Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 31. júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiðslustúlku í veínaðar- og bús- áhaldadeild 1. sept. n.k. — Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélags- stjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæginga, Hvolsvelli. Uppboð Annað og sðasta uppboð á húseigninni Hverfisgata 41A Hafnaifirði, eign db. Baldurs Kðvaldssonar fer fram samkvæmt ákvörðun skiotaráðanda á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. ágúst kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Vélbáfur til sölu | sem nýr. I. flokks, 75 lesta ganggóður vélbátur til sölu. Báturinn er búinn fullkomnustu siglinga- og f iskileit a rtækj um. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur, Báta- og skipasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—6 e.h. Sími 20610. — Heimasími 32869. Kestamaiiaiafélagið Morður Hópferðin verður farin næsta sunnudag. Komið sam- an á Þverárkotseyrum kl. 11 og þaðan farið inn yfir Svínaskarð. — Kappreiðarnar verða 12. ágúst. — Tilkynningar um þátttöku verða að berast stjórninni sem fyist. *aupm annahöfn HAMBORG Farseðlar UM ALIiAN HEIM í LOFTI Á LÁÐI OG LEGI ÚTVEGUM GISTINGU QG ALLA AÐRA FERÖA- . . ÞJÓNUSTU HVAR SEM ER í HEIMINUM. ÞÉR ERUÐ ÁVALLT Á SÖGÚSLÓÐUM. FERÐASKRIFSTOFAN við Ingólfssiræti gegnt Gamla Bíói — Sími 17600. Crystal Kiny Og Crtfsfal Queen ÞEIK ERU KONUNGLEGIR! il; glæsilegir utan og innan ■fc hagkvæmasta innrétting sem sézt hefur it stórt hraðfrystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“ froststillingu ■ic sjálfvirk þíðing Ar færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun if nýtízku segullæsing if innbyggingarmöguleikar ic ATLAS gæði Og fimm ára ábyrgð ★ þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir iang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606 • Suðurgötu 10. •r bezti hvíldorstóllinn ó heimsmarkoðnum. Þod má stilla hann f þá stödu, sem hverjum henfar bezt, en auk þess nota hann sem venjulegan rugga* stól. SKÚI/SSON & JÓNSSON SP Sfðumúla 23 laugaveg 62 Sími 36 503 YALE, Gaffal lyftivegnar BENZÍN DIESEL og RAFKNÚNIR Ef þsir þurfið traustan og lipran vagn þá veljið YALE og þér munið ekki iðrast vals yðar. Einkaumboðsmenn: G. Þorsteinsson & Johnsson hf. Grótagötu 7. — Sími 24250. Einbýlishús til sölu, sólarmegin 1 Kársnesi. — Upplýsingar í síma 15577. Til sölu ALBERTO VO j er mest selda hárnæringarkremið í Banda- ríkjunum í dag. VO. 5 er Lanolinríkt. VO. 5 er drjúgt, notið aðeins í hvert skipti. VO. 5 fyrir sól-, vatns- og vindþurrkað hár, einnig eftir lagningu og litun. VO 5 er einnig fyrir karlmenn. VO. 5 Blue, fyrir grátt hár. VO. 5 fæst í: íuiBJtm Hafnarstræti 7. 1 Góður 20 tonna eikarbátur, endurbyggður 1961. — Vél G.M.C. 150 hp. 1 góðu standi. Báturinn er með góðum tækjurn. — Hagkvæm kjör. Austurstræti 14. — 3. hæð Símar 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.