Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. júlí 1962 fi/l J • » • Sildveioi- skýrslan • Mál og tunnur: Agúst Gðumundsson, Vogum 4321 Akraborg, Akureyri 10.010 Álftanes, Hafnarfirði 4309 Andri, Bíldudal 4204 Anna, Siglufirði 11238 Arnfirðingur, Reykjavík 1998 Arnfirðingur n, Sandgerði 4555 Ámi Geir, Keflavík 9951 Ámi Þorkelsson, Keflavík 5761 Amkell, Sandi • 6225 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 1758 Arsæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 5298 Asgeir, Reykjavík 6954 Ásgeir Torfason, Flateyri 2399 Áskell, Grenivík 4572 Auðunn, Hafnarfirði 9116 Ásúlfur ísafirði 1914 Baldur, Dalvík 4995 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 4859 Bergur, Vestmannaeyjum 5763 Bergvík, Keflavík 10.638 Birkir, Eskifirði 5913 Bjarmi, Dalvík 6166 Bjami Jóhannesson, Akranesi 4982 Björg, Neskaupstað 4865 Björg, Eskifirði 4473 Björgúlfur, Dalvík 10.376 Björgvin, Dalvík 4443 Björn Jónsson, Reykjavík 10.138 Blíðfari, Grafarnesi 2812 Bragi, Breiðdalsvík 4103 Búðafell, Fáskrúðsfirði 6170 Dalaröst, Neskaupstað 4308 Dorfi, Patreksfirði 8797 Draupnir. Suðureyri 2703 Dóra Hafnarfirði 3304 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 9440 Einir, Eskifirði 3778 Eldborg, Hafnarfirði 13.409 Eldey, Keflavík 6326 Erlingur III, Vestmannaejyuan 4031 ErlingurlV, Vestmannaeyjum 1989 Fagriklettur, Hafnarfirði 7841 Fákur, Hafnarfirði 8429 Farsæll, Akranesi 3304 Faxaborg, Hafnarfirði 4466 Fiskaskagi, Akranesi 4896 Fjarðarklettur, Hafnarfirði 4339 Fram, Hafnarfirði 7642 Freyja, Garði 5605 Freyja, Suðureyri 2658 Friðbert Guðmundsson Suðureyri 3764 Fróðaklettur, Hafnarfirði 7012 Garðar, Rauðuvík 5113 Geir, Keflavík 2650 Gísli lóðs, Hafnarfirði 8271 Gissur hvíti, Hornafirði 3401 Gjafar, Vestmannaeyjum 11.310 Glófaxi, Neskaupstað 5730 Gnýfari, Grafarnesi 6063 Grundfirðingur II. Grafarnesi 6700 Guðbjartur Kristján, ísafirði 9034 Guðbjörg, Sandgerði 5409 Guðbjörg, ísafirði 8354 Guðbjörg, Ólafsfirði 7580 Norrænt K.F.U.K. mót á íslandi í GÆRKVELDI kom hingað til landsins í boði K.F.U.K. hópur kvenna frá Danmörku Svíþjóð og Noregi. Konumar munu dvelja hér til 9. ágúst og sækja norrænt mót K.F.U.K., sem haldið verðux í Vindáshlíð í Kjós dagana 3. til <J. ágúst. Mót þessi eru venjulega haldin til skiptis á Norðurlöndun um fjórða hvert ár, en þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt mót er haldið hér á landi. Mótið munu einnig sækja konur frá Finnlandi Og koma þær síðar í vikunni. 1 kvöld kl. 20.30 verður samkoma i húsi K.F.U.M. og K. í Reykja- vík. þar tala frú Áslaug Ágústs- dóttir og fulltrúar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar flytja kveðju. Einnig verða kórsöngur og bæn. Guðfinnur, Keflavík 5958 Guðmundur Þórðarson, Kvík. 13.302 Guðmundur á Sveinseyri Sv.eyri 2896 Guðmundur Péturs, Bolungarvík 4964 Guðný, ísafirði 2900 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 13.559 Gullfaxi. Neskaupstað 8436 Gullver, Seyðisfirði 7820 Gunnar, Reyðarfirði 7312 Gunnhildur, ísafirði 4577 Gunnólfur, Keflavík 5113 Gunnvör, ísafirði 4011 Gylfi, Rauðuvík 2280 Gylfi II., Akureyri 3906 Hafbjörg, Hafnarfirði 3093 Hafnarey, Breiðdalsvik 1918 Hafrún, Bolungarvík 11.013 Hafrún, Neskaupstað 5730 Hafþór, Reykjavík 7281 Hafþór, Neskaupstað 2945 Hagbarður, Húsavík 3728 Halkion, Vestmannaeyjum 2246 Halldór Jónsson, Ólafsvík 8588 Hallveig Fróðadóttir, Reykjavík 3236 Hannes Hafstein Dalvík 2948 Hannes lóðs, Reykjavík 4459 Haraldur, Akranesi 10.236 Hávarður, Suðureyri 2133 Héðinn, Húsavík 10.153 Heiðrún, Bolungarvík 3251 Heimaskagi, Akranesi 3503 Heimir, Keflavík 4928 Heimir, Stöðvarfirði 6713 Helga, Reykjavík 11.008 Helga Björg, Höfðakaupstað 5301 Helgi Flóventsson, Húsavík 9790 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 15.000 Hilmir, Keflavík 8946 Hoffeli, Fáskrúðsfirði 7164 Hólmanes, Eskifirði 8540 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindavík 5155 Hrafn Sveinbjarnars. II Grindav. 