Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. ágúst 1962, MORGUl\TÍLAÐ1Ð 5 Læknakandidat ■ óskar eftir 2—3 herb. fbúð fyrir 1.. okt. Uppl. í síma mm m 37010. UM miðja síðustu viku kom hingeð til landis norsika skóla- skipið Gann. Skip þetta, sem var byggt árið 1924 af Þýzka skipafélaginu Krupp, á að baki sér hina imenkustu sögu. Eitt sinn var það skemmti- snekkja kvikmiyndialeikikon- unnar frægu, Barböru Hutt- on, og í heimstyrjöldinni síð- ari var það notað sem sjúkra skip í Bretlandi. Barbara ætl- aði að gefa brezku stjórninni skipið, en stjórninni var ekki heimilt að taka við því sem gjöf, og seldi Barbara það þó fyrir 1 sterlingspund. Síðar komst skipið til Noregs og er nú notað sem skólaskip, auk þess, sem það siglir í skemmti ferðir á sumrin. Er þetta eitt fullkomnasta skólaskipið í Noregi, þar sem seglskip eru víðast hvar ennþá höfð til slíkra nota. Skipið er nú í einkaeign, en peningunum til kaupa á því safnaði að miklu leyti gamall skipstjóri með því að stofna flokk manna, s©m álhuga höfðu á því að hjálpa ungum sjómannsefn- um, en einnig nýtur skipið ríkisstyrks sem Skólaslkip. Um borð í Skipinu eru 150 farþeg- ar auk 50 manna álhafnar, og er áhöfnin einkum ungt skóla fólk, sem aðei-ns fer í þessa einu ferð. ★ ★ ★ í ferðinni eru tveir farar- stjórar og leit annar þeirra, Sverre Hoim Röre snöglgvast inn á ritstjórnarskrifstofur Mbl. síðastliðinn föstudag á* samt blaðakonunni Johanne Margrethe Johnsen frá Stav- anger Aftenpost. Rþre, sem er menntaskólakennari að at- vinnu, kennir ensku, þýziku og sögu við 650 manna mennta- Skóla utan við Stavanger í Noregi. Kvaðst hann hafa undrazt það mest, er hann kom til Reykjavíkur, hvað hér væri hreinlegt og bygg- ingarnar nýtíakuleigar. Þá sagð ist hann hafa safnað hér heil- miklu hraungrjóti, sem hann ætlaði að taka með sér heirn til Noregs. Jöhnsen blaðakona er mjög víðförul. M.a. var hún eitt sinn send af blaði sínu til Al- bert Sohweitzer kristniboðs- stöðvarinnar í Afríku og dvaldi hún þar í 4 miánuði, en sem blaðakona ritar hún þó einkum um þjóðfélagsmál. — Ég hafði enga hugmynd um, að Island væri svona fallegt, sagði hún, Landslagið og dal- irnir hér eru sannarlega eitt- hvað fyrir okkur Norðmenn- ina. Skóíaskipið Gann sigldi héðan síðastliðið mánudags- kvöld áleiðis til Þórshafnar í Pæreyjum. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- ▼in Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Btaðgengill: Bjarni Bjarnason. Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. til 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar He gason Klapparstíg 25, sími 11228) Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmundsson). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, I>órður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Daniel Fjeldsted til 15 ágúst. (Björn Guðbrandsson). Friðrik Einarsson f ágústmánuði. Grímur Magnússon til 23/8. (Einar Helgason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Btaðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. ("Karl 6. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Ólafur Tryggvason til 11/8 (Halldór Arinbjarnar). Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason til 15/8. (Páll Sigurðsson yngri). Stefán Óiafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Úlfar Þórðarson til 15/8. (Skúli Thoroddsen augnl. og Björn Guð- brandsson heimilislæknir). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsson. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. NORiRÆNA heimilisiðnaðar- sýningin í Iðnskólanum, sem opnuð var í síðustu viiku, hef- ur verið framlengd um tvo daga og verður opin fram á fimmudagiskvöld. Eins og áð- ur hefur verið skýrt frá í blað inu, er fjöldinn allur af fögr- um munum á sýningunni frá öllum Norðurlöndunum og birtum við að þessu sinni mynd úr Noregsdieildinni, sem sýnir norskan ullariðnað. Aðsókn að heimilisiðnaðar- sýningunni hefur verið mjög góð. Hún er opin frá 2. e.h. til 10 að kvöldi. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu mína frá 1. sept. Uppl. ekki veittar í síma. Fáll Jónsson, tannlæknir Selfossi. Telpa 12—14 ára óskast til barnagæzlu. Uppl. á Laufásvegi 58. Bíll — Leiga Vantar bíl til leigu í 10 daga. Er vanur akstri. — Sómi 1735L Rolleiflex myndavél tapaðist við benzínsölu BP Álfheimum í fyrrakvöld. Finnandi hringi í sima 16268. Fundarlaun. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Tilkynning um innheimtu rafmagns og hitaveitugfalda Nýja reikninga vegna rafmagns- og hitaveitugjalda má greiða í Landsbanka íslands og öllum útibúum hans, Sparisjóði Kópavogs og skrifstofu Rafmagns- veitunnar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Notendur eru vinsamlega beðnir að kynna sér leið- beiningar, sem prentaðar eru aftan á reikningana, en þeir verða skildir eftir hjá hiutaðeiganda, ókvitt- aðir, séu þeir ekki greiddir við framvísun. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Til sölu stórt timburhús og vandað í Skerjafirði. Einnig fylg- ir annað lítið hús og stórt eignarland Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAK. Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Vélrítunarstúlka Stúlka vón vélritun óskast til áramóta. Hálfsdags- vinna kæmi til greina, Þær, sem hug hafa á starf- inu eru vinsamlegast beðnar að leggja umsókn, merkta: „Vélritun — 7468“ inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Stúlkur vanar saumum óskast nú þegar og síðar. — Upp- lýsingar að Barónsstíg 10A eftir kl. 5 í dag og á morgun. — Ekki svarað í síma. Verksmiðjan Max hf. . r. u. K. í tilefm af norrænu K.F.U.K. heimsókninni verður almenn samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8,30 í húsi félaganna. — Þátttakendur frá Norðurlöndum tala. — Einnig kórsöngur. — Allir velkomnir. Stjórnin. Sölubörn Þau sölubörn, sem hafa fengið loforð fyrir sölhverfi, komi til viðtals í afgreiðslu dagblaðsins „MYND“, Hafnarstræti 1, eftir kl. 3 í dag. — Nokkrum hverf- um óráðstafað. Dagblaðið MYND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.