Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 31. júlí 1962 Hér er Rósmundur kominn að línu og skorar. Fyrirliðinn Simmendinger, sem búinn er að tapa af Rósmundi, er þegar farinn að benda á línu til að mótmæla markinu við dómar- ann. Og sjáum nú línunna. Rósmundur er einn fyrir utan hana, Simmendinger á henni en landi hans stendur alveg fyrir innan og reynir að ná tökum á Rósmundi. Svo hristu Þjóðverjarnir" hausinn lengi yfir því að ekki skyJdi dæmt á Rósmund fyrir brot sem hann ekki framdi, eins og mynd- in sýnir. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Landsleikur við Færey- inga á föstuda gskvöld Fram fær gdða dóma í Danmörku liðinu hrósað, en þess getið að liðsmenn séu eldri en leikbræð- ur þeirra í Vordingborg. Sér- stakt hrós fær h. framvörður og vinstri armur sóknarinnar. Einn- ig er iotfsamlega getið um mið- vörð og h. innherja. Blaðið segir að Framjiðið hafi komið mjög s óvart með hröðum leik og góðri tækni samfara miklu út- haldi. Fram skoraði fyrst á 3. mín. (h. innh.) en nokkru síðar jafnaði VIF úr vítaspyrnu. Stóð 1—1 í hálfleik. Á fyrstu lö mín. síðari hálfleiks skoruðu Framar- ar 3 mörtk og höfðu algera yfir- burði lengst af í hálfleiknum. Framarar eru í ferðalögum og boðum dag h/vern, segja blöðin. TILRAUNALANDSLIB í hand- knattleik mætti hinum þýzku gestum FH í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag- inn. Eftir all tvísýnan leik en misjafnan að gæðum vann ísl. liðið með 17 miirku j gegn 13. Var sigur þess vel verðskuldaður bezta handknattleikslið Þjóð- verja, hefur margoft verið í úr- slitum við Göppingen, sem er nú verandi Þýzkalandsmeistari. — Gestirnir eru því ekki af verri endanum hvað þetta snertir. — Tveir liðsmanna hafa verið í þýzka landsliðinu. en þeir uku forskotið jafnt og þétt. Þarinig skoraði Bayer tvq mörk, Hágele og Knecht sitt hvort og Simmendinger enn eitt. Stóð 6:1 fyrir Þjóðverja eftir 12 mín. leik — og ekkert jákvætt hafði sést hjá ísl liðinu, þvert á móti. En þá vai eins og liðið vaknaði af vondum draumi. Kristján Stefánsson kom inn á og hafði það mikil áhrif. Birgir skoraði tvö næstu mörk og Kristján önn- ur tvö, hið fyrra sérlega glæsi- legt. Breytti ísl liðið stöðunni úr 1:6 í 5:6 á 9 mínútum. Og þegar 8 mín. eru til leikhlés jafnar Ragn ar. Lok hálfleiksins voru heldur dapurleg fyrir íslendinga. Karl Jóh. og Birgir taka báðir víta- köst á Þjóðverja. Kast Karls var varið, en Birgir nrissti knöttinn áður en af kasti varð. Lélegt það. Framh. á bls. 23 sen, KI; Eyvind Dam, HB og Steinbjörn Jacobsen, KI. Varamenn: Heralvur Andrea- sen, TB; Danjal Krosstein, KI; Hendin Samuelsen, B-36 Marius Jensen, HB; Bjarni Holm, B-36; Eddy Petersen, TB og Olafur Ol- sen, B-36. Allir leikmennirnir eru úr fyrstu deildar félögunum fjór- um, B-36, Þórshöfn, sem er Fær- eyjarmeistari 1962, KI, Klakksvík sem sigraði í I. deild í fyrra, HB Þórhöfn, sem sigraði 1960. Fjórði flokkurinn í fyrstu deild er TB Þvereyri, tveir varamannanna eru úr því félagi Allir leikmennirnir úr HB og B-36 hafa áður heimsótt fsland. Sex leikmanna landsliðsins nú, léku við fslendinga árið 1959; Thórdur Holm. Jegvan Jahansen, Brynjer Gregoriusen, Thorstein Magnusen, Jegvan Jacobsen og Eyvind Dam. Færeyingarnir verða hér í hálf an mánuð. Þeir heimsækja