Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 8. ágúst 1962. MORGVNBLAÐIÐ 21 Deildarsfjórastarf Okkur vantar deildarstjóra í kjdrbúð frá 1. spt. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun ok fyrri störf, óskast sendar til kaupfélags- stjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupféiag Rangæinga, Hvolsvelli. Deildarstjórastarf Okkur vantar forstöðu- og afgreiðslumann fyrir varahlutaverzlun 1. nóv. n.k. — Umsóknir um starf- ið, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. okt. n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Pakkhúsmaður Okkur vantar afgreiðslumann í vörugeymslu að Rauðalæk frá 1. sept. n.k. — Húsnæði fyrir fjöl- skyldumann gæti komið til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til útibússtjórans að Rauðalæk fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk. Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiðslustúlku í vefnaðar- og bús- áhaldadeild 1. sept. n.k. — Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélags- stjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiðslustúlku í kjörbúð 1. sept. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri stöif, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Deild ars tjóras tarf Okkur vantar deildarstjóra í pantanadeild 1. des. n.k. eða fyrr. Umsóknir um starfið, ásamt uppl. um menntur. og fyrri stórf, óskast sendar til kaupfélags- stjórans fyrir 1. okt n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi til sölu. 5 herb. eldhús og bað. — Bílskúrsréttindi. — Gi.'t og ræktuð lóð. — Fallegt útsyni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960. Skrifstofustúlka Stúlka ósksst til skrifstofustarfa á endurskoðunar- skrifstofu, helzt vön vélritun. — Eiginhandar um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru, sendist á afgr. Mbl. merkt: „Endurskoðunarskrifstofa — 7455“ fyrir 20. ágúst 1962. Til sölu fokiheld íbúðarhæð í Kópa- vogi. Jón Ó. Hjörleifsson • viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Til sölu Hefi til sölu vönduð ein- býlishús í Smáíbúðahverfi. Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Til sölu 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. Til sölu Hefi kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur. Fasteignasala. Tryggvagötu 8. III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sími 20610 — heimasími 32869 Renault ESTAFETTE (Fransk-brauöið) 800 kg sendiferða- og pick-up bifreiöir fyrirliggjandi. Rúm- betri en aðrar sambærilegar bifveiðar. Drif á framhjólun- um, 4ra gira kassi, kraft- mikil vatnsmiðstöð og rúðu- blásari — ryðvarinn — spar- neytinn. Útsöluverð: kr. 126.000,00. Coíumbus hl Brautarholti 20. Símar 22116 og 22118. Atvinna Nokkrir laghentir menn geta fengið fasta atvinnu. Aivinna Höfum atvinnu fyrii duglegar stúlkur við ýmiss störf. Víiinumiðlunin Laugavegi 58. — Sími 23627. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu um stuttan tíma. — Tvennt í heim- ili. Málflutnings- og Fasteignastofa. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, hrl., AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. RAFHAGNSHANDTERKFÆRI AVALLT FYRIRLIGGJAN9I G. Þorsfeinsson & Johnson hf. Gijótagötu 7. — Reykjavík. — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.