Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 trmtitMaMib Franco Sjá bls. 13. 172. tbl. — Þriðjudagur 31. júlí 1962 Síld á Reyðarfja rðardýpi UmlJe!sLn í fliifningas!Jpin gengur vel Inn á skátamótssvæðið voru bornir 50 fánar og var á hverjum Jieirra mynd, sem táknræn er fyrir hvert það ár, sem liðið er síðan skátahreyfingin var stofnuð á Islandi. Fyrsta fánann bar Benedikt Waage, en hann er annar af tveim eftirlifandi upp- hafsmönnum hreyfingarinna"- (Ljósm. Mbl. ól. K. M.) Síldveiðiaflinn 1,2 mill|. mál og tunnur Hofrungur II. orðinn aflahæstur SlLDVEIÐIAFLINN sl. viku var 336.040 mál og tunnur og var heildaraflinn í vikulokin 1.187.603 mál og tunnur eða heldur meiri en í fyrra, þá 1.037.865 mál og tunnur. Aflahæsta skipið var nú Höfrungur II með 15.072, niæst Helgi Helgason með 15.000 og þriðji Víðir H með 14.587. Aflinn var hagnýttur sem hér segir: í salt 235.345 tunnur (330.163 í fyrra), í bræðslu Víða skammt milli regns og sólar Veðuhhonfur um síðustu helgi voru víðasthvar góðar. Þó urðu allmiklar rigningarskúrir á heit- ustu tímum dagsins sumstaðar á ianidinu og víða skammt á milli regns og sólar. Einnig var tals- verð þoka í nánd við fjöll. í viðtali við veðurstofuna í gærdag fékk Mtol. þær upplýs- ingar, að á laugardaginn hefði verið hægviðri um allt land, víð- ast úrkomulaust austan lands og norðan, en í nágrenni Reykja- vikur hefði mest rignt á Þing- völlum 11 mm. Heitast var yfir daginn á Staðartoóli í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 18. stig. Á sunnudaginn var líkt veður. Mest rigndi þá í Siðumúla 14 mm. Úrkomulaust og sólskin var vestan lands og austan en skúrir á Þingvöllum. 920.830 mál (692.322 í fyrra) og í frystingu 22.428 tunnur (15.318 í fyrra). Á miðunum út atf Austfjörðum var gott veiðiveður nær alla vik- una og góð veiði austur af Bjarn- arey, Kögri og Glettingi og Dala- tanga. Fyrri hluta viku var góð veiði á Skagagrunni og austur af Koltoeinsey, en gerði þá kalda á miðunum fyrir Norðurlandi. Vitað er um 224 skip, sem hafa fengið afla og 219 aflað meira en 1000 mál. Birtist listi yfir þau á bls. 6. SÍÐDEGIS í gær fór að vaða talsvert magn atf síld í Reyðar- fjarðardýpinu. Ægir var þar oig búist við góðri veiði þar í nótt- Mikill hluti skipanna er fyrir austan, þar sem var ágætis veiði í fyrrinótt, út af Bjarnarey, og um 14 milur NA af Kö«rum- Þó eru nok'kur skip á norðursvæð- inu. Fanney sá síld síðdegis í gær 40 milur af Hraunhafnar- tanga og voru skip á leiðinni þangað í gærkvöldi. Á Vestur- svæðinu höfðu skipin verið að fá svol*tið á Sporðagrunni og norðan við Skaga, en það var erfitt að eiga við síldina. Sílddn sem veiddist á Austur- svæðinu í fyrrinótt fór mest til Norðfjarðar og Vopnafjarðar. í gær var mettími á umtoleðslu síldar í flutningaskip. Var land- að rúmum 3 þús. málum á 6 tímum yfir í togarann Geir, sem átti að sigla til Reykjavíkur. Alls er umhleðslan á Seyðisfirði orð- in 150 þús- mál- og hefur farið um pramimann 45 þús. mál þar af. Verksmiðjan á Seyðisfirði að byrja. Vonir standa til að verksmiðj- an á Seyðisfirði komist í garag í nótt, en hún var reynd í fyrri- nótt. Steypuhann sett á húsin ef trésmiðir vinna skv. nýja taxtanum FORMAÐUR Trésmiðafélags Reykjavíkur toefur beðið blaðið fyrir eftirtfarandi: Að gefnu tilefni vill Trésmiða- félag Reykjavíkur láta þess getið að af hendi þess toefur ekkert verkfall verið boðað og vinna trésmiðasveinar ihjá öllum, sem greiða kaup skv. auglýstum taxta félagsins." Blaðið spurðist fyrir um tovern ig vinnu væri háttað tojá Meist- arasambandi byggingarmanna. — Sigurður Pétursson, fulltrúi, sagði að heita mætti að vinnu- stöðvun vaeri alger tojá sveinum, en meistarar og lærlingar vinna. Hefur Meistarafélagið auglýst að T auga veikibróðir í réiiun SJÚKDÓMSTILFEILLUM af taugaveikibróður virðist hatfa fækkað verulega og voru miklu færri síðustu viku en áður, skv. upplýsingum sem blaðið fékk hjá skrifstotfu borgarlæknis í gær. Ekki var heegt að gefa upp tölu tilfellanna enn, þar eð rannsókn á sýníshornum tekur nokkurn tima, en