7137 Hrefna, Akureyri 3781 Hringsjá, Siglufirði 7051 Hringver, Vestmannaeyjum 8902 Hrönn II, Sandgerði 6008 Hrönn, ísafirði 3458 Huginn, Vestmannaeyjum 4214 Hugrún, Bolungarvík 9005 Húni, Höfðakaupstað 5855 Hvanney, Hornafirði 5344 Höfrungur, Akranesi 7388 Höfrungur II., Akranesi 15.072 Ingiber Ólafsson, Keflavík 8447 Jón Finnsson, Garði 4590 Jón Finnsson II, Garði 4535 Jón Garðar, Garði 10.919 Jón Guðmundsson, Keflavxxw . 6593 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 4447 Jón Jónsson, Ólafsvík 6360 Jón Oddsson. Sandgerði 3427 Jón á Stapa, Ólafsvík 8148 Júlíus Björnsson, Dalvík 4016 Jökull, Ólafsvík 3447 Kambaröst, Stöðvarfirði 4484 Keilir, Akranesi 7190 Kristbjörg, Vestmanr reyjum 6133 Leifur Eiríksson, Rej javik 10.861 Ljósafell, Fáskrúðsfiröi 6281 Leó, Vestmannaeyjum 4012 Mánatindur, Djúpavogi 6646 Máni, Grindavík 2888 Manni, Keflavík 6219 Marz, Vestmannaeyjum 2529 Meta, Vestmannaeyjum 2121 Mummi, Garði 6502 Muninn, Sandgerði 3039 Mímir, Hnífsdal 4624 Náttfari. Húsavík 4132 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 7730 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 6248 Ólafur Magnússon, Akranesi 5131 Ólafur Magnússon, Akureyri 14.308 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 4913 Pálína, Keflavík 8165 Páll Pálsson, Hnífsdal 4513 Pétur Jónsson, Húsavík 4881 Pétur Sigurðsson, Rvík 10.381 Rán, Hnífsdal 4066 Rán, Fáskrúðsfirði 5280 Reykjanes, Hafnarfirði 3287 Reykjaröst Keflavík 4212 Reynir, Vestmannaeyjum 5560 Reynir, Akranesi 6001 Rifsnes, Reykjavík 6640 Runólfur, Grafarnesi 7004 Seley, Eskifirði 13.429 Sigrún, Akranesi Sigurbjörg. Keflavík Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði Sigurður, Akranesi Sigurður, Siglufirði Sigurður Bjarnason, Akureyri Sigurfari, Vestmannaeyjum Sigurfari, Akranési Sigurfari, Patreksfirði Sigurfari, Hornafirði Sigurkarfi, Njarðvík Sigurvon, Akranesi, Skipaskagi, Akranesi Skírnir, Akranesi Smári, Húsavík Snæfell, Akureyri Snæfugl, Reyðanfirði Sólrún, Bolungarvík Stapafell, Ólafsvík Stefán Ámason, Fáskrúðsfir' Stefán Ben, Neskaupstað Stefán I>ór, Húsavík Steingrlmur trölli, Keflavík Steinunn, Ólafsvíik Stígandi, Vestmannaeyjum Stígandi, Ólafsfirði Straumnes, ísafirði Súlan, Akureyri Sunnutindur, Djúpavogi Svanur, Reykjavík Svanur, Súðavík Sveinn Guðmundsson, Akranesi Sæfari, Akranesi Sæfari, Sveinseyri Sæfaxi. Neskaupstað 4432 2623 3262 10.201 5518 9024 3294 6189 4680 2874 3476 7060 4208 11.209 6322 7244 6414 6774 4795 4599 6704 3534 8553 7022 4481 5828 4859 7546 9530 5777 4008 2581 4528 10.331 3775 Undanfarið hefur verið salt | að á 3 plönum á Vopnafirði, ] söltunarstöð Jóns og Arnars,' hjá Auðbjörgu og hjá Haf- ( bliki, og sýnir myndin söltun | á síðastnefnda staðnum. Stúlk , urnar keppast við að salta og uaK vio sést á síldveiðiskipin.' Ljósm. S. J. Sæfell, Ólafsvík 4.71* Sæijón, Vogum 2663 Sæþór, Ólafsfirði 5677 Tálknfirðingur, Sveinseyri 5302 Tjakiur, Stykkishólmi 3803 Unnur, Vestmannaeyjum 1543 Valafell, Ólafsvík 643« Vattarnes, Eskifirði 8591 Ver, Akranesi, 3374 Víðir IX. Garði 14.587 Viðir, Eskifirði 8332 Víkingur II. ísafirði 3759 