 1962. Þann dag tilkynntu spænsku blöð in, að stjórn landsins hefði sótt um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. Svo mikil urðu fagnaðar- lætin vegna þessa skrefs í átt til Evrópulandanna, að ritskoðunin tók í taumana til að minnka fagn aðartón dagblaðanna. Eigi að síð- ur helguðu hagfræðiblöðin innan skamms aukablöð þessum við- burði og afleiðingum hans. Áhugi almennra lesenda á efninu kom einnig í ljós, þegar efnahagsmála bæklingur viðskiptamálaráðuneyt isins var seldur á götum Barce- lona, rétt eins og íþróttablað eða glæparit. Það er sagt að tíu þús- und eintök af þessu sérfræðiriti hafi selzt. Ef þessi rit eru athuguð kemur I ljós, að hin raunverulegu vanda mál Spánar eru rædd þar miklu ljósar og hispurslausar en annars staðar. Þau sýna ennfremur, að nú eru nokkrir bráðsnjallir hag fræðingar á Spáni, og loks, að þar er nokkuð stór hópur leikmanna, sem hefur mikinn áhuga á efna- Ihagsmáluim. Einangrunarstefna. í 23 ár hefur Franco hershöfð- ingi skýlt sér og stjórn sinni eins vel og mögulegt hefur verið fyrir „siðspillandi" áhrifum frá öðrum löndum. Þessi einangrunarstefna hefur verið undirstaða stjórnar hans, og henni getur hann þakkað hve vel han hefur festst í sessi. Verður opnun landamæranna til að vald hans komist í hættu? — Ekki verður unnt að binda hana við ferðamenn og vörur, heldur mun hún einnig veita inn nýjum hugmyndum. Og hvers vegna hættir foringinn (Caudillo) á það, ef svo er? Spánn hefur verið að gera til raunir með „aukið frjálslyndi“ þrjú síðustu ár, vegna hvatningar hinna evrópsku og alþjóðlegu sam taka, sem lánað hafa ríkinu fé. Þessi stefna hefur bæði haft kosti og galla. Á síðasta ári hefur efna hagur landsins greinilega batn- að, en um leið hefur verðbólgu- hættan færst nær. Útflutningur Spánar fer minnkandi, og eins og aðrar afleiðingar hinnar nýju stefnu ýtir þetta undir Spánverja að ganga í Efnahagsbandalagið. Hikað við ákvörðun. Spænska stjórnin hefur sjálf játað að hún hafi hikað við að taka þessa ákvörðun. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Ullastres viðskiptamálaráðherra sagði á iðnsýningunni í Bilbao, að ekki þyrfti að búast við að Spánn sækti um aðild „Spánn vill halda rétti ateum til að áikveða sína eig in efnahagsmálastefnu". Það skal játað, að Spánn er ekki eina land ið, sem svo skyndilega hefur breytt afstöðu sinni til Efnahags bandalagsins. Ef framleiðsluvör- ur suður-fransks, ítalsk og jafn- vel grísks landbúnaðar fara að njóta forréttinda í Evrópu myndi efnahagslíf Spánar ekki einu sinni standa í stað, því mundi hraka. Nú, þegar sum svæði að minnsta kosti, hagnast á fráhvarfi nú frá gömlu haftastefnunni í efnahagsmálum, er hætt við, að afturhvarf til hinna myrkustu ára m-, „Friðartorgið“ í Barcelona niður við hönfina. Kólumbussúlan og tollbúðin. vel í Katalóníu. Áhorfandinn sér fljótlega, að hér er ekki aðeins um kaupkröfur að ræða. Sannleik urinn er sá, að nýtízkulegustu hér uð Spánar eru einnig næst Evreópu, bæði andlega og land- fræðilega. Þau eru einnig þau hér uð, sem Fianco fékk ekki fyrir- hafnarlaust, og hann vann þau síðast. Sál þeirra sigraði hann aldrei. Ríkið