Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORCT’NRLAÐIÐ ÞrlSJudagur 31. júlí 1962 1 Permanent litanir geislapexmajaent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing HárgreiSsIustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Járnsmíði Önnumst margskonar járn- smíði og rennismiði. Járnver Síðumúla 19. — Sími 34774. Ford pick-up til sölu, skipti á Jeppa koma til greina, Uppl. í síma 10075 og 18475. Fisksalar Öska eftir að taka á leigu Fiskbúð. Kaup koma til greina. Uppl. í síma 37423. Mótatimbur til sölu, einu sinni motað. Stærðir 1x6, 1x4 og 2x4. Upplýsingar í síma 13616 þriðjud. og miðvikud. Ðr. Alan Boucher óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð með einhverjum húsgögnum. F'yllstu reglusemi heitið. Uppl. í síma 16153 og 10536. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Hjólsög til sölu. Uplýsingar í síma 33867. Athugið Avalt eru fyrir hendi hin- ar vinsaelu I fl. æðardúns- sængur að Sólvöllum, Vögum. Sama lága verðið. Póstsendi. Sími 17 Vogar. Ibúð óskast 1 I Ungur verkfræðingur óskar eftir ibúð strax eða á næstunni, helzt í Aust- urhverfunum. Uppl. í síma 34806 eftir kl. 18. Göta vél 4—6 hesta til sölu. Uppl. í síma 10830. Einhleyp eldri kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í eða við Miðbæinn frá 1. okt. Sími 1-5221. Kona óskast í eldihús Kópavogshælis. Uppl. í síma 38011 rg á staðnum. Keflavík Bandarísk hjón vilja ráða unga stúlku til að gæta 2ja ára barns og til léttra heimilisstarfa. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Gott kaup. Uppl. í síma 1813. í dag er þriðjudagur 31. júlí. 212. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:19. Síðdegisflæði kl. 18:38. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. uyrlr vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek cr opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgld. frá 1—\ e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 28. júlí til 4. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 28. júlí til 4. ágúst er Ólafur Einars- son, simi 50952. mm Bifreiðaskoðun í Reykjavík. Á morg- un verða skoðaðar bifreiðarnar R-9901 til R-10050. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif-* stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást i öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Sálarrannsóknarfé lags íslands fást í Bókaverzlun Snæ- bjarnar í Hafnarstræti. Séra Árelíus Níelsson hefur beðið blaðið að geta þess, að hann væri kominn heim úr sumarleyfi. Hafskip h.f.: Laxá kemur til Rvík- ur í dag. Rangá er í Leningrad. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Wismar frá Nörre- sundbyé. Askja er á leið til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Lux- emborgar kl. 10.30. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðamar R-10051 til R-10200. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott- erdam. Langjökull er Rostock. Vatna- jökull er í London. SkijKadeild SÍS: Hvass/afell er í Ventspils, fer þaðan 3 ágúst áleiðis til íslands. Arnarfell losar síld í Finnlandi. Jökulfell fór í gærmorgun framhjá Kaupmannahöfn áleiðis til Ventspils. Dísarfell fór í gærkveldi frá Siglufirði á leiðis til Hull og Lundúna. Litlafell losar olíu á Austur landshöfnum. Helgafell fór 26 þm. frá Archangelsk áleiðis til Aarhus 1 Dan- mörku. HamrafeU fór væntanlega í gærkvöldi frá Palermo til Batumi. Skipaútgerð Ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Reykjavíkur í fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Skjald- breið er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Auátfjörðum á norð- urleið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:00. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 1 kvöld. Flugvélin fer til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmanna eyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 28 þm. til NY. Dettifoss fór frá Akureyri 28 þm. til Cork, Avonmouth, London, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Gdyn- ia 29 þm. til Leningrad. Kotka og Mántyloto. Goðafoss fór frá NY 24 þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 28 þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 25 þm. frá Gautaborg. Reykjafoss fer frá Reykja- vík annað kvöld 31 þm. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2 ágúst til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hjalteyri í kvöld 30 þm. til Akureyrar, Norð- fjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fer frá Rotterdam 30 þm. til Ham- borgar, Fur og Hull til Reykjavíkur. Laxá fór frá Antwerpen 26 þm. væntan legur til Rvíkur síðdegis á morgun 31 þm. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 eJL nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30 tU 4 e.h. 70 ára er í dag frú. Guðbjörg Guðmundsdóttir Njarðargötu 39, fyrrum húsfreyja í Hrísnesi á Barðaströnd. Hún divelst í dag hjá syni sínum og tengdadóttur að Hvassaleiti 27. f dag verða gefin saman i hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni Erna Margrét Kristjánsdóttir hárgreiðslukona og Trausti Jó- hannesson prentari. Heimili ungu hjónanna er að Skipasundi 60. Sólln þaggar þokugrát, þerrar saggans úða. Fjólan vaggar kolli kát, klædd úr daggar skrúða. Drýgja vlnn ég varla synd, vín þó hlynni barmi. 1 óminnismeinalind lnínurn brynni ég harml. Timinn ryður fram sér fast, fremur biðar naumur, iiverfur iðu amakast Eins og liðinn draumur. I.ífs fram stígur straumur hart, stund án flýgur biðar fijótt á sígur seinnipart, sól til hnígur víðar. (Eftir Jónas Jónsson 1 Hofdölum). Kunnið þér ekki að lesa maður? Það er bannað að nema staðar hérna. Hann mætir á gangi konu, sem hann þekkir í sjón og heilsar. Hún: Hvert eruð þér að fara. Hann: Ég er að leita að kon« unni minni. Hún: Konunni yðar, ég vissi eklki, að þér væruð giftur. Hann: Ég. sagði ekki að ég ætti konu, heldur að ég vœri að leita að henni. Ef þér vilduð verða konan mín, þyrfti ég ekki að leita lengur. Hún: Þér þurfið eklki að fara lengra, ég segi já. Samdægurs fóru þau til prests ins og giftust. — ★ — Dómarinn: Er það satt, að þú heitir P.P.P. Petersen? Sá áikærði: Já, svo sannarlega. Fresturinn sem skírði mig stam« aði svo mikið. ÞTT Sígaunum fari stöðugt fækíkandi, reika þeir ennþá dreifðir um allar heimsálfur. í Evrópu eru þeir einkurn í Ungverjalandi, Búmeníu, Balk anlöndunum og jafnvel á ír- landi, þar sem þessi mynd var tekin. Þar hafa þeir lagt tjöld sín á hilluna og tekið upp ný- tíakulegri bústaði os ferðast * þeir nú þar um í hestvögnum JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Eskimói getur auðveldlega byggt sér snjóhús á nokkrum klukkustund- um. En öðrum er það ekki eins auð- velt, og þegar leið á daginn, ákváðu Júmbó og Spori að gefast upp og leita hjálpar höfðingjans. Þeir fengu ágætar móttökur sem fyrr. — Komið inn og setjist niður, hvemig gengur? Eruð þið annars ekki svangir. — Þökk fyrir, jæja, á- gætlega, jú, Júmbó reyndi að svara spumingunum í réttri röð. Við átt- um leið héma framhjá og okkur datt í hug, að ...... Gerið okkur þann heiður að borða með okkur, sagði Eskimóinn, við ætlum að borða steikta síld. Ég þakka aðvörunina, ég meina kærar þakkir, við höfum ný- lokið við að borða, sagði Júmbó snöggt, því að álit hans á steiktri síld hafði ekkert batnað síðan síðast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.