Vilborg, Raufarhöfn 3510 Vinur, Hnífsdai 4644 Vörður, Grenivík 2910 Þorgrímur. Þingeyrl 295« Þorbjörn, Grindavik 10.168 Þórkatla, Grindavik 8489 Þorlákur, Bolungarvík 5843 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólaffirði 5037 Þórsnes, Stykkishólmi 5973 Þráinn, Neskaupstað 569« ýk' Enn um benzín-pep 1 dálkum Velvakanda í Mbl. 14. júlí síðastl. kom grein eftir Ó. T. sem nefndist „Enn um benzínið". Er þar minnzt sérstaklega á Benzín-pep í sambandi við oktan-tölu ben- zíns og vildi ég mega skjóta inn smágrein þessu viðvíkj- andi. Sérstaklega vildi ég taka lítilsháttar til meðferðar nið- urlag greinar Ó. T., þar sem hann segir: „Það, sem okkur vantar, er ekki BENZN-PEP, heldur BENZÍN, haeft fyrir há- þrýstar vélar“. Þær upplýsingar, sem ég hefi í höndum frá fagmönn- um á þessu sviði, hafa sann- fært mig um að þó að um há- þrýsti-vélar sé að ræða, skila þær jafngóðri vinnslu með því að nota 87 oktan benzín og þegar notað er 96 eða 100 oktan benzín á meðan sprengi- rúm, kerti og annað eru sót- laus og hrein, en þegar sót fer að safnast og önnur óhrein- indi, þá fer vélin að „banka“ við áreynslu, en þá fyrst fer hærra oktan benzín að koma að gagni. Samt kemur það ekki í veg fyrir meinsemdina, sem er sót og dreggja-myndum, heldur eykur hana smátt og smátt, ef annað kemur ekki til greina. Með því að nota BENZÍN- PEP reglulega saman við ben- zín eru verkanir þess þannig, að þegar eldsneytið yfirgefur blöndunginn og leggur leið sína gegnum greinóttar leiðsl- urnar inn til strokkanna, sezt fíngerður úði af BENZÍN-PEP á allt yfirborðið, sem það kem- ur í snertingu við. Þetta kem- íska efni verkar á þann hátt, að það ræðst á og hreinsar burt öll uppleysanleg óhrein- indi. Verkanir þess eru hraða- magnaðar af starfsemi vélahlut- anna og hreyfingu vélarinnar, og hin skaðlegu óhreinindi skol ast inn í vélarolíuna. Olían, sem BENZÍN-PEP hefur haft kælandi áhrif á, drekkur síð- an upplausnarvökvan í sig og skilur óhreinindin eftir sem föst efni. Þegar olían er tæmd af, ber hún burt með sér þessi föstu efni og skilur vélina eft- ir gljáandi hreina og smurða, því að í BENZÍN-PEP er mik- ið af fyrsta flokks smurnings- olíu. Skothreinsun Þegar vélin er farin að skila lélegri vinnslu vegna sóts og annarra óhreininda er til önn- ur fljótvirkari aðferð til hreins unar með BENZÍN-PEP, eða hin svokallaða „skothreinsun", sem er í því fólgin að hella ákveðnu magni af Benzín-pep á blöndunginn meðan vélin er í gangi við nokkuð hátt hita- stig vélar. Þetta verður að ger- ast hægt til þess að kæfa ekki á vélinni. Eftir þetta þarf að skipta um olíu, þar sem búast má við miklum óhreinindum i henni. Þegar vélinni er þannig hald ið hreinni, er miklu minni þörf og jafnvel ekki nauðsynlegt að nota benzín með hærri oktan- tölu en hér er a markaðnum og það þó um háþrýstivélar sé að ræða. Benzín-pep er algjörlega hættulaust og inniheldur eng- in eitruð kolvetni með klór- samböndum og útilokað að það skemmi nokkurn vélarhluta. Það eina sem varað er við, er ef Benzín-pep skyldi hellast ot an á málningu á bílum. Þá skal það þurrkast fljótlega, því að málningu getur það leyst upp. Margt fleira væri hægt að taka fram um BENZÍN-FEP og hliðstætt efni fyrir brennslii olíu, DZL OLÍU-PEP, en ég læt þetta nægja í bili. Viðreisnarvísa Guðmundur Finnbogason gaukaði þessari vísu að Vel- vakanda fyrir fáeinum dögum: Viðreisnar ei verður stana , verðs á grunninn traustan; sólskin hérna sunnan lands ' og síldin fyrir austan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.