Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. ágúst 1962. MORCUVfí* 9 Taka og sölumeðferð stöðhesta eftir Guðbrand Isberg S>EIR ATBURÐIR hafa gerzt hér í sýslu og í SkagafirSi, er nokkra atíhygli hafa vakið og umtal. Nokkrir menn af Sauðár- króki og naest^ nágrenni, hafa tekið sér fyrir hendur að áliðn- um laugardögum nú undanfarið, að gera sér ferð vestur í heima- lönd og afréttarlönd Húnvetn- inga, leitað þar uppi stóðhesta, sem þar gengu með stóði sínu og náðu 2 slíkum hestum, með jþví að reka stóðhóp með þeim, eum stóðhrossin alla leið niður í Iheimalönd Skagfirðinga, þar sem Iþeim var sleppt, eftir að hestarn ir höfðu verið handsamaðir í aðhaldi. Ekki voru hestarnir af- Ihentir hreppstjóra þess hrepps, (þar sem þeir voru teknir, og ekki heldur næsta hreppstjóra, er komið var niður í byggð Skagafjarðar, heldur var farið með þá alla leið út í Skarðs- ttirepp og hestarnir aflhentir þar, en þó farið með þá áfram til geymslu á Sauðárkróki. Ekki var eigendum gert aðvart um töku hestanna, né heldur'hlutað- eigandi hreppstjóra eða Odd- vita. En á öðrum degi frá töku jþeirra var sala þeirra auglýst í útvarpi, með örstuttum fyrir- vara, en engra einkenna getið. Eigendurnir fréttu á skotspón- um um töku hestanna og gerðu jþeir þá þegar kröfu til þess, að Ihestarnir yrðu teknir með fógeta gjörð úr vörzlu þeirra manna, er geymdu þá og afhentir hlutað- eigandi hreppstjóra, þ. e. hrepp- eíjóra þess hrepps, þar sem hest- Rrnir voru teknir af haga, en til vara að sölu hestanna, yrði frest- að, unz Hæstiréttur hefði fjallað iim málið og fengizt hefði endan- legur úrskurður um skilning á vissum ákvæðum búfjárræktar- laganna, er að hrossarækt lúta. Að vísu segir í 85 grein þeirra laga: „Verði ágreiningur um ekilning á ákvæðum þessara laga, sker landbúnaðarráðherra úr, og er það fullnaðarúrskurð- «r“. Er leiðinlegt að sjá, að ákvæði sem þetta, skuli af full- komnu andvaraleysi hafa verið eamlþykkt af Alþingi, Fjölmörg ákvæði laganna eru þess eðlis, að borgararnir hljóta, alveg tví- mælalaust, að eiga stjórnarskrár- varinn rétt til þess, að leggja 6kilning þeirra undir úrskurð dómstólanna. 1 þessu máli er ekki deilt um eök eða sakleysi eigenda hest- anna. Samkv. núgildandi lands- lögum eru þeir í sök, þó að þar muni vera um nokkuð verulegar málsbætur að ræða, sem ekki verða raktar hér. Hitt er deilt um, hver sé réttur eigenda slíkra hrossa gagnvart töku þeirra. í>að er heimilt að taka stóðhesta, sem leyfislaust eru látnir ganga lausir. En hér hljóta að vera takmörk. Spurningin er: Hvar má taka hestana? Hverjir mega taka þá? Og hverjum skulu þeir efhentir til sölumeðferðar, ef til hennar kemur? Ég vil leitast við að svara Iþessum spurningum frá sjónar- hól bænda Húnavatnssýslu og ég tel mig hafa fyllstu ástæðu til að ætla, að hugur bænda og réttarmeðvitund sé mjög á sama veg í Skagafirði, enda þótt ég sé minna kunnugur þar og hafi við færri talað. í stjórnarskrá hins ísl. ríkis segir; Heimilið er friðheilagt o. s. frv. Refsilöggjöfin leggur áherzlu á þetta með því að leggja þunga refsingu við því, eð ryðjast inn