Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Miðviktidagur 8. ágúst 1962. íldvei skýrslan Mál og tunnur: Ágúst Guðmundsson, Vogum 4382 Akraborg, Akufeyri 10.906 Álftanes. Hafnarfirði 5338 Andri, Bíldudal 4913 Anna, Siglufirði 12.80-1 Arnfirðingur, Reykjavík 2244 Arnfirðingur II, Sandgerði 5450 Árni Geir, Keflavík 10,914 Árni Þorkelsson, Keflavík 6419 Arnkell, Sandi 7972 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 2132 Ársæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 5914 Ásgeir, Reykjavík 7994 Ásgeir Torfason, Flateyri 4128 Áskell, Grenivík 6317 Auðunn, Hafnarfirði 11.676 Ásúlfur, ísafirði 2952 Baldur, Dalvík 5337 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 5511 Bergur Vestmannaeyjum 7148 Bergvík, Keflavík 11.814 Birkir, Eskifirði 6509 Bjarmi, Dalvík 7681 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 5184 Björg, Neskaupstað 6375 Björg, Eskifirði 5283 Björgúlfur, Dalvík 11.818 Björgvin, Dalvík 5801 Bjöm Jónsson, Reykjavík 11.432 Blíðfari, Grafarnesi 3018 Bragi, Breiðdalsvík 4593 Búðafell, Fáskrúðsfirði 8146 Dalaröst, Neskaupstað 5810 Dorfi, Patreksfirði 10.017 Draupnir, Suðureyri 3406 Dóra, Hafnarfirði 4941 Einar Hálfdáns Bolungarvík 10.213 Einir,, Eskifirði 4350 Eldborg, Hafnarfirði 16.476 Eldey, Keflavík 7799 Erlingur III, Vestmannaeyjum 4984 Erlingur IV, Vestmannaeyjum 2624 Fagriklettur, Hafnarfirði 9129 Fákur, Hafnarfirði 9299 Farsæll, Akranesi 3484 Faxaborg, Hafnarfirði 5710 Fiskaskagi, Akranesi 4896 Fjarðarklettur, Hafnarfirði 4649 Fram, Hafnarfirði 9090 Freyja, Garði 7649 Freyja, Suðureyri 2744 Friðbert Guðmundsson. Suðureyri 3888 Fróðaklettur, Ffnarfirði 8574 Garðar, Rauðuvík 6528 Geir, Keflavík 3007 Gísli lóðs, Hafnarfirði 8920 Gissur hvíti, Hornafirði 3985 Gjafar, Vestmannaeyjum 13.184 Glófaxi, Neskaupstað 6930 Gnýfari, Grafarnesi 7369 Grundfirðingur II., Grafamesi 7063 Guðbjartur Kristján, ísafirði 10.014 Guðbjörg, Sandgerði 6872 Guðbjörg, ísafirði 10.344 Guðbjörg, Ólafsfirði 8936 Guðfinnur, Keflavík 7571 Guðmundur í»órðarson, Rvík 16.349 Guðm. á Sveinseyri, Sveinseyri 3448 Guðmundur Péturs Bolungarv. 5094 Guðný, ísafirði 3510 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 14.417 Gullfaxi, Neskaupstað 9616 Gullver, Seyðisfirði 11.035 Gunnar, Reyðarfirði 8662 Gunnhildur, ísafirði 5633 Gunnólfur, Keflavík 5113 Gunnvör, ísafirði 4934 Gylfi, Rauðuvík 3728 Gylfi II, Akureyri 4003 HafbjÖrg, Hafnarfirði 3693 Hafnarey, Breiðdalsvík 1918 Hafrún, Bolungarvík 12.343 Hafrún, Neskaupstað 7349 Hafþór, ReykjavíK 9421 Hafþór, Neskaupstað 4425 Hagbarður, Húsavík 4304 Halkion. Vestmannaeyjum 3200 Halldór Jónsson, Ólafsvík 9804 Hallveig Fróðadóttir, Rvík 3236 Hannes Hafstein, Dalvík 4030 Hannes lóðs Rvík. 6207 Haraldur, Akranesi 12.020 Hávarður, Suðureyri 2423 Héðinn, Húsavík 12.986 Heiðrún, Bolungarvík 4017 Heimaskagi, Akranesi 3658 Heimir, Keflavík 5676 Heimir, Stöðvarfirði 7249 Helga, Reykjavík 12.266 Helga Björg, Höfðakaupb > 6368 Helgi Flóventsson, Húsavík 12.142 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 16.688 Hilmir, Keflavik 11.540 HoffeM, Fáskrúðsfirði 9054 HóLmanes. Eskifirði 10.124 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 6981 Hrafn Sveinbj arnars. H. Grindav. 