myndi miklu heldur vilja hjálpa Kastilíu í suðurhluta landsins á kostnað þessara ó- hlýðnu héraða, sem tala að nokkru leyti annað tungumál. Er lendir gestir geta séð þetta á ástandi vega'nna. Mikilvægasti Franco flytur ræðu Landið bak við Pýreneafjöllin, sem sýnir jafnvel með ankanna- legri sporvídd úreltra járnbrauta sinna að það snýr baki við Ev- rópu, mun þurfa að endurskoða lífsskoðun sína, og það er einmitt það, sem yngri kynslóðin vill gera. Enginn vafi er á, að ferða- mennirnir hafa hjálpað til við að opna gluggana, sem snúa að Evrópu. Sjö og hálf millj. manna kom til Spánar á síðasta ári, og það sem meira er: tvær og hálf millj. Spánverja hleyptu heim- draganum. Slík mannaskipti við aðra hluta Evrópu hafa ekki átt sér stað síðan í krossferðunum. Við þetta bætast svo þeir verka- menn, sem hafa unnið hjá erlend- um fyrirtæikj um ög kynnzt þar öðrum vinnuskilyrðum og lífs- kjörum en þeir áttu að venjast. Skortur vinnuafls. Skorturinn á hæfum verka- mönnum, einkum námamönnum, er meðal hinna ósýnilegu orsaka hinna nýafstöðnu verkaflla. Þeg ar verkamenn fara að geta leitað atvinnu erlendis, finnst þeim þeir hafa sterkari aðstöðu, sem „vara, er skorstur er á“. Þeim* finnst einnig, að í sama mund og stjórn in vill fyrir alla muni sýna, að hún sé hæf til að verða tekin í samfélag Evrópuþjóðanna, geti hún ekki gripið til róttækra kúg- unaraðgerða. Ef hún gerði það, myndi hún sýna um leið, að hún getur ekki hlýtt þeim venjum, sem tíðkast meðal hinna þjóð- anna í „klúbbnum“. „Það sem er sannleikur hérna megin Pýreneafjallanna er lýgi hinum megin,“ ritaði Pascal fyr ir þrjú hundruð árum til að und irstrika, hvað mannlegar kring umstæður eru breytinlegar. En spænsks stjórnarfars myndi leiða til aukinnar andstöðu allra undir stöðuatvinnuvega og leiða af sér óþolandi spennu á fleiri sviðum. Það var auðveldara að þola kyrr- stöðuna en að sjá vonirnar bresta. Hættur fyrii Franco. Einangrunarstefnan og Evrópu- stefnan eru báðar hættulegar Franco. Hann hefur valið skárri kostinn. Þótt fulltrúar yngri kyn slóðarinnar hafi skoðanir, sem miðast við að Franco hafi tapað völdum, eru þeir i ýmsum opin- berum eða hálfopinberum stöð- um. Þeir líta á þessa stefnubreyt ingu sem tækifæri til að koma af stað fleiri breytingum, einkum í landeignarmálum. Stúdentar, sem flestir eru af miðstéttunum, vilja líka komast á sama stig í andlegri og verklegri menningu og almennt er í ná- grannalöndunum. Þessvegna mót- mæla þeir hinum háu fjárveit- ingum til gamaldags, kreddufasts háskóla, „Opus Dei“ í Navarra. Eins og við öll önnur slík tæki- færi eru þeir að lýsa andúð sinni á öllu, sem þrengir sjóndeildar- hring þeirra. Þessi nýja vakning sést afar kominn að hlið- Evrópu um ferðamannavegurinn, sem liggur til Costa Brava og Barcelona gegnum Figueras og Gerona, er vanhirtur. í hvert skipti, sem rignir verður hann að eðju Hins vegar er háum upphæðum veitt til vegakerfisms í Andalúsíu. Ef Spánn ætlar að ganga í Efna hagsbandalagið, verður hann að láta af pólitískri áætlanagerð af þessari tegund, og taka legu auð linda landsins með í reikninginn. Fyrst af öllu verður hann að stuðla