sýnishornin, sem koma til rannsóknar eru miklu færri. Enraþá hefur ekkert komið fram, sem gefur nákvæmlega upp hvar uppspretta sjúkdómsins var. cn haldið er áfram eins og gert hefur verið lengi, að rannsaka bænsnabú, ýmsar verzlanir og aðra staði. Ný flugbraut í Ey juin f UNDIRBÚNESTGI er að leggja nýja flugbraut í Vestmannaeyj- um, þvert á þá, braut sem fyrir er, og var Ólafur Pálsson verk- fræðingur, sem stjórnar verkinu að láta mæla hana út í gær. Brautin sem fyrir er hetfur stefnuna A-SA tn V-NV og mun vera urh 11-1200 m löng. Nýja brautin, sem verður þvert á hana er í fyrstu fyrirhuguð 1000 löng, en gert ráð fyrir að megi lengja hana í 1300 m. Sáttaiundir kjötiðnaðar- manna FULL'i—ÚAR kjötiðnaðarm. nna ca vinnuveitenda byrjuðu sáttar fund kl. 5 síðdegis í gær og voru þeir enn á fundi er blaðið fór í prentun. óheimilt sé að vinna eftir öðrum taxta en þeim. sem gildandi var fyrir auglýsta heekkun Trésmiða- félagsins. Hins vegar væri þess nokkur dærni að sveinar hefðu verið að störfum, en þeir hefðu í sumum tilfellum skrifað undir yfirlýsingu um að þeir vinni á eldri taxtanum. Þar sem þeir kunni að vera að vinna án þess að slík yfirlýsing sé geíin, verði steypuibann sett á þau hús sem þeir vinna við. Samningsfundlur með Rússum í dag MBL. leitaði í gær frétita af bvað liði samningum um salt- síldarsölu til Rússa. Erleradur Þorsteinsson, form. Síldarútvegs- neíradar, er kominn til Reykja- vikur til frekari viðræðna við Rússana og hefur Síldarútvegs- nefnd óskað eftir fundi með þeim kl. 10 árdegis í dag Sem kunnugt er, er búið að salta upp í samninga, og meðan ekki semst um sö!u á meiri síld, er síldar- söltun stöðvuð. NESKAUPSTÐ — Sl. sólarhring hafa komið 8 skip með uim 6500 mál- Aflahæstir voru Skírnir með 1100 _máJ, Stefán Ben 900, Ingi- ber Ólafsson 900, Dalaröst 900, o* Björg NK 900. Hér hefur verið saltað í 9000 tunnur. í dag var aðeins kryddsaltað smávegis. ★ ESKIFIRÐI, síldarbræðslan hef* ur tekið á móti 23000 málum, Saltaðar hafa verið 3700 tunnur, fyrst 1678 tunnur. Skip er að taka 300 lestir af síldarmjöli, — G.W. Ný verksmiðja á Bakkafirði. BAKKAFIRÐI — Hin nýja síld* arverksmiiðja Sandvíkur h.f. tók til starfa s.l. nótt. — Allar vél ar reyndustf ágætlega, afköst verk- smdðjunnar eru áætluð 500 til 600 mál- — Sigmar. — Á Bakkafirði er nú i sumar starfrækt söltunarstöð og hafa þegar verið saltaðar um 1400 tunnur- Stjórnandi Stöðvarinnar og meðeigandi er Sigurður Finn* bogason. Hefur heimafólk mest unnið að síldarsöltun ag gat stjórnandi stöðvarinnar þess sér» staklega að fólkið 1 Skeggjastaða hreppi hefði sýnt lofsverðan á- huga og skilning á starfsemi og bætt vinnu þessari við fyrri störf sem voru ærin fyrir. Þessi at- vinnugrein hefur lífgað mjög upp á byggðarlagið. — ★ RAUFARHÖFN — Hér hafa land að í bræðslu: Jón Finnsson H 308, Friðbert Guðmundsson 272, Leifur Eiriiksson 652, Fagriiklett- ur 774, Gjafar 424, Hugrún 406, Sigurvon 766, Eldey 376, Gylfi II 200, Héðinn 342, Gunnvör 60, Fjarðarklettur 490, Mummi 442, Pétur Jónsson 508, Tjaldur SH 434, Snæfell 472. Þorleifur Rögn- valdsson 396, Vörður 596, Freyja GK 678, Mánatindur 1100, Am- firðingur II 586, Hrafn Svein- bjarnarson II 648. Aðkomumenn og söltunar- stúlkur ieggja nú leið sína i heimahaga, þar eð framhald söilt unar er óviss. — Einar- Sæstrengurinn lagður í gær VBSTMANNAEYJUM, 30. júM — í morgun var byrjað að leggja neðansjávarrafstrenginn til Vest- inannaeyja og gerir vitaskipið Árvakur það. Varð að sæta sjáv- arföllum til að byrja, en blanka- logn er og sléttur sjór. . Strengurinn er 12 km langur I og á að taka hann upp í Kletts- víkina við Ysta-Klett og bðizt við að það verði eintoivern tíma í nótt. Síðan á að taika haran upp á Heimaklett, austan í Heima- klettarnefinu og yfir á Skans- inn. Það er um 750 m loftlína og liggur hún yfir ihnsiglingunni en íyrir utan hafnargarðana. Vitaskipið Árvakur að leggj?. úr Vestmannaeyjahöfn, til að leggja veðansjávarstrenginn. Stórt hjól var sett á skipið og af því rennur strengurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.