Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.08.1962, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 8. ágúst 1962. morcvtsblaðið Ökukennsla Ámi Ragnarr .,on Sími 38178. Lítið notuð Veritas Zig-Zag saumavél í eikar- skáp til sölu. Verð kr. 4500. — Sími 104-82. Heimasaumur Konur vanar karlmanna- buxnasaum óskast strax. — Tilfooð merkt: „Hátt kaup 7465“, sendist Mbl. fyrir 12. ágúst. Heimasaumur Konur vanar drengja- buxnasaumi óskast strax. Tilfo. merkt: „Heimavinna 7464“, sendist Mbl. fyrir 12. ágúst. Halló húseigendur, takið eftir: Ung reglusöm hjón vantar 1 herfoergi og eldhús nú þegar, helzt í Vesturbænum. Tilfo. send- ist blaðinu, merkt „7461“. Verzlunarhúsnæði eða verzlun óskast, helzt við Laugaveginn. Tilfooð, merkt: „Verzlun — 7462“, sendist Mfol. Húsnæði óskast 3—6 herbergi ásamt góðri geymslu, helzt í nýlegu steinhúsi í Miðfoænum. — Tilfo. sendist Mfol., merkt: „Miðbær — 7463“. íbúð óskast 1—3 herbergi og eldlhús óskast til leigu. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 37004 Trésmíðavélar Vil kaupa 10” hjólsög, 6” afréttara, hulsufoor og bandsög. Tilb. leggist á afgr. Mbl., merkt: „Tré- smíðavélar — 7460“, fyrir laugardag. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471 — 11474. Til sölu skúr, timfour, járn, saum- ur, pappi. Uppl. í herbergi nr. 28, Skjaldbreið, Ytri- Njarðvík. Skrifstofuhúsnæði á 1. hæð ca. 100 ferm., ná lægt Miðbænum, óskast nú þegar. Uppl. í síma 34269 milli kl. 7 og 8. Notað mótatimbur til sölu (notað einu sinni). Sími 12993. í dag cr miðvlkudagu-r 8. ágúst. 220. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:29. Síðdegisflæði kl. 23:45. Slysavarðstofan er opln allan sólar- nringinn. — LÆeknavörður L..R. (tyrír /itjanir) er á sama stað frá kL 18—8. 5ími l§030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 4.—11. ágúst er í Vesturbæjar Ai>óteki (Sunnudag í Apóteki Austurbæjar). Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4.—11. ágúst er Eiríkur Björnsson sími 50235. (Mánudag Ólafur Einarsson). 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 23206. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Brauðstofan Reykjavíkurvegi 16. 11« Bifreiðaskoðun í Rvík.: í dag eru skoðaðar bifreiðamar R-10801 til R- 10950. Verkakvennafélagið Framsókn. — Farið verður í skemmtiferð um Borg- arfjörð sunnudaginn 12. ágúst nk. Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir á skrifstofu Verkakvennafélagsins, sími 12931 og hjá Pálínu í>orfinns- dóttur Urðarstíg 10, sími 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst. eða síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst. S.V.D.K. Hraunprýði. Farið verður í eins dags skemmtiferð í Þjórsárdal föstudaginn 10. ágúst. Áskriftarlisti liggur frammi í bókabúð Olivers Steins. Stjómin. Munið norrænu heimíJisiðnaðarsýn- inguna í Iðnskólanum. — Opið þessa viku kl. 2—10 e. h. Gengið inn frá Vitastíg. í gærdag var dregið í verðlauna- getraun VIKUNNAR á skrifstofu Borg arfógetans. Vinningurinn, sem dregið var um, er Volkswagenbifreið árgerð 1962. Alls bárust um sex þúsund bréf með lausnum og voru flest allar lausnir réttar. Upp kom nafn Elínar Traustadóttur, Hlíðargötu 32, Sand- gerði og hlýtur hún vinninginn. Or5 lífsins NÁÐ sé mpð yður og friður frá Guði Föður og Drottni vorum Jesú Kristi, sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vor- ar, til þess að frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu öld, samkvæmt vilja Guðsvors Föður. Honum sé dýrð um aldir alda, Amen. Gal 1. 3—6. ur 1 dag til Keflavíkur frá Ventspils. Arnarfell er í Riga, fer þaðan til Gdynia og íslands. Jökulfell kemur á morgun til íslands frá Ventspils. Dís- arfell fór í gær frá Lundúnum áleiðis til Fiekkefj ord, Haugesunds og ís- lands. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Austurlandshöfnum. Helgafell er í Aarhus. Hamrafell er í Batumi. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30. Kem- ur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan leg aftur kl. 22:40 til Rvíkur í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 22:15 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss kom til NY 6 þm. frá Dublin. Dettifoss fer frá London 8 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Kotka 5 þm. fer þaðan til Mántyluoto. Goðafoss kom til Rvíkur 31 fm. frá NY. Gullfoss fór frá Leith 6 þm. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Keflavík kl. 2300 í kvöld 7 þm. til Stykishólms, Grundarf j arðar, Flateyrar, Súgandaf jarðar, ísafjarð- ar# Ólafsfjarðar, Akureyrar, og Aust- fjarða og þaðan til Svíþjóðar, Rúss- lands og Finnlands. Reykjafoss fer frá Akureyri 8 þm. til Hjalteyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Selfoss kom til Rvík 6 þm. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Eskifirði 5 þm. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull 8 þm. til Rvíkur. Söfnin Hafskip. Laxá losar sement á Norð- landshöfnum. Rangá fór frá Lenin- grad 5. þ.m. til íslands. H.f. Jöklar: Drangjökull fer í dag frá Hamborg til Rvíkur Langjökull er 1 Reykjavík. Vatnajökull er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Kaupmannahafnar í fyrra- málið frá Bergen. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík. kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík 1 dag til Breiðafjarða- hafna og Vestfjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega 1 kvöld frá Heröya áleiðis til Finnlands. Askja er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kem- Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema lðugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ása Benediktsdóttir Gnoðarvogi 36 og Stefán Jónatansson Skipa- sundi 47. Nýlega hafa opinberað trúlof- ún sína ungfrú Aðalheiður Kr. Alfonsdóttir Holtagerði 10, Kópa vogi og Kristján Ásmundisson Ferjunesi, Villingaholtshreppi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Dögg Ólafsdóttir Sandnesi, Strand. og Hreinn Guð mundsson Kleifum, Strand. 80 ára er í dag Guðrún Jóns- dóttir ekkja Sigurþórs Jóhanns- sonar frá Skarði. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ingiríður f>órisdóttir afgreiðslu- mær, Höfðavegi 4, Húsavílk og Aðalsteinn Skarphéðinsson húsa- smíðanemi, Garð9braut 61, Húsa vík. Ég lagði ungur ást á þig, mín áin, héraðsprýði. Og enn til ljóða laðar mig þín lygna og straumur þýði. Þó sveitarstíg þú styttir minnst og stundum snúir frá mér: Ég gæti um eilífð, að mér finnst, því eirt að búa hjá þér. (Stephan G. Stephansson: Áin, brot). Hjartað er eins og stjörnuspámaðurv sem alltaf getur sér til um sannleik- ann — Calderon. Heimurinn er spegill, þar sem hver maður sér sitt eigið andlit end* urspeglast. Grettu þig framan í hana og hann sýnir þér afar súran svip, Hlæðu við honum og að honum, og þér mun finnast hann glaður og góð- ur félagi. — W. M. Thackeray. + Gengið + 2. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund .... 120,49 120,79 1 Barnlaríkjadollar .... 42.9P 43,06 1 Kanadadollar 39,87 100 Danskar krónur . ... 621,56 623,16 100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36 10 Finnsk mö'k 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. 876,40 878,64 100 Belgiski- fr 86,28 86,50 100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark .. .. 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. fuur ... 596,40 598,00 100 Norskar kr. ....... 601,73 603,27 100 Gyllini 1.192,43 1.195,49 1000 Lírur 69.20 69.38 100 Austurr. sch .... 166,46 166,88 100 Pesetar 71.W Áheit og gjafir SÓX.HEIMADRENGUBINN: Þakklát móðir 25, MIM 100, GK 100. Ómefndur 15, Bjw 100. Hallgrímskirkja. Áheit 100. I.amaöi íþróttamaðurinn L.E. 100. Fæ ég aldrei að lenda hérna? JUMBÖ og SPORI ■J- Teiknari: J. MORA Júmbó hafði nýlokið við að renna niður síðasta síldarbitanum, þegar lítill drengur kom hlaupandi til þeirra. — Ég sá ykkur inni í búðinni, hvíslaði drengurinn hræddur á svip. — Takið þennan böggul, hann inni- heldur dálítið, sem þið kunnið að þarfnast síðar. Ég þori ekki að segja meira, af því að frændi minn, — það er að segja, hann er alls ekki frændi minn, en verið þið sælir. — Þetta var einkenni leg saga, sagði Júmbó, og starði undr- andi á eftir drengnum. — Gegnum loftið heyrðu þeir reiðiöskur. — Bobby, hvar ertu, komdu heim, asninn þinn, eða ég lem þig í bakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.