á 'heimili manna heimildarlaust. Að vísu er hér fyrst og fremst átt við íbúð manna. En menn geta heldur ekki að ósekju sótt hlut í geymsluhús annars manns, ólof- eð, enda þótt þeir ættu hann 6jálfir nema aðstoð fógeta komi til, eða manns í umboði hans. Þ vita nú al-iir, munu menn segja, og er það vel. Hitt er því miður ekki eins ljóst, hve langt umráðasvæði bóndans nær. Ég hyg_ þó að staðhæf.. egi, að samkvæmt réttarmeðvitund bænda almennt og á henni verð- ur mikið að byggja í þessu efni, þar sem lagaákvæði vantar — sé nágranna að vísu heimilt, samkv. hefðbumdinni venju, að sækja skepnur, er hann á, inn í land annars manns, a. m. k. sé það ógirt, án sérstaks leyfis, en urnfram það sé ekki heimilt að taka neitt án leyfis, eða sér- stakrar heimildar, úr heima- landi annars manns. Þessi regla kemur fram í ýms um fjallskilareglugerðum. Þar er ekki aðeins bannað að ónáða búpening, meðan hann er í af- rétt, heldur er notendum afrétt- arinnar bannað að taka þaðan sínar eigin skepnur án leyfis fjallskilastjórnar (eða hrepps- nefndar). Liggur í hlutarins eo-:. að þessi ákvæði gilda eigi c'lui, 2ldur miklu Lemur um menn, sem eiga engan rétt til afréttarinnar og eiga þangað ekkert erindi. Og nú er spurn- ingin, Höfðu hinir fræknu Sauð- krækingar heimild til að sækja stóðhestana inn í afréttarlönd og heir.alönd Enghlíðinga. Þeir munu ialda því fram og leggja á 1 j nokkúð ricza áherzlu, að þeir hafi ekki lagt beizli við hestana fyrr en þeir voru komn- ir inn í heimaú' _d Skagafjarðar sýslu. En það þarf ákaflega mikla vanþekkingu, eða fyrir- litningu, á skráðum og óskráð- um u._*,inreglum og réttarhug- myndum almenr.ú.gs, til j: :zs að telja . ■>.ð skipta máli, hvar hest arnir eru beizlaðir. Það væri þá alveg eins heir.úl. að . rka þó suður á land og bel ’.a þá þar. Þá er að athuga hvað búfjár- ræk' urlögin segja um 1 . lú* efni. Er þar að finna heimild til að taka stóðhesta, hvar á landinu sem er, utan girðinga, H13 almenna ákvæði, sem hér um gildir. er að finna í 36. gr. laganna. 37 gr. og 38. g- geyma sérákvæði, sem, að þvi er snert- ir töku hesta eru mjög hirðu- leysislega orðuð, og bað svo, að ruglað hefir dómgreind ýmsra manna, ekki sízt þeirra, er gjarna vildu fá rýmri heimild til töku stúú'Ciesta, en 36. gr. h>-í- ir að geyma. En sú heimild er svohl.'' "undi: ,,Óheimilt er að láta st'f esta ganga lausa í heimahögum eða i.fréttum, nema heimild felist til þess í Iögum þessum. Verði vart við slíkan hest, ber að handsa.na ha—í og flytja til hreppstjóra". C.tr.num „verði vart við“ Igir ngin skýring, hvi ki í búfjárræktarlögunum, né í öðr- um u. Hvar á þá að leita hennar? Hennar á vissulega ekú. að leita hjá skrifstofumönn um, ecú. búðarmönnuiu, sem V.'.t eða ekki þekkja til í sveit, en þykjast góðir ef þeir þekkja hest frá kú. Hennar á að leita hjá bændum landsins, f.'lkinu sjálfu, sem lögin - . u samin fyr- ir. Venjur og réttarmeðvitund bænú .nna kemur hér fyrst og fremst nl greina. Bændur kann- ast við orðalagið, sem hér r notað. Það er gripið beint úr daglegu tali þeirra. „Hefir þú orði. var við..