að framförum í norðurhér uðunum, sem eru aðlögunarhæf- asti og nýtízkulegasti hluti lands- ins, en hafa verið vanrækt af stjórnmálaástæðum einum sam- an. Gluggarnir opnast. Þannig má sjá, að jafnvel í nán ustu framtíð mun umsóknin um aðild að Efnahagsbandalaginu hafa djúpstæð áhrif. ætli Spánverjar sér að taka upp reglur Efnahagsbandalagsins, verða Pýreneafjöllin ekki lengur fær um að vera „steintjald", sem allt er öðruvísi á bak við. Almenn ingsálitið, eða það sem á eftir að verða almenningsálit, er farið að láta bera á sér í Madrid, Barce- lona og nokkrum öðrum borgum. Ennþá hefur Franco aðeins sótt um aðild, en almenningur telur iþað nærri jafngilda aðildinni. En það er langur vegur til hennar, þó allt gangi að óskum. Eftir Franco. Hvað sem öðru líður er það satt, að tilkynning hinnar nýj-u „línu“ hinn 9. febrúar er fyrsti stórviðiburðurinn í söigu Spánar eftir 20 ára einangrun, byrjun nýrra tíma. Og vegna þess að menn hafa skilið þetta og heilsað honum sem slíkum, er 9. febrúar mikilvægur dagur, því hann mark ar endalok stöðnunarinnar. Þeir Spánverjar, sem hugsa fram á tímabilið „eftir Franco" snúa sér ekki, eins og oft hefur verið spáð, að kommúnismanum, heldur V- Evrópu, frelsi og velmegun. — Evrópumenn ættu að fagna þessu eins og happi, eða að minnsta kosti grípa þetta tækifæri. Francois Bondy (Forum Service). Orlofsvika fyrir hús- mæður á Löngumýri ÞEGAR ég var nýkomin heim, úr ferð norður í land, sá ég mjög skemmtilega grein í Morgunblað- inu 8. þ.m. um orlof húsmæðra á Laugarvatni. — Ég kom í þessari ferð við á húsmæðraskólanum á Löngumýri og var gestur forstöðu konunnar, fröken Ingibjargar Jó hannesdóttur. Þar stóð þá yfir húsmæðravika, þar sem 18 norð- lenzkar konur voru í orlofi, og ég sá þar ágætt dæmi um, hve þýð- ingarmikil slík dvöl getur verið fyrir húsmæður, sem þurfa hvíld- ar við frá önn daganna og áranna. Þarna voru 18 húsmæður, flest- ar þeirra eldri konur. Þar af tvær yfir áttrætt. Yngsta konan var að eins 34 ára, og hún hafði tvo litla drenghnokka með sér. Það var því eins og þar væru saman- komnir þrír ættliðir. Það var auð- sjáanlegt hve mikil hvíld og til- breytni þessi tími var fyrir alla dvalargestina, yngri og eldri. Þeim fannst þetta vera hamingju dagar eða sæluvika að vera laus við allar daglegar áhyggjur og strit. Þeim fannst líka staðurinn til- valinn til hvíldar og hressingar. Fröken Ingibjörg gerði allt sem í hennar valdi stóð til að gleðja húsmæðurnar og sama er að segja um frú Erlu Björnsdóttur húsmæðrakennara og starfsfólkið allt. Maturinn var ágætur og fram- reitt með smekk og myndarskap svo að unun var á að horfa. Góðir gestir komu í heimsókn og glöddu dvalargestina með upp lestri, frásögn og hljóðfæraslætti. Einn daginn var farið í skemmti- ferð „heim að Hólum“ í Hjalta- dal. Þaðan út á Hofsós og að Höfða á Höfðaströnd. í leiðinni til baka var ekið inn á Sauðár- krók og hið glæsilega sjúkrahúa skoðað. — Þar er líka elliheimili, Veðrið var hið fegursta allan dag inn og útsýnið yfir Skagafjörð úr stóra glugganum á sjúkrahúsinu var dásamlegt. Framh. á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.