ís- íirðinga, Akurnesinga og Keflvík- inga og dveljast hjá þeim dag- langt eða lengur, leika á öllum stöðunum og ferðast eitthvað um. Hafa allir þessir bæir haft náin skipti við Færeyinga áður og launa nú fyrir góðar móttökur. Hér má sjá dálítið mismunandi aðferöir við að stöðva upphlaup í handknattleik. T.h. er Kristján Stefánsson (röndóttur) að stöðva skot eins Þjóð verjanna. Hann gerir það hárrétt og löglega, ^ tekur knöttin. T. v. sést hvernig Þjóðverji stöðvar hann, tekur hönd hans, ekki knöttinn. ANNAR flokkur Fram em nú er á keppnisferð í Danmörku lék annan leik sinn í förinni í Vord- íngborg á laugardag. Fram tap- aði þeim leik með 2 mörkum gegn 3. í skeyti frá Fram segir að nú hafi allir varamenn leikið með, „svo allir fengju leik í ferðinni“. Fyrri leikinn í Vord- ingaborg vann Fram með 5—2. Þriðji leikurinn átti að vera í Glostrup í gærkvöldi. Blöð í Vordingborg skrifa lof- samlega um komu Framara. — Segja iþau frá móttöku þeirra í ráðhúsi borgarinnar og að allir búi á einkaiheimilum drengja sem komi til íslands næsta sumar. Fyrir fyrri leikinn er Fram- En Þjóðverjar náðu tveim mörk um til viðbótar og töfðu síðan til hlés og hvíldu sig með tveggja marka forskot. Lið Færeyinga. Peter Sigurd Rasmussen, HB; Jacob Luth Joensen, HB; Thórd- ur Holm, B-36: Magnus Kjelnæs, KI; Jegvan Johansen, HB; Brynj er Bregoriusen, HB; Thorstein Magnusen, B-36; Jegvan Jacob- Hér fær Ragnar óblíða meðferð. Það er ekki boltinn sem skiptir máli hjá Þjóðverjum, heldur maðurinn. Leiðinda- leikur slíkt. — ekki sízt vegna þess að Þjóðverj ar beittu nú sem fyrr all hörðum leik, grófum varnaraðferðum og átti dómarinn nokkra sök á að leikurinn varð á köflum tafsam ur og leiðinda- og reiðibragður á öllum athöfnum manna. • 5 marka þýzk forysta. Þýzka liði Esslingen er eitt Annar landsliðsmannanna, Werner Kneht náði forystu fyrir lið sitt eftir 2 mín. leik. örn Hall steinsson jafnaði örskömmu síðar með góðu skoti, en þetta var eitt af því fáa, sem ísl. liðið sýndi gott fyrstu mín. Þjóðverjarnir náðu öllum tökum á leiknum, mark þeirra komst aldrei í hættu, Á FÖSTUDAGINN leikur B-lið íslands í knattspyrnu landsleik við A-lið Færeyja. Leikurinn verð ur á Laugardalsvellinum og hefst kl. 8,30. Þetta er í annað sinn, sem sömu aðilar mætast. 1959 lék B- lið íslands í Færeyjum og vann Iandsleikinn með 5 mörkum gegn 2. Landliðsnefnd hefur valið lið fslands í þessum leik en það skipa: Markvörður: Geir Kristjánsson, Fram. Bakverðir: Hreiðar Ársælsson, KR. Þorsteinn Friðþjófsson, Va. Framverðir: Ormar Skeggjason, Val. Bogi Sigurðsson, ÍA. Ragnar Jóhannsson, Fram. Framherjar: Baldur Scheving, Fram. Skúli Ágú.stsson, ÍBA. Ingvar Elísson, fA. Ellert Schram, KR. Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn ísl. liðsins eru Einar Helgason ÍBA, Halldór Lúðvíks- son Fram, Högni Gunnlaugsson ÍBK, Grétar Sigurðsson Fram og Guðmundui Óskarsson báðir úr Fram. Dómari í leiknum verður Hauk ur Óskarsson en línuverðir Magnús Pétursson og Grétar Norð fjörð. Forsala aðgöngumiða hefst við Útvegsbankann á fimmtudag. Verð miða er kr. 50,00 í stúku, 35,00 stæði og 10,00 fyrir börn. Færeyingar koma hingað með „Drottningunni" á fimmtudag. Eru í förinni 18 leikmenn og tveir fararstjórar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.