“ spyr bóndinn nógranna sinn, ef hann vantar skepnu. Er þá fyrst fremrt hvort 'jrani-l.in h: '1 orðið var við skepnuna í sínu eigin landi, j. að menn e-u -ekki daglega að flækjast í lönd- um annarra mzr.na, eða á akctt. Spj-.ið b'undur. Og þeir munu svara, að með orðalaginu „verði vart vlú“, _é átt við það, hvort maðurinn hafi orðið var við stóúkc_.:.,n X sínu landi, eða í næsta nágrenni. í sínu landi má bóndinn að .'' ksú^^u hand- sama hestinn. Og hönum m_ir að segja „ber“ að gera það, samkv. tilvitnaðri lagag,ei— — Hann getur einnig handsamað hann í næsta nágrenni með sam þykki l.grannans, og loks á af- rétt, ef hreppsnefnd eða fjall- skilastjórn leyfir. Látum fars fr_,n sk_ú_,_____''mun meðál bænda og fáum þann veg úr því skorið, hve margir bændui, sem ekki ha,„ tekið þátt i „Sauð- kræklngahernaði", eða öðru á- líka snjöllu, telja heimilt að gai í -engra í handsömun stóð- hes.u, án undanfarinnar kæru, en hér hefir verið talið vora í sar..ræmi við réttarmeðvitund þeifra. Þegar allt kemur til alls, Guðbrandur isberg eru stóðhestar þó ekki óargadýr á t-d við refi og minka, og fáir munu telja, varla einu sinni Sauðkrækinga,, að hestar stai _i menn til ba.a. Og loks eiu _gin ett til þess að hlynna að -lag. lunum bænda, en ekki hið gagnstæða. En hvaða bærda? Ég kem að því síðar. Þá er önnur spurningin, sem lcgln ekki svara. Hverjir mega handsama stcúl 'n? Vitanlega er öllum heimilt að kæra ólög- lega lausgöngu þeirra, og reynl ist krnran 1 rökum byggð, varðl ar vítum að taka slíka kæru ek. greina. Spyrjum bænd- ur. hygg að þeir muni ákaf- lega undantekningarlítið svara t annig: Umráðamaður lands, nágrannalandeigendur — ef til vill í nokkuð víðri merkingu — samkvæ: . samkomulagi, og f.' ..stjórnir, að því er af- réttir varðar. II . 1 'óra á svo að af henda hestinn? Spyrjum bænc’ ur enn, og þeir munu svara ein- um rómi: Auðvitað hlutaðeig- andi hrep_ stióra, þar sem hest- urinn er tekinn af jörð. Annar skilningur kemur alls ekki til greina og auk þess algjör þarf- leysa, nema neitað sé að veita hestir.um móttöku. Það er alls ekki unnt að fall- ast á þá skoðun, sem ég hefi 'heyrt greinda og gegna menn, en '' „.„nnuga landbúnaði, h 'a fra:-i, að j cð skipti engu máli, hvaða hreppstjóra á land- inu hesti inn er afhentur. Það stríðir blátt áfra.-, gesn -.eil- brigðri skynsemi. Ég vil svo að lökum minnast með fáum orðum á bal _runn — ef - ður mætti nefna það svo — þessa stóðhestamáls. Langvíðast á landinu ala menn hross til notkunar, en ekki sem sláturpening. Menn temja cg nota hryssurnar jafnt og 'hestána og eigendum þeirra er það mikið mein, ef lyyssur fá fyl, án þess að til þess sé ætl- azt, ekki _ízt faði.lnn er ó- valið úrþvætti. Notkunarhæfni hryssunnar minnkar til mikilla muna. : lenn fara t. d. ógjarna í erfiðar fjallgöngur eða vorsmal- anir á fylfullum hryssurn. Laus- ganga stóðhesta á slíkum stöð- u.'.i getur því valdio mönnum til- finnc.nlegu tjóni og er vissulega elilegt og sjálfsagt, að menn reyni að f' ra sig slíku. Til bóta er þó, að í þessum héruðum er nægilegt ð hafa örfáa, eða jafnvel aðeins 1 valinn stóðhest í heilum hreppi. Ætti þar að vera auðvelt að koma í veg fyr- ii lausgöngu stóðhesta, ef nokk- ur t 'jandi árvekni væri fyrir hendi. Fyrir þessa menn, til að tryggja hagsmuni þeirra, eru hrossaræntará'kvæði búfjárrækt arlaganna fvrst og fremst samin, enda á allur þorri ísl. bænda hér hlut að máli og vitanlega sjálfsagt að taka fullt tillit til hagsmuna þeirra, án þess þó að gera öðrum augljósan órétt. Hitt hefir aftur á móti glevmzt, að taka viðhlítandi tillit til þeirra bænda, sem auk bess að ala upp lífhross til notkunar, og velja þar til sínar beztu hryssur og stóðhesta, ala einnig stóðhross til kjötframleiðslu, þ. e. slátra folöldunum á haustum, líkt o& dilkum sínum. Þetta er nýlegt fyrirbrigði, sem fyrst bom verulega til greina á mæði- veikiárunum og beinlínis má segja að hafi bjargað Húnvetn- ingum, sem engin mjólkurbú áttu þá, yfir þau erfiðu ár. Þessi 'þáttur kjötframleiðslu er aðeins arðvænlegur, þar sem eru fyrir hendi víðáttumikil og grasgefin ’heimalönd, sem þá oftast ekki notast öðrum búpeningi, og víð- áttumikil afréttarlönd, en hvort tveggja þetta saman er fyrir hendi í Húnavatnssýslu i ríkara mæli, en í nokkurri annarri sýslu landsins. Hér við bætist svo hin þurra veðrátta norðan- lands, sem gerir mönnum fært að láta stóðhoss ganga úti i flest um vetrum, en gefa beim út, ef jarðbönn lcoma. Eftir þúsund ára þjálfun þola ísl. stóðhross vafalítið eins vel og hreindýr að bjarga sér úti, ef þau aðeins ná til jarðar, eða er gefið út, svo að þau fái fylli sína. -Er hér um atvinnugrein að ræða, sem gefur milljónir í þjóðarbúið (nálægt 2 milljónum í Húnavatnssýslu einni), en er sérbúgrein, líkt og nú er gert ráð fyrir að holda- nautaæktun verði, við hlið rækt unar mjólkurkúa, sem öllum er ljóst að ekki á saman nema nafnið, þó að hvorttveggja telj- ist nautpeningur. Hinsvegar virð ast menn ekki hafa áttað sig á því alm?~nt, a.m.k. ekki si-.nir þeirra, sem um þessi mál hafa fjallað á búnaðarþingi og Al- þingi, að eldi stóðhrossa er sér- grein, sem á fullan rétt á sér til jafn. við aðrar búgreinir. Ýmsir hafa leyft sér að setja sig á þann háa hest að fullyrða, að stóðhrossahald sé hin mesta firra og borgi sig alls ekki, og færa þar til ýms rök, mest heirr.alitbúin. Mun þó óhætt að gera ráð fyrir, að stóðbændum- ir viti bezt sjálfir hvað þeim hentar. Hitt __ o annað mll, að eftir því sem hinir víðáttumiklu flákar, sem nú eru vetrarbeiti lönd stóðsins, verða teknir til ræktunar, minnkar stóðhrossa- eign landsmanna og hverfur senndega alveg að lokum. En meðan landið er óræktað, nýtist það ekki á annan hátt. Virc' .t og skylt meðan stóðhross eru al- in að t.ka tillit til þeirrar bú- greinar sem ai— arra. Að leggja þar óeðlilegar hömlur á veginn, er í reyndinni að höggva of nærri 69. gr. stjórnarskrárinnar, sem segir svo: „Engin bc ’ má lergja á atvin-.ufrelsi manna, nema almennings heill krefji, enda þarf lagaboð til“ Almenn- ingSheill er áreiðanlega ekki því til fyi-rstöðu, að viðhi: ..ndi sérákvæði verði lögfest vegna hagamuna stóreigenda, se... allt af eru að lækka, og nú er aðal- lega að finna svo um munar . Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum. Og svo að lokum þessi litla spurningl .verjir e± það, sem I'raías. vinna að því, að _,era stóðeigendum sem allra erfiðast fyrir, að halda þessari atvinnu- greir sinni, sem 0efur bei:.. í flestum árum tekjur, sem um mu._ar, án te „_..di i.lkstnaðar. Eru það aðrir bær.iur landsins? Nei, það eru alls ekki þclr. Það eru fáeinif kaupstaðabúar, og kauptúnabúar, sem eiga nckkr- ar 'hryssur _>g telja sig eiga rétt til í_ „hafa frið með þær“, eins i .’r ða það, en vilja eklii sætta sig .lð, eða leggja I.-am fé til þess úr eigin vasa, að leita 'þeirra úr vða, sem vio þeim blasa, að útvega sér „jálfir girð- ingar um sínar __a hryssur. í þess stað krefj.rt þeir þess, að bændur viðkomandi héraðs, 'hnl... jafnvel hundruð„... ..óð- hesta í girðingum, allt eða mest- allt árið. alveg að þarflausu. Þar sem bændur hafa hver sinn stóð heot, svo sem almennast er í stóðhéruðunum, ganga hryssur heimilisins með þeim allt vorið. Og hvað er þá a verja? V— „andi „herhlaup" Sauð- krækinganna, skal því aðeins við bætt ,að það virðist dálítið grun- samlegt, cg gefur bendingu um eitt og annað, að þeir skuli finna alveg sérstaka köllun hjá sér til þess að herj a á Húnve .ninga, þar sem vitað er og sannanlegt, að í Skefilstaða-, Seylu, Lýtings- staða- cg Akrahreppi a.m.k., er talsvert um lausa stóð:.:;la, jafn vel fleiri á einum bæ, en talið verður á fingrum annarrar hand ar, að vísu mc_. tvævetlingar, enda mun fjöldi Skagfirðinga ekki enn hafa lokið því, að láta vana tvævetlinga sína, en láta þá. ganga, meira og minna lausa í ht.mahögum. Hinsvegar mun þess vera vandlega gætt, enda nærtækara, að engir hestar gangi lausir í Staðarhreppi og Skarðshreppi, en í afréttarlönd- tu.i _ —ira hrepps ganga tryppi L iðkrukinga aðallega. Og þá <1 og einnig staðreynd, að afréttarlönd Enghlíðinga jaðra við þessi afréttarlönd. Ekki munu Húnvetningaar láta sér detta í hug að gjalda líku líkt og fara að herja á nágranna sína og vini í Skagafirði, eða leggja sök að þeirra dyrum. Hitt kann að vera að sumir þeirra muni .. sinn þá menn, sem vitað er að ákafastir hafa verið í hinum frækilega stóðhestaleið- a: '. Fn ' \ menn má auðveld- lega telja á fingrum annarrar handa.. Blönduósi, 3. júlí 1962. C ..ðbrandur ísberg. r V-Llendingur leit- ar ættingja sinna VESTUR-fslendingurinn Karl Þorkelsson frá Virgin í Mani- toba er staddur hér á landi um þessar mundir og leitar hér ætt- ingja 'sinna. Foreldrar hans voru Lilja Jónsdóttir, fædd í Saurbæ í Skagafirði og Guðjón Þorkelsson, fæddur á Ketilsstöð um í Dalasýslu. — Móðurfaðir Karls hét Jón Símonarson. Lilja móðir hans var um tíma hjá frænku sinni, Sigurbjörgu Jóna- tansdóttur á Merkigili í Skaga- firði. Fyrst fer Karl vestur í Dali og heimsækir ættingja sína þar, en svo til Skagafjarðar og verð- ur þar á fimmtudag eða föstu- dag. Hann veit ekki um ætt- ingja sína þar, en væri þökk, ef upplýsingum um þá yrðu komið í Varmahlíð þar sem hann mun koma við. Karl kem- ur aftur til Reykjavíkur á sunnu dag. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.