8050 Hrefna, Akureyri 3987 Hringsjá, Siglufirði 7987 Hringver, Vestmannaeyjum 12.905 Hrönn II. Sandgerði 6907 Hrönn, ísafirði 3458 Huginn, Vestmannaeyjum 5883 Hugrún, Bolungarvík 9365 Húni, Höfðakaupstað 7265 Hvanney, Hornafirði 5900 Höfrungur, Akranesi 8240 Höfrungur II, Akranesi 17.020 Ingiber Ólafsson, Keflaví'k 10.222 Jón Finnsson, Garði 8694 Jón Finn-sson II. Garði 2734 Jón Garðar, Garði 11.767 Jón Guðmundsson, Keflavík 7435 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 6057 Jón Jónsson. Ólafsvík 7074 Jón Oddsson, Sandgerði 4018 Jón á Stapa, Ólafsvík 10.159 Júlíus Bjömsson, Dalvík 5094 Jökull, Ólafsvík 3571 Kambaröst, Stöðvarfirði 4907 Keilir, Akranesi 8364 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 6994 Leifur Eiríksson, Reykjavík 12.923 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 7779 Leó, Vestmannaeyjum 4678 Málmey, Sauðárkróki 1460 Mánatindur, Djúpavogi 8597 Máni, Grindavík 2888 Manni, Keflavík 9040 Marz, Vestmannaeyjum 3113 Meta Vestmannaeyjum 2455 Mímir, Hnífsdal 5362 Mummi, Garði 7352 Muninn, Sandgerði 3825 Náttfari, Húsavík 5535 Ófeigur II., Vestm.eyjum 7730 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 7286 Ólafur Magnússon, Akranesi 5527 Ólafur Magnússon, Akureyri 15.935 Ólafur Tryggvason, Homafirði 6199 Pálína, Keflavík 9432 Páll Pállsson, Hnífsdal 4889 Pétur Jónsson, Húsavík 4955 Pétur Sigurðsson, Rvík. 11.529 Rán, Hnífsdal 5497 Rán, Fáskrúðsfirði 6493 Reykjanes, Hafnarfirði 3287 Reykjaröst, Keflavík 5164 Reynir, Vestmannaeyjum 7041 Reynir, Akranesi 7064 Rifsnes, Reykj avík 6640 Runólfur, Grafamesi 7534 Seley, Eskifirði 15.070 Sigrún, Akranesi 6144 Sigurbjörg, Keflavík 2751 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 3623 Sigurður, Akranesi 11.343 Sigurður, Siglufirði 7714 Sigurður Bjarnason, Akureyri 11.020 SwKWfeívS-W*:*: ■HHWi Höfrungur II í Reykjavíkurhöfn. Sigurfari,- Vestmannaeyjum 3892 Sigurfari, Akranesi 7409 Sigurfari, Patreksfirði 5574 Sigurfari, Hornafirði 3970 Sigurkarfi. Njarðvík 4676 Sigurvon, Akranesi 7842 Skipaskagi, Akranesi 4208 Skímir, Akranesi 12.882 Smári, Húsavík 6854 Snæfell, Akureyri 8400 Snæfugl, Reyðarfirði 8183 Sólrún, Bolungarvík 9418 Stapafell, Ólafsvík 5924 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirð 5855 Stefán Ben, Neskaupstað 8488 Stefán I>ór. Húsavík 4538 Steingrímur trölli, Hólmavítl- 9636 Steinunn, Ólafsvík 8404 Stígandi, Vestmannaeyjum 5394 Stígandi, Ólafsfirði 6666 Straumnes, ísafirði 5750 Súlan. Akureyri 9136 Sunnutindur, Djúpavogi 10.376 Svanur, Reykjavík 5759 Svanur, Súðavík 5866 Sveinn Guðmundsson, Akranesi 3156 Sæfari, Akranesi 6180 Sæfari, Sveinseyri 13.506 Sæfaxi, Neskaupstað 4253 Sæfell, Ólafsvík 5764 Sæljón, Vogum 2769 Sæþór, Ólafsfirði 7625 Tálknfirðingur, Sveinseyri 5302 Tjaldur, Vestmannaeyjum 1034 Tjaldur, Stykkishólmi 4753 Unnur, Vestmannaeyjum 1865 Valafell. Ólafsvík 7443 Vattarnes, Eskifirði 9471 Ver, Akranesi 4545 Víðir II. Garði 16.771 Víðir, Eskifirði 8628 Víkingur II, ísafirði 2772 Vilborg, Raufarhöfn 2763 Vinur, Hnífsdal 5881 Vörður, Grenivík 4123 Þorbjörn, Grindavík 13.502 Þorgrímur, Þingeyri 3894 Þórkatla, Grindavík 9915 Þorlákur, Bolungarvík 6604 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 5741 Þórsnes, Stykkishólmi 7197 Þráinn, Neskaupstað 7214 — Þetta væri Framhald af bls. 1. fjarlægð. Og hjá sumum skipum allt í 2000 m fjarlægð. — Þeir segja Eggert á Víði II sé draumamaður, og jafnvel fleiri kunnir aflamenn. Ert þú slíkum gáfum gæddur, Garðar ? Duglegnr að standa og þaulsætinn við tækin — Nei, ekki get ég sagt það. Hitt er satt, að það er oft eins og heppnin fylgi manni tímunum saman. Það er fyrst og fremst að reyna að vera duglegur að standa. — Hvað hefurðu staðið lengst í lotunni? — Ég man það nú ekki fyrir víst, en það hefur verið sólar- hringurinn óg meira. Ef maður á von á síld, getur maður vakað ansi lengi. Svo byggist þetta líka á þvi að vera þaulsætinn að hlusta á fréttir, enda eru sjó- menn liprir að gefa upplýsingar ef þeir komast í síld. Svo eru síldarleitarskipin alveg sérstök ihjálparhella fyrir flotann. — Hvað hafði þið látið mest í Höfrung II í einni ferð? — Það munu vera 1784 mál. Þá var skipið ansi hlaðið, ná- lega í kafi að framan. — Hafið þið þurft að sleppa afla. — Já, komið hefur það fyrir, en aldrei miklu, sem betur fer, enda er það ekki skemmtilegt ef svo ber við. — Og að síðustu, Garðar? Eru karlarnir þínir ekki ánægðir með árangurinn? — Jú, jú, blessaður vertu við erum allir ánægðir, segir Garðar og hlær við. vig. ------------------- J, Fundur Sjálfstæðismanna á Patreksfirði ÞANN 31. júlí síðastliðinn var fundur haldinn í Sjálfstæðisfé- laginu „Skjöldur“, Patreksfirði. Formaður félagsins, Ásmundur B. Olsen, sctti fundinn og stjórn aði honum; fundarritari var Trausti Árnason. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, flutti erindi um skipulagsmál flokksins og ræddi sérstaklega uin flokksstarfið í Vestfjarðakjördæmi. Á fundin- um fór fram kosning fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Barðarstrandarsýslu og 1 Kjör- dæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðarkjördæmi. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins „Skjaldar" skipa: Ásmundur B. Olsen, formaður, Ari Kristins- son, Þórunn Sigurðardóttir, Trausti Árnason og Hafsteinn Davíðsson. Indælt veður og ánægjuleg helgi Verzlunarmannahelgin er afstaðin. Er ég gekk í bæinn í gærmorgun, mætti ég mörg- um hressilegum manneskjum, brúnum á hörund, ekki laust við að sumir væru dálítið rauðir ennþá, og allir, sem ég tók tali, sögðu mér að þeir hefðu farið úr bænum og feng ið „indælt veður“. Slík helgi á misjöfnum sumrum gerir ekki svo lítið gott hér á okk- ar misviðrasama landi. Á tali manna og af blöðun- um fyrir helgina mtátti greina dálítin kvíða. Það er reyndar ekki óeðlilegt, reynslan á und anförnum árum hefur kennt okkur að ýmislegt óskemimti legt getur komið fyrir, þegar allir bílar streyma eftir veg- unum á sama tíma og mann- fjöldinn safnast saman á fá- um stöðum, margir við skál. En í þetta sinn virðist kvíðinn hafa verið ástæðulaus, a.m.k. hefi ég ekki haft spurnir af neinum stórslysum. af völdum ferðalaga eða skemmtana um helgina. Slæm aðstaða löggæzlumanna Ég held að við megum vera löggæzlumönnum þakklát fyr ir þeirra þátt í því að halda öllu í horfinu um þessa helgi. Hvarvetna, þar sem mann- fjöldi safnaðist saman á skemmtun, var öflugur lög- regluvörður. Og úti á vegum voru bílaeftirlitsmenn. Ég kom á samkomustað, þar sem talsvert var um drykkjuskap, en fáir lögragluþjónar héldu öllu innan ákveðins ramma með lagni, en þó festu. En ekki voru þeir öfunds- verðir af starfinu. — Verst hvað þetta er ungt, Það er leiðinlegt að horfa upp á börn svona drukkin, sagði einn 'þeirra. Og ekki er aðstaða lögreglunnar góð til lög- gæzlu. — Lögregluiþjónar eru sendir 4—6 saman á einihvern stað, þar sem hvorki er nc. urt afdrep til að geyma í þá sem valda vandræðum eða ibíll til afnota. Og hvað eiga þeir svo að gera ef fjarlægja þarf þó ekki sé nema einn mann? Það er reynt að lempa hann til, tala til hans, banna honum o.s.frv., og ef ekkert dugir verður að hafa hann 'þarna og reyna að halda hon- um niðri. Han getur þá verið eins og tundur sem kveikir í öllu saman og æsir upp. — Stundum taka lögregluiþjón. ar það ráð að aka slíkum mönnum nokkurn spöl frá og láta þá ganga til baka en það veitir ekki nema stundarfrið. ■ Lítil geymsla og bíll Nú virðast menn vera farnir að gera sér grein fyrir þvi að góðrar löggæzlu þarf við á skemmtistöðum á sumrin, og að betur fer á því. En þá er líka óhjákvæmilegt að skapa á slíkum stöðum að- stöðu til löggæzlu. Einn lög. reglumaður á slíkum skemmtistað sagði við mig á mánudag: — Ef við hefðum haft þó ekki væri nema kofa til að geyma í tvo menn um stund og bíl, Þá hefðum við getað haft þetta eins og barna skólaskemmtun. Það virðist eirki til of mikús mælzt, eða er það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.