Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 31. júlí 1962 MORGTJlSBLAÐIb 19 Deildarsfjórastarf Okkur vantar deildarstjóra í kjörbúð frá 1. spt. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun ok fyrri störf, óskast sendar til kaupfélags- stjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæginga, HvolsvellL Deild ars tjórasfarf Okkur vantar deildarstjóra í pantanadeild 1. des. n.k. eða fyrr. Umsóknir um starfið, ásamt uppl. um menntun og fyrri stórf, óskast sendar til kaupfélags- stjórans fyrir 1. okt. n.k. Kaupfélag Rangæginga, Hvolsvelli. AfgreiBs I us túl ka Okkur vantar afgreiðslustúlku í kjörbúð 1. sept. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum u.m menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæginga, Hvolsvelli. AMSON HJÓLBARÐAR 640x13 kr. 838,00 640x15 — 898,00 670x15 — 937,00 710x15 — 1033,00 600x16 — 1047,00 650x16 — 1096,00 700x16 — 1452.00 ÓDÝRUSTU HJÓLBARÐAR SEM NÚ ER VÖL Á. Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35. — Reykjavík. — Sími 18955. Félagslíf Ferðafélag íslands fer tólf daga ferð um Mið- landsöræfin. Lagt af stað mið- vikudagsmorguninn 8. ágúst kl. 8 og ekið austur yfir Tungnaá og til Veiðivatna, en þaðan um Illugaver og Jökuldal. Þaðan austur í Ódáðahraun um Gæsa- vötn, til Öskju og Herðubreiðar- linda, en síðan um Mývatnssveit eða Axarfjörð. Heimleiðis verð- ur ekið Auðkúluheiði og Kjal- veg. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 1953<3 og 11798. Skógarmenn K.F.U.M. Skógarmenn gangast fyrir ferð í Landmannalaugar um verzlunarmannaíhelgina. Farið verður nk. laugardag kl. 2 e. h. Þeir piltar, sem taka vilja þ-átt í ferðinni, tilkynni þátttöku á skrifstofu K. F. U. M. fyrir fimmtudagskvöld. Skógarmenn K.F.U.M. Farfugladeild Reykjavíkur Ferðafólk — Ferðafólk Tólf daga ferðin í Öskju og Hreindýraslóðir hefst 8. ágúst. Síðustu forvöð að tilkynni þátt- töku er miðvikud. 1. ágúst. Skrifstofan að Lindargötu 50 er opin alla daga kl. 1—10. Sími 15937. Farfuglar. Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk Ferðir um verzlunarmanna- helgina: Ferðir í Þórsmörk föstud. kl. 20, laugard. kl. 2. Ferð á Fjallabaksveg syðri laug- ardag kl. 2. Skrifstofan að Lindargötu 50. Opin alla daga kl. 1—10. Simi 15937. Farfuglar. . - & Óilj)4lirGCBB BlKISIim M.s. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- íjarðar 1/8. Vörumóttaka til Hornafjarðar á þriðjudag. Somkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Garðar Ragnarseon talar. — Kveðjusamkoma fyrir hann, en hann er á förum til Bandaríkj- anna. Allir velkomnir. Benedikt Blöndal hérðasdómslögmaður Austurstræti 3. Sími 10223. SKEMMTA VÖLD í LÍDÓ »ímí 35936 'k Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar 'kc Söngvari: Harald G. Haralds Hafnarfjörður Tvær skrifstofusfúlkur óskast, helzt vanar. Óvanar koma einnig til greina. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Hafnar- fjörður — 7427“. Husbyggjendur takið eftir Vegna sérstarkra ástæðna getur húsasmíðameistari, með stóran vinnuílokk bætt við sig verkefni. Tilb. með upplýsingum sendist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Hagkvæm viðskipti — 7628“. D eild ars tjóras tarf Okkur vantar forstöðu- og afgreiðslumann fyrir varahlutaverzlun 1. nóv. n.k. — Umsóknir um starf- ið, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. okt. n.k. Kaupfélag Rangæginga, Hvolsvelli. Þ k, ^ Ó R S M Ö R Farið í Þórsmörk um verzlunarmanna- K Æ helgma. — Frá Reykjavík á laugardag tr kl. 2. Til baka á mánudag. oc :0 s íryggið yður sæti tímanlega o c/d C/5 F erðaskrifstof an s o Lond & Leiðir O: 'O O Tjarnargötu 4. — Sími 20800. X Þ Ó R S M Ö R K PakkhúsmaSur Okkur vantar afgreiðslumann í vörugeymslu aS Rauðalæk frá 1. sept. n.k. — Húsnæði fyrir fjöl- skyldumann gæti komið til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til útibússtjórans að Rauðalæk fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæginga, Rauðalæk. ITALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóid og Margit